Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 1
Auglýsingadeild TÍMANS Aðalstræti 7 121. tölublað — Sunnudagur 14. júli—58. árgangur D Dömur! Nýjung! DRESSFORM fatnaður loks á íslandi Pantið bækling núna 33373 Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Póstverzlunin Heimaval/ Kópavogi. 1 dag verður mikið um dýröir austur i Skaftafellssýslu, þegar lengsta brú á landinu — sem er rösklega 900 metra löng — og önnur mannvirki á Skeiðarársandi verða formlcga tekin I notkun og hringvegur þar meökominn i gagnið. Athöfnin eystra hefst kl. 13.20 og setur sýslumaður Skaft- fellinga samkomuna. Samgönguráðherra og vegamálastjóri flytja ræöur og skólahljómsveit Kópavogs leikur. Siðan hefst dagskrá þjóðhátiðarnefndar, en þar tala biskupinn yfir tslandi, Eysteinn Jónsson og Matthias Jóhannessen. Einnig verður dagskrá um Skeiðarársand fyrr og nú I samantekt Páls Þorsteinssonar. Er þó fjarri þvl að allt sé talið, sem fram fer þar eystra. — Myndin, sem hér birtist er af Skeiðarárbrú, lengstu brú landsins. Timamvnd Gunnar. Hóspennulínan norður tilbúin í órslok '75 hs-Rvik. — Undirbúningur að framkvæmdum viö háspennu- linuna norður, byggðalinuna svo- kölluðu, er nú langt á veg kominn, þannig að llklega verður byrjað á að setja niður möstrin i haust. í sumar hefur verið unnið að þvi að merkja fyrir möstrunum, en mælingar fóru fram I fyrra- suraar. Ef allar áætlanir standast ætti að vera hægt að flytja orku eftir linunni i lok næsta árs, en það fer eftir ýmsu hvenær fullur orku- flutningur getur hafizt. Kostnaðaráætlun liggur ekki enn fyrir, en er væntanleg mjög fljót- lega. Notaðir verða tréstaurar i möstrin, um 5000 talsins, eða 2500 staurasamstæður, og ef reiknað er með linunni frá norðurströnd Hvalfjarðar og norður að Varma- hlið, er hún um 226 kilómetrar. Heimili handa vangefnum austanlands SJ-Reykjavik — Akveðið er að byggja heimili fyrir vangefna i grennd við Egilsstaði. Ætlunin er að fyrsti áfangi verði fyrir 24, en unnt sé að stækka heimilið slðar eftir þvi scm þörf gerist. Þrjú skip með brotajdrn til Spánar: íslenzka brotajárnið hafnar í spænskum stálbræðslum — ekki hefur verið tekin ákvörðun um íslenzka stálbræðslu —hs—Rvik. — Undanfarna daga hafa verið lestuð milli 10 og 12 hundruö tonn af brotajárni i danskt skip I Keflavík, og fyrir skömmu voru lestuð um 420 tonn af þremur stöðum á Austfjörðum, Inter- rail — ódýr ferðamóti fyrir ungt fólk HP.-Reykjavik. — I blaðinu I dag er viðtal við fjóra unga menn, sem ferðast hafa um Evrópu undanfarinn mánuð á svonefndum Inter-rail- miðum, sem eru afsláttar- miðar með járnbrautum fyrir fólk undir tuttugu og eins árs aldri. Miðana keyptu þeir i Kaupmanna- höfn og kosta þeir aðeins brot af þeim kostnaði, sem venjulegt ferðalag heföi haft i för með sér. Með farfugia- sklrteini og stúdentakort upp á vasann ferðuðust þeir um, bjuggu á unglingagisti- heimilum og snæddu ódýrt, og telja sig hafa kostað til alls þessa um 50 þús krónum, með fjargjaldi frá islandi. Sjá nánar á bIs.8-9 Reyðarfirði, Eskifirði og Norð- firöi. Þriðja skipið er væntanlegt og byrjar það að lesta brotajárnið á Raufarhöfn, ef af verður, og fer siðan á einhverjar fleiri hafnir fyrir norðan. Það eru Spánverjar sem kaupa brotajárnið og greiða 1000-1500 krónur fyrir tonnið, en járnaruslið má vera nánast hvers kyns sem er. Auk hafnargjalda greiða kaupendurnir sjálfir út- skipunarkostnað á hverjum stað. Eins og fram hefur komið áður, er verið að kanna möguleika á verksmiðju hér á landi, sem ynni úr því brotajárni sem hér fellur til. Telja fróðir menn nokkuð góða möguleika á slikri verk- smiðju, og þvi kemur það svolitið spánskt fyrir sjónir, þegar verið er-aðflytja hráefnið úr landi fyrir svo litið