Fréttablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 15.12.2004, Blaðsíða 59
43MIÐVIKUDAGUR 15. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE Sýnd kl. 5.45 Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 8 JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.30 SÝND KL. 5.45 & 10.15 b.i. 12 HHHÓ.Ö.H DV Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 10.20 B.I.12 Deildu hlýjunni um jólin. Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 b.i. 16 ára Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . HHH S.V. Mbl Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára HHH Balli PoppTíví HHH Balli PoppTíví Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 6, 8.10 & 10.20 m/ens. tali Saw er sallafínn eðalhrollur sem kemur skemmtilega á óvart. Hún er auglýst með gamalkunn- um klisjum um að hér sé á ferð- inni „ein óhugnanlegasta mynd seinni ára“ og að hún sé „alls ekki fyrir viðkvæma“. Maður býst því hálfpartinn við að Saw sé einhver miðlungs splatter sem geri út á aflimanir, blóðsúthellingar og al- mennan viðbjóð. Myndin er vissu- lega og sem betur fer óhugguleg og á köflum miður geðsleg. Leik- stjórinn James Wang missir þó aldrei tökin á viðbjóðnum og subbuskapurinn verður því aldrei yfirgengilegur. Saw er drungaleg og ekki beint til þess fallin að auka tiltrú manns á mannkyninu en allar persónurn- ar eru með misóhreint mjöl í pokahorninu og virðast flestar á einhvern hátt eiga skilið að lenda í klóm brjálaða raðmorðingjans Jigsaw sem útdeilir refsingu af skáldlegu réttlæti og miskunnar- leysi. Morðinginn, morðin og fram- vinda sögunnar minna mikið á snilldarhryllinginn Seven og morðinginn er alltaf skrefi á und- an löggunni, sem Danny Glover leikur. Morgan Freeman var í sömu sporum í Seven og komst að þeirri niðurstöðu að það væri úti- lokað að endirinn yrði góður. Þessi sama stemning næst feiki- vel í Saw. Saw stendur Seven þó töluvert að baki, ekki síst þar sem sagan er ekki jafn vel útpæld. Plottið er ekki jafn þétt en það breytir því ekki að myndin heldur dampi og spennu til enda og er orðin það spennandi þegar endalokin nálg- ast að losarabragurinn á handrit- inu skiptir engu máli. Það er svo sem ekkert út á leik- arana í Saw að setja. Með kraft- meiri leikurum hefði myndin þó sjálfsagt rist enn dýpra en gaurar á borð við Carey Elwes og Glover spila í fyrstu deild á meðan Freeman og Kevin Spacey eru í úrvalsdeild. Morðinginn John Doe var burðarásinn í Seven á meðan Jigsaw er veikur hlekkur í Saw. Morðin sem hann fremur eru óneitanlega smart en tilgangur hans er óljós og hann er ekki jafn beinskeyttur og markviss í hlut- verki refsarans. Þetta smáatriði er manni þó ekki ofarlega í huga þar sem maður er kýldur kaldur með frábærum viðsnúningi í lok- in. Endaprettur Saw er líklega óvæntasti endir sem sést hefur í bíó frá því Morgan Freeman fann hausinn á Gwyneth Paltrow í pappakassa í Seven. Þórarinn Þórarinsson Tilbrigði við Seven SAW LEIKSTJÓRI: JAMES WANG LEIKARAR: LEIGH WHANNELL, CARY ELWES, DANNY GLOVER NIÐURSTAÐA: Endaprettur Saw er líklega óvæntasti endir sem sést hefur í bíó frá því að Morgan Freeman fann hausinn á Gwyneth Pal- trow í pappakassa í Seven. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Opið laugard. 10-18 og sunnud. 10-17 SKJÓTIÐ SAMAN Í Í GJÖF Fyrir ungu stúlkuna Fyrir mömmuna Fyrir ömmuna Fyrir langömmuna Pelskápur Pelsúlpur Dúnúlpur Leðurjakkar Kasmír Ullarkápur Hattar, húfur og kanínuskinn Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt ÝSA KR. 179 FLÖK KR. 479 SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.