Tíminn - 30.12.1973, Blaðsíða 25
Suniurdai'tir :!(). desember 1973.
TÍMINN
eídravandamáliö-drög aö
ski1greining u ” eftir
Þorstein Antonsson. Erling-
ur Gislason leikari byrjar
lestur sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Söguleg
þróun Kina Kristján Guð-
laugsson sagnfræðinemi
flytur lokaerindi sitt (6).
22.40 Djassþáttur, — i umsjá
Jóns Múla Árnasonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
30. desember
17.00 Endurtekið efni Föru-
nauturinn Dönsk leikbrúðu-
mynd, byggð á samnefndu
ævintýri eftir H.C.
Andersen. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Danska sjónvarpið) Aður á
dagskrá 5. febrúar 1973.
18.00 Stundin okkarGlámur og
Skrámur halda áfram
ferðalagi sinu, og sýnd
verður mynd um Róbert
bangsa. Þá munu börn úr
Handiða- og myndlistar-
skólanum segja sögu og
einnig verður i þættinum
flutt islensk þjóðsaga og
þýskt ævintýri-
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Wimsley lávarður Bresk
framhaldsmynd. 4. þáttur.
Sögulok. Þýðandi óskar
Ingimarsson.
21.15 Kona er nefnd Monika
Helgadóttir á Merkigili
Indriði G. Þorsteinsson
ræðir við hana.
22.15 Að kvöldi dags Sr.
Sæmundur Vigfússon flytur
hugvekju.
22.25 Dagskrárlok
Mánudagur
31. desember
Gamlársdagur
14.00 Fréttir
14.15 Kátir félagar Austurrisk
leikbrúðumynd um ævintýri
þriggja glaðværra náunga.
Aður á dagskra 30. septem-
ber 1973.
14.35 Bjarndýrasirkus Sovésk
kvikmynd um bjarndýra-
tamningar og sirkuslif.
Þýðandi Lena Bergmann.
15.05 Brimaborgasöngvar-
arnir Kanadisk leikbrúðu-
mynd, byggð á samnefndu
ævintýri. Þýðandi Gylfi
Gröndal. Aður á dagskrá á
hvitasunnudag 1973.
16.05 iþróttirUmsjónarmaður
Ómar Ragnarsson
17.30 Hlé
20.00 Avarp forsætisráöherra,
Ólafs Jóhannessonar
20.20 Innlendar svipmyndir
frá liðnu ári.
21.05 Erlendar svipmyndir frá
liönu ári
21.35 Jólaheimsokn i fjölleika-
hús Sjónvarpsdagskrá frá
jólasýningu i Fjölleikahúsi
Billy Smarts. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir
(Evrovision — BBC)
22.40 Þjóðskinna Timarit,
helgað ýmsum þjóðþrifa-
málum og merkisatburðum,
sem áttu sér stað á árinu
1973. Meðal efnis má nefna
fréttir, fréttaskýringar og
viðtöl, auk þess framhalds-
sögur, fjölda greina og
fleira létt efni. Ritstjórar
Þjóðskinnu eru Andrés
Indriðason og Björn
Björnsson, en leikstjóri er
Þórhallur Sigurðsson, og
um tónlistina sér Magnús
Ingimarsson.
23.35 Hlé
23.40 Aramótakveðja útvarps-
stjóra, Andrésar
Björnssonar
00.05 Dagskrárlok
Þriðjudagur
1. janúar
Nýársdagur
13.00 Avarp forseta tslands,
dr. Kristjáns Eldjárns
13.30 F i m I e i k a h á t i ð
Sjónvarpsupptaka frá
fjöldafimleikasýningunni,
sem nýlega var haldin i
Laugardalshöll.
15.00 Endurtckið efni frá
gamlárskvöldi Inniendar
svipmyndir frá liðnu ári.
Erlendar svipmyndir frá
liðnu ári.
16.10 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Heyrðu manni!
Spurningaþáttur Bessi
Bjarnason leitar svara hjá
fólki á förnum vegi.
10.55 ,,Eyja Grims i Norður-
hafi” Kvikmynd, sem sjón-
varpsmenn hafa gert um lif
fólks og fugla í Grimsey.
Lýst er atvinnu- og félagslifi
eyjarskeggja og fuglalifinu
I þessari „nóttlausu veröld”
á heimskautsbaug yfir
hásumarið. Umsjón Ólafur
Ragnarsson. Kvikmynd
Sigurður Sverrir' Páisson.
Tónsetning Sigfús
Guðmundsson. Klipping
Erlendur Sveinsson. Tónlist
Gunnar Þórðarson.
21.45 Kaupmaðurinn i
Feneyjum Leikrit eftir
William Shakespeare i
sviðsetningu BBC. Leik-
stjóri Cedric Messina. Aðal-
hlutverk Maggie Smith,
Frank Finlay, Chalres Gray
og Christopher Gable.
Textahöfundur Kristmann
Eiðsson eftir þýðingu
Sigurðar Grimssonar.
23.55 Dagskrárlok
MioviKudagur
2. janúar
18.00 Kötturinn Felix Tvær
stuttar teiknimyndir.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.15 Skippi Astralskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Gluggar Breskur
fræðslumyndaflokkur.
Þýðandi og þulur Gylfi
Gröndal.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.05 Veður og augiýsingar
20.30 Lif og fjör I læknadeild
Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.55 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur örnólfur
Thorlacius
21.25 ,,A Hard Day’s Night”
Bresk söngvamynd frá
árinu 1964. Aðalhlutverkin
leika hinir frægu „Bitlar”,
Paul McCartney, John
Lennon, George Harrison og
Ringo Starr. Þýðandi Hega
Júliusdóttir. Söguþráðurinn
er að mestu byggður á dag-
legu lifi þeirra félaga þegar
þeir voru að hefja söngferil
sinn, en einnig kemur við
sögu fjöldi fólks, þar á
meðal afi eins þeirra, sem
þrátt fyrir góðan vilja
veldur ýmsum óþægindum.
22.55 Dagskrárlok.
sperry=^a/ickers
ucc
HÁÞRÝSTIMÓTORAR
HÁÞRÝSTTV ÖRUR
HÁÞRÝSTIDÆLUR
HÁÞRÝ STIVENTL AR
Margskonar varahlutir
fyrir háþrýstikerfi
ÞRÝSTIMÆLAR
HITAMÆLAR
SÍUR
RÖRAGRINDUR
UTYjVJU;^
Borgartúni 27 - Simi 20140.
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum
gott samstarf og viðskipti á liðnum árum
Fiskiðja Sauðárkróks hf.
Sauðárkróki