Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 25
Sunnudagur 14. júll 1974. TÍMINN 25 endurminningum Manner- heims. Sveinn Ásgeirsson les þýBingu sina (17). 15.00 Miðdegistónleikar: William Bennet, Harold Lester og Dennis Nesbitt leika Sónötu i b-moll, „Halle”-sónötuna eftir Handel. Daniel Barenboim, Pinchas Zukerman og Jac- queline du Pré leika Trió nr. 7 I B-dúr op. 97 „Erkiher- toga”-trióiB eftir Beethov- en. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeBurfregnir) 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 17.40 Sagan: „Fólkiö' mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell.SigriBur Thorlacius les þýBingu sina (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál: Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn: GuBjón B. Baldvinsson tal- 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Sjálfsævisöguágrip Jóns Einarssonar. Jón Þór Jóhannsson les. 20.55 Þættir úr óperum eftir Verdi, Puccini, Saint-Saens, Mascagni o.fl. Musidisc- sinfóniuhljómsveitin.» leikur Nirenberg stj. 21.3Ó (J t v a r p s s a g a n : „Áminningar” eftir Sven Delblanc. Heimir Pálsson fslenzka&i. Þorleifur Hauks- son les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir. íþróttir. Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 HljómplötusafniB i umsjá Gunnars GuBmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Vestur- íslendingar í heimsókn: Fjórar systur hér í fyrsta skipti GB-Rvik. — Fjórar vestur-is- lenzkar systur eru hér I heimsókn I fyrsta skipti, þrjár þeirra búa i Winnipeg, en ein býr i Vernon B.C. Þær eru, GuBrún Vopni, en hún er gift manni af isl. ættum, sem er ættaBur frá VopnafirBi, en nafniB Vopni tók fjölskylda hans sér er þau fluttu vestur um haf. Þau hjónin eiga þrjú börn, Ingi- björg Burgess, er gift skozkum manni, en þau eiga tvo drengi. GuBrún og Ingibjörg eru tvibura- systur. Jensina Jensen, var gift dönskum manni og eiga þau eina stúlku. Sú yngsta af systrunum er ólöf Scaife, er hún gift enskum manni og eiga þau þrjá drengi. Foreldrar þeirra voru Hallur Hallsson, ættaöur úr Eyjafiröi, en foreldrar hans hétu Ingibjörg og Jón Hallsson. Móöir systranna heitir Ólöf Hallsson (áöur ólafs- son), en hún varö 85 ára sl. júni. og er ættuö úr Noröu-Múlasýslu. Ólöf hefur aldrei til Islands komiö, en hún fæddist á skipinu sem flutti foreldra hannar vestur, en þau höföu viökomu I Englandi. Ólöf Hallsáon á nú 31 barnabarn og I7barnabarnabörn. Ef einhver kannast viö þetta fólk, myndu systurnar fjórar hafa gaman af aö kynnast þvi, en þær búa allar hjá Ingunni Sveinsdóttur, Boga- hliö 10. Þær hafa nú þegar feröast allmikiö um Súöurland, en i næstu viku fara þær noröur og svo til Vest- mannaeyja. Systurnar áttu varla til orö til að lýsa yfir hve fallegt þeim þætti landiö og hve allt er ólikt þeirra heimasló&um fyrir vestan. En allt finnst þeim mjög dýrt hér. Þær tala allar ágæta is- lenzku, en máliö töluðu þær ætiö heima hjá sér sem börn, og tala islenzku viö aldraöa móöur sina. Börn þeirra tala aftur á móti ekki málið. Um þaö bil 10 þúsund manns af islenzkum ættum búa I Winnipeg, en ekki mun nema helmingur þeirra tala islenzku, og er það þá aöallega eldra fólkið, þriöji ættliðurinn talar hvorki né skilur islenzku. Framsóknarfélaganna i Reykjavík að SKAFTAFELLI laugardaginn 20. júlf TVEGGJA DAGA FERÐ Fararstjóri veröur Eysteinn Jónsson eins og verið hefur í sumarferðum síðustu ára — og honum til aðstoðar verða nokkrir þauivanir leiðsögumenn Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 stundvíslega kl. 8 að morgni laugardagsins 20. júlí og ekið sem leið liggur að Skaftafelli Áningarstaðir verða a.m.k. tveir á þessari leið: Undir Eyjaf jöllum og í Skaftá/tungum • Að Skaftafelli verður sennilega komið kl. 16 og verður öllum síðari hluta dagsins varið til að skoða staðinn og umhverf ið Um nóttina verður sofið í tjöldum að Skaftafelli — Þeir, sem fara, verða sjálfir að leggja sér til tjöld og annan viðlegubúnað og nesti - Tjaldstæði, ásamt hreinlætisaðstöðu, fást á hagstæðu verði Hyggilegt er að hafa með sér létt hlífðarföt og sjálfsagt að vera í hentugum gönguskóm Sunnudagsmorguninn 21. júlí verður síðan haldið áfram að skoða Skaftafell Gert er ráð fyrir að leggja af stað heimleiðis skömmu fyrir hádegi og ^koma til Reykjavíkur kl. 19. Farmiðar verða seldir í skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarár- stíg 18 —sími 24480 og hefst miðasalan að morgni þriðjudagsins 16. júlí Tíminn er naumur þar til ferðin verður farin og nokkurn fyrirvara þarf til að tryggja sér góða bíla. Þess vegna er bezt fyrir þá, sem ætla sér að fara þessa ferð, að fá sér farmiða strax.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.