Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 14. júll 1974. TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. no 10. no 11. no 12. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Laugarnes- kirkju af séra Garöari Svavarssyni: Kristin Eva Siguröardóttir og Halldór Armannsson. Heimili þeirra er aö Greniteig 4, Keflavlk. STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastræti 2. Þann 28. aprll voru gefin saman I hjónaband: Sigur- björg Björnsdóttir og Michael Kingaby. Heimili þeirra er 14 Queens Cresant Burges Hill. Sussen. England. STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastræti 2. Þann 25. mai voru gefin saman i hjónaband I Kópa- vogskirkjuaf séra Þorbergi Kristjánssyni: Brynhildur Kristjánsdóttir og Stefán Sigurösson. Heimili þeirra er aö Reynihvammi 15. STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastræti 2. no 13. Þann 15. júnl voru gefin saman i hjónaband I Bústaöar- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni: Guörún Eiriksdóttir og Einar Kristjánsson. Heimili þeirra er aö Mosgeröi 13. STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastræti 2. no ib. Þann 16. júni voru gefin saman i hjónband af séra Sigurvini Eliassyni i Skinnastaöakirkju, Karitas Pálsdóttir frá Sigtúni Axarfiröi og Þóröur Kjartansson frá Húsavik. Heimili þeirra er aö Byggðavegi 97 Akur- eyri. no 14. Þann 22. júni voru gefin samanl hjónaband I Dómkirkj- unni af séra Þóri Stefensen: Sigriður Friöjónsdóttir og Sigurður Gislason. Heimili þeirra er að Grettisgötu 66. Rvk. STUDIO GUÐMUNDAR, Garöastræti 2. no 17. Þann 8. júni voru gefin saman I hjónaband af séra Birni H. Jóssyni, Anna Ragnarsdóttir frá Hornafirði og Asgeir Kristjánsson Húsavik. Heimili þeirra er aö Baughól 10, Húsavik. no 15. Þann 22. júni voru gefin saman I hjónaband I Arbæjar- kirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, Anna V. Odds- dóttir kennari og Steinar Friögeirsson verkfræöingur. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 124 Rvk. STUDIO GUÐMUNDAR, Garðastræti 2. I 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 1 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.