Fréttablaðið - 08.12.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 08.12.2004, Blaðsíða 49
Skjaldborg hefur sentfrá sér Þriðja árþús- undið eftir Gunnar Dal. Í þessu verki fjallar Gunnar af mannviti og þekkingu um framtíð mannkyns á veraldlegum og andleg- um vettvangi og ber hana saman við samtímann. Gunnar er óhræddur við að opna hug sinn og nálgast efnið frá nýjum sjónarhornum. Hann varpar fram fjölda spurninga sem brenna á hverjum hugsandi manni og svarar þeim jafnharðan á ljósan og að- gengilegan hátt. Verkið víkkar sjón- deildarhring lesenda, eykur hæfni þeirra til skilnings á þróun manns og umhverfis og hvetur þá til að horfa til framtíðarinnar með bjartsýni og til- hlökkun. Skjaldborg hefur sentfrá sér skáldsöguna Í greipum myrkurs eftir Sidney Sheldon í þýð- ingu Atla Magnússon- ar. Úr öllum heimsálf- um berast fregnir af fólki sem farist hefur í slysum eða er saknað. Í fyrstu virðast öll slysin vera óhöpp en brátt kemur í ljós að öll fórnarlömbin tengjast stærsta vísindarannsóknafyrir- tæki heims. Ekkjur tveggja þeirra hittast af tilviljun og brátt hefst æsileg at- burðarás þar sem einhver er staðráð- inn í að myrða þær. MIÐVIKUDAGUR 8. desember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5 6 7 8 9 10 11 Miðvikudagur DESEMBERNÝJAR BÆKUR M A Y B E S H E’S B O R N W I T H I T. M A Y B E I T’S M A Y B E L L I N E .® 10-11 Lágmúla Fjarðarkaup Hagkaup Akureyri Hagkaup Garðabæ Hagkaup Smáralind Hagkaup Spöng Lyf & heilsa Firði Lyf & heilsa JL húsinu Samkaup Grindavík Samkaup Húsavík Samkaup Njarðvík Úrval Akureyri Úrval Dalvík Vöruval Vestmannaeyjum MAYBELLINE Þú færð snyrtivörurnar hjá okkur ■ TÓNLEIKAR  20.00 Stórsveit Reykjavíkur held- ur sína árlegu jólatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur. Einsöngvari verður hinn ást- sæli raulari og sjarmör Bogomil Font, en stjórnandi verður hinn kynþokkafulli Samúel J. Samúelsson.  20.00 Gospelkór Fíladelfíu kemur fram á árlegum jólatónleikum Fíladelfíu ásamt fjölda einsöngvara. Sérstakir gest- ir verða að þessu sinni þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Egill Ólafsson.  20.00 Jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldir í Hásölum. Gestir kórsins á tónleikunum verða ný- stofnuð barokksveit Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar, Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari. ■ SÝNINGAR  Sigurborg Jóhannsdóttir sýnir fram að jólum tvívíðar myndir unnar í ull í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Opið er virka daga milli 10 og 16. ■ BÆKUR  20.00 Þórarinn Eldjárn les upp úr nýrri skáldsögu sinni, Baróninum, á bók- menntakvöldi í Alliance Francaise, Tryggvagötu 8. Síðan ræðir Friðrik Rafnsson við Þórarin um verkið og tengsl þess við Frakkland og franska menningu. hvar@frettabladid.is Hinir árlegu jólatónleikar Kam- merkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í Hásölum miðvikudaginn 8. desember. Gestir kórsins á tón- leikunum verða nýstofnuð barokksveit Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar, Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Ingunn Hildur Hauks- dóttir píanóleikari, en þau eru bæði fyrrverandi félagar í kórn- um. Á dagskránni eru m.a. jóla- konsert Corellis og 61. kantata Bachs, Nun komm der Heiden Heiland, ásamt jólatónlist af ýmsu tagi. Í hléi verður tónleika- gestum boðið upp á kaffi og konfekt. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 og aðgangseyrir er 1.200 kr. en 500 kr. fyrir nemendur. ■ Jólatónleikar í Hásölum 48-49 (36-37) menning 7.12.2004 20:29 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.