Fréttablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 49
FÓTBOLTI Andriy Shevchenko, hinn úkraínski framherji AC Milan, hlýtur Gullknöttinn árið 2004 samkvæmt mati tímaritsins France Football en valið var til- kynnt í vikunni. Hlaut hann 175 stig en næstir honum komu félag- arnir frá Barcelona, þeir Deco með 139 stig og Ronaldinho með 133 stig. Shevchenko varð ítalskur meistari með AC Milan á árinu, varð markahæstur í ítölsku deildinni, giftist og eignaðist barn á árinu og segja má að árið hafi verið fullkomnað með titilinum á mánudagskvöldið Verðlaunin þykja með þeim virtustu sem knattspyrnumenn geta hlotið og eins og sjá má á meðfylgjandi töflu er félagsskap- urinn ekki af verri endanum. Í næstu sætum á eftir voru þeir Henry frá Arsenal, Zagorakis hjá Bologna, Adriano frá Inter og í sjöunda varð sigurvegari síðasta árs, Pavel Nedved hjá Juve. ■ MIÐVIKUDAGUR 15. desember 2004 www.toyota.is DESEMBERTILBOÐ - 15% AFSLÁTTUR 15% afsláttur út desember á hágæ›arafgeymum fyrir flestar ger›ir bifrei›a. Frí ísetning og þriggja ára ábyrgð. www.toyota.is ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 26 78 8 1 2/ 20 04 VINNINGSHAFAR SÍÐUSTU ÁRA: 2004 Andriy Shevchenko AC Milan 2003 Pavel Nedved Juventus 2002 Ronaldo Real Madrid 2001 Michael Owen Liverpool 2000 Luis Figo Real Madrid 1999 Rivaldo Barcelona 1998 Zinedine Zidane Juventus 1997 Ronaldo Inter Milan 1996 Mattias Sammer B. Dortmund 1995 George Weah AC Milan 1994 Hristov Stoichkov Barcelona Andriy Shevchenko vann Gullknöttinn eftirsótta: Ótrúlegt ár að líða SIGURVEGARINN Andriy Shevchenko vann Gullknöttinn þetta árið með talsverðum yfir- burðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.