verð, sem raun ber vitni- Timinn sneri sér til Árna Snævarr, ráðuneytisstjóra i iðn- aðarráðuneytinu, með þá fyrir- spurn, hvernig málin stæðu varð- andi brotajárnsverksmiðjuna. Hann sagði, að komin væri til ráðuneytisins skýrsla frá Fram- kvæmdastofnuninni, en eftir væri að taka hana til athugunar og leggja fyrir ráðherra, áður en ákvörðunyrði tekin um framhald málsins. Hann gat ekki að svo stöddu sagt neitt um innihald skýrslunnar en sagði að margar áætlanir hefðu verið gerðar varð- andi slika verksmiðju á undan- förnum árum. Ingimar Sigurðsson var fyrir svörum i heilbrigðisráðuneytinu, en þessi hreinsun brotajárns á landsbyggðinni er gerð fyrir til- stilli þess og Heilbrigðiseftirlits rikisins. Ingimar sagði, að þegar fréttir bárust af þvi, að Akur- eyringar hafi selt tvo togara úr landi, fulla af brotajárni, hafi ráðuneytið leitað fyrir sér um það, hvort ekki væri unnt að fá er- lenda kaupendur til að senda skip til hinna ýmsu hafna landsins og taka þar brotajárn, sem viðast Framhald á bls. 17 Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi stendur fyrir þessari framkvæmd, scm er á frumstigi enn sem komið er. Aætlað er að um 1100-1200 van- gefnir séu á Austurlandi eða öllu heldur frá Austurlandi, þvi þeir sem eru á heimilum og stofn- unum hér syðra eru þarna meðtaldir. Engin aðstaða er á Austurlandi til þjálfunar van- gefinna eða til aðstoðar við aðstandendur þeirra. í ráði var að reka sumarbúðir fyrir vangefna á Fáskrúðsfirði i sumar en ekki varð úr vegna ónógrar þátttöku. Tala sumar- búðagesta hefði orðið að vera 20 manns til að slik starfsemi hefði reynzt möguleg fjárhagslega. Að sögn Aðalbjargar Magnúsdóttur úr stjórn styrktarfélagsins tekur tima að koma starfsemi sem þessari i gang, þar sem hún hefur ekki tiðkazt áður á Austurlandi. Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi var stofnað 1973 og er Kristján Gissurarson á Eiðum formaður þess. W Islenzk heimt skjöl endur- frá Noreai ,,Þori ekki að vona, að meðal þeirra sé jarðamat úr Hóla- biskupsdæmi" — segir Bjarni Vilhjálmsson, þjóðskjalavörður SJ-ReykjavIk — Það er afskap- lega fallega gert af Norðmönnum að afhenda okkur þessi skjöl ótil- kvaddir, sagði Bjarni Vilhjálms- son þjóðskjalavörður I viðtali viö Tímann. En I októberbyrjun mun Dagfinn Mannsaker rlkisskjala- vörður Norðmanna koma hingaö og afhenda þjóðskjalasafninu skjöl um fslenzk málefni, sem lentu til Noregs þegar Norðmenn losnuðu undan Danakonungi 1814. — Ég vil ekki fullyrða aö þetta sé stórkostlegur fengur fyrir okk- ur, en það er mjög gott að fá öll bréf og skjöl, sem varða islenzk mál á þessum tima. — 1 þessum skjölum eru m.a. gögn um svonefnda striðshjálp frá 1680, en svo er nefndur skatt- ur, sem lagður var á danska þegna og þar með tslendinga eftir ófarir Dana I striðinu við Svia. ts- lendingar fengu skatt þennan lækkaðan um helming frá þvi sem upphaflega var á þá lagt. Vegna striðshjálparinnar voru skrifaðar upp allar jarðir, og til er á þjóð- skjalasafninu hér skrá yfir Skál- holtsbiskupsdæmi með mati á jörðum og nöfnum bænda. Ég þori ekki að vona að i skjölunum frá Noregi sé slik skrá, sem okkur vantar, úr Hólabiskupsdæmi, en einhver gögn eru i þeim sem lúta að striðshjálpinni. — Ég heyrði fyrst um þessi skjöl I vetur og ég tel að Dagfinn Mannsöker hafi átt frumkvæði að þvi að leyfi danska þingsins var fengið til að afhenda okkur skjöl- in. t bréfi frá honum fyrir stuttu sagði, að skjölin væru um 20 hillu sentimetrar að magni til en meira kynni að bætast við. Nánar er sagt frá skjölunum um islenzk málefni, sem aðskilin hafa verið úr norskum skjölum á undanförnum árum, i þýddr' grein i blaðinu i dag. sjá bís.2»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.