Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 67
55LAUGARDAGUR 27. nóvember 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.15 B.I.14Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10:15 Ein besta spennu- og grínmynd ársins. Forsýnd kl. 4 m/ísl. tali Forsýnd kl. 8 m/ens. taliSýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.12 Búið ykkur undir að öskra. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 B.I.14 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Miðaverð 500 kr. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sýnd kl. 8 og 10 Kolsvört jólagrínmynd HHH kvikmyndir.com HHHHÓmar í Quarashi / DV HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is HHH Balli / Sjáðu PoppTV F R U M S Ý N I N G Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! SHARK TALE KL. 12, 2 & 4 m/ísl. tali KL. 6 m/ens. tali Sýnd kl. 6 og 10.10 B.I.16 TWO BROTHERS SÝND KL. 12 & 2 Sýnd kl. 10.10 B.I.16 Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. CINDERELLA STORY SÝND KL. 12, 2 & 8 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ ■ JÓL ■ TÓNLEIKAR ■ TÓNLEIKAR Hiphop-sveitin Forgotten Lores er að margra mati færasta og þéttasta hiphop-hljómsveit okkar Íslendinga. Strákarnir ætla nú að halda tónleika í Stúdentakjallar- anum í kvöld ásamt lifandi hljóm- sveit og er ókeypis inn. „Við erum núna á fullu að æfa saman fyrir tónleikana og verðum með sama sett og við vorum með á Iceland Airwaves-hátíðinni sem saman- stóð af okkur og fjórum hljóð- færaleikurum,“ segir Birkir Björns Halldórsson, einn rappari hljómsveitarinnar. Þetta sett virð- ist hafa virkað vel því strákarnir vöktu aldeilis athygli hjá erlend- um fjölmiðlum og tónleikagest- um. „Í framhaldi af Airwaves hafði fólk í Washington samband við okkur sem vill fá okkur þang- að til að spila á jólatónleikum. Þetta er samt ekki ennþá komið á hreint en bara það að þeir hafi áhuga er heilmikill heiður fyrir okkur.“ Strákarnir gáfu út diskinn Týndi hlekkurinn í fyrra sem bragðaðist afar vel að mati gagn- rýnenda sem og tónlistaráhuga- manna og munu strákarnir vænt- anlega taka lög af honum á tón- leikunum ásamt einhverju nýju efni. Húsið er opnað klukkan níu og munu þeir Benni B-Ruff og Gísli Galdur þeyta skífum fyrir og eftir tónleikana. ■ Fastur liður í undirbúningi jólanna er jafnan þegar kveikt er á stóru útijólatrjánum í Reykjavík og fleiri bæjarfélögum landsins. Í Reykjavík verður kveikt á jóla- trénu frá Hamborg klukkan 17 í dag á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Í ár eru 39 ár liðin frá því að fyrsta tréð barst til landsins, en árleg afhend- ing trésins er þakklætisvottur til ís- lenskra sjómanna fyrir matargjafir til barna í Hamborg sem þeir af myndarskap færðu stríðshrjáðum börnum eftir síðari heimstyrjöld- ina. Við afhendinguna syngur Graduale Futuri jólalög undir stjórn Bjarneyjar I. Gunnlaugsdóttur. Á Akureyri verður kveikt á jóla- trénu á Ráðhústorginu kl. 16. Tréð er myndarleg gjöf frá vinarbæ Akureyrar, Randers í Danmörku. ■ Jólaljósin tendruð JÓLIN NÁLGAST ÓÐFLUGA Jólatréð frá Hamborg hefur undanfarin ár verið sett upp á Miðbakka Reykjavíkurhafnar, þar sem kveikt verður á því klukkan 17 í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H IL M AR Forgotten Lores í við- ræðum við Washington FORGOTTEN LORES Vakti mikla athygli hjá erlendum fjölmiðlum á Airwaves-hátíðinni fyrir þétt og skemmtilegt spilerí. Rokkarar með stórt hjarta Bandaríska rokkhljómsveitin Let It Burn frá New Jersey heldur tón- leika á Grand Rokk í kvöld sem hefjast klukkan 23.00. Um upphitun sjá íslensku sveitirnar Hoffman, Ceres 4 og Botnleðja. „Þetta er mjög gott „live“ band og hrikalega viðkunnanlegir náung- ar,“ segir Birkir Viðarsson úr hljómsveitinni I Adapt sem stendur fyrir tónleikunum. „Þeir eru hrika- lega blíðir með stórt hjarta en eru samt alltaf tilbúnir að hjálpa til ef þeim er ofboðið. Þeir lentu til dæm- is í útistöðum við Damon Albarn síðasta sumar. Hann var að rífa kjaft við afgreiðslumann á Kebab- húsinu og var mjög dónalegur. Þeir voru í biðröðinni og það varð næst- um því úr því smá vesen,“ segir hann. ■ LET IT BURN Hljómsveitin Let It Burn spilar melódískt og drífandi rokk. 66-67 (54-55) Bíóhús 26.11.2004 21:02 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.