Tíminn - 10.02.1974, Side 36

Tíminn - 10.02.1974, Side 36
36 TÍMINN Sunnudagur 10. febrúar 1974. O Leyndarmdlið um uppkast að skáldsögu að ræða, sem hún væri i þann veginn að fara með til útgefandans, og hún ætti þar að auki vingott við Rússann, og ekkert annað. Judith Coplon var dæmd, en þegar málið var tekið fyrir áfrýjunardómstól, var hún sýknuð og FBI varð að láta sér það gott þýkja. Ekki var hún sýknuð vegna þess að hún væri saklaús, þvi meira að segja dómararnir viðurkenndu að ekki væri nokkur vafi á sekt hennar, og að hún hefði átt að fá dóm i samræmi við það. Annað og meira lá að baki sýknuninni. FBI hafði brotið ákveðnar reglur, þegar rannsókn málsins stóð yfir, og beitt ólöglegum aðferðum. Slíkt gátu dómstólarnir ekki fellt sig við. Sem dæmi má nefna, að FBI hafði látið hlera simtöl Judith Coplons, og það var ólöglegt athæfi. Þá hafði hún verið handtekin án þess að fyrst hefði verið gefin út handtökuskipun. Þannig voru staðreyndir varðandi sekt Judith Coplon að engu hafðar af þeim sökum einum, að FBI hafði misnotað aöðstöðu sina við rannsókn máls hennar. Það voru margir, sem mótmæltu málsmeðferðinni, en það var ekki sama fólkið og mótmælti meðferðinni á Rosenberg-hjónunum, eins og skiljanlegt er, og ævintýrið um Judith Coplon gleymdist fljótt. En málið hefði ekki átt að talla i gleymskunnar djúp, svo fljótt sem það gerði. Það sannaði veikleika réttarfarsins, og um leið sýndi það fram á að það á ekki að vera hægt að misbeita þvi. Það sýndi greinilegar en nokkuð annað, að FBI er ekkert Gestapo og að engin yfirvöld hafa leyfi til þess að brjóta sin eigin lög og reglur, og beita ólöglegum aðferðum. Þetta er gott að vita, og kannski hefði verið betra, að menn hefðu munað 'eftir þessu, ekki sizt nú á dögum Watergate-málsins. — <Frbi bvddi.) Allt hár þarf nast hárnæringar. terminal er hárnæringin sem ekki þarf að skola úr hárinu. Notiðterminal Quick — þaðer Hringið og við sendum blaðið um leið SVALUR eftir Lymati Young

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.