Fréttablaðið - 15.12.2004, Page 50
34 15. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is
SÚPA, SALÖT, SAMLOKUR
Í Yndisauka bjó›um vi› upp á tilbúna
sælkerarétti, súpu, salöt og óvenju
girnilegar samlokur. Hollt og brag›-
gott í hádeginu og frábært á öllum
ö›rum tímum dagsins!
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Jólaskreytingar
Íslensku jólasveinarnir
eftir Brian Pilkington
Fást í verslunum um land allt
N‡tt í ár
Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn
í garðinn til jóla og verður margt við að vera.
ÞÉR ER BOÐIÐ
Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN!
Fréttablaðið er komið í hátíðarskap!
Dagskráin miðvikudaginn 15. desember:
Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega
nánari upplýsingar á www.mu.is
10:30 Hreindýrum gefið
10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni
11:00 Selum gefið
11:30 Refum og minkum gefið
13:00 Leiðsögn um fiskasafnið
13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn
14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir
14:00 Þvörusleikir kemur í heimsókn
14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir
15:00 Fálkunum gefið
15:30 Hreindýrum gefið
15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið
16:00 Selum gefið
16:15 Hestum, geitum og kindum gefið
16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi.
Handverksmarkaður alla daga fram að jólum frá 13:30 til 17:00.
Hádegisjólahlaðborð í Kaffihúsi garðsins næstu helgi. Verð 1750 krónur
og yngri