Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 38

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 14. júll 1974. .EIKFEIA YKJAVÍKD Gestaleikur Leikfélags Húsavikur: GÓÐI DATINN SVÆK Eftir Jaroslav Hasek. Sýning föstudag 19. júli kl. 20,30. Sýning laugardag 20. júll kl. 20,30. Aðeins þessar tvær sýningar. FLÓ A SKINNI sunnudag 21. júli. 210. sýn- ing. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag 23. júli. KERTALOG miðvikudag 24. júli. 30. sýning. Sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó verður opnuð 18. júli kl. 14. Simi 1-66-20,- sími 1-13-84 Leikur við dauðann Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný banda- risk kvikmynd i litum. Byggð á skáldsögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jon Voight. Þessi kvikmynd hefur farið sigurför um allan heim, enda talin einhver mest spennandi kvikmynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 16 ára. Hell house æmwk 1‘A.MIIA IKANKUN. WMHIY MlIXWAU. CUVE KIA ILI.niCAYUi IILNMGTT,. i,», ISLENZKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani Mjög skemmtileg Indiána- ævintýramynd. Barnasýning kl. 3. hofnarbíó sfmi 16444 Systurnar Akaflega spennandi ný bandarisk litmynd, um sam- vaxnar tviburasystur og hið dularfulla og óhugnanlega samband þeirra. Virkiieg taugaspenna. Aðalhlutverk: Margot Kidd- er, Jennifer Salt. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Nafn mitt er mister Tibbs með Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Doglas. Tónlist: Quincy Jones. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Lone Ranger Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oiiver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Það leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Barnasýning kl. 3: i kvennabúrinu með Jerry Lewis. Mánudagsmyndin: Sem nótt og dagur Som nal <><! AGNETA EKMANNER CLAIRE WIKHOLM GÖSTA EKMAN KEVE HJELM Farvehlm al JONAS CORNELL Mjög áhrifamikil sænsk lit- mynd. Leikstjóri Jonas Cornell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skartgriparánið The Burglars ÍSLÉNZKUR TEXTI Hörkuspennandi og við- burðarrik ný amerisk saka- málakvikmynd, i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. VELDUR,HVER 0 SAMVINNUÐANKINN j m HELDUR Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, með islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar Barnasýning kl. 3: Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd i litum með islenzkum texta. Tónabíó Sími 31182 . Á lögreglustöðinni sími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION Farrow/TodoI ■ MICHAEL JAySTON 'ToIIowMeÍ'' A CAROL REED HLM sakamálamynd. Það er mikið annriki á 87. lögreglustöðinni I Boston. 1 þessari kvikmynd fylgist áhorfandinn með störfum leynilögreglumannanna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöðinni: fjárkúgun, morðhótanir, nauðganir, ikveikjubrjálæði svo eitthvað sé nefnt. t aðalhlutverkum: Burt Reynolds, Jack Weston, Raquel Welch, Yul Brynner, og Tom Skerrit. Leikstjórn: Richard A. Colla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hrói höttur og bogaskytturnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.