Fréttablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 27
„Fólk kaupir yfirleitt það sem er ódýrast og best. Auðvitað verður fóturinn líka að halda jólatrénu uppi, sem er tvímælalaust aðal- atriðið,“ segir Karl Grönvold sem sér um jólatréssöluna í Blómavali. Fyrir sumum eru jólatrésfætur eins og hvert annað jólaskraut en aðrir líta einungis á þá sem nauð- synjavöru um jólin. „Fólk hugsar aðeins um útlitið en það er mikil- vægara að fóturinn sé góður og stöðugur. Það sem er vinsælast hjá okkur eru fætur sem eru flatir, eins og hálfgerðir pottar, og þeir eru frekar klunnalegir. Þetta hefur aðeins breyst í gegnum tíðina því þessir hefðbundnu fætur með þrem örmum eru ekki eins vinsæl- ir og áður fyrr,“ segir Karl og skýr- ingin á því er afar einföld. „Fólk kaupir mun stærri tré nú en áður og pottarnir eru betri fyrir stærri tré. Það er mikill munur þar á.“ ■ MIÐVIKUDAGUR 15. desember 2004 Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Réttu stærðirnar Ný sending af peysum næstumengar tvær eins! Opið mán.-föst. 11-18 • laug. 11-15 L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 A f g r e i ð s l u t í m i v i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4 R ú m t e p p i B a ð s l o p p a r B a ð h a n d k l æ ð i R ú m f a t n a ð u r Frá einu virtasta tískuhúsi Frakklands: Rúmteppi, rúmfatnaður (lök, pífur, sængurverasett), baðhandklæði, baðmottur, baðsloppar (dömu/herra), borðdúkar, ilmsápur,-krem,-kerti o.m.fl. kenzo pierre frey Flatir og klunnalegir fætur Ekta jólatré þurfa jólatrésfót. Hér sést Karl með vinsælasta jólatrésfótinn sem er frekar flatur og klunnalegur. Jólaspurning dagsins Hvað borðar þú á aðfangadagskvöld? „Ég hef alltaf borðað rjúpur en nú er það ekki hægt þannig að ég borða hamborgarhrygg.“ Borghildur Aðils. FRÉTTAB LAÐ IÐ /H AR I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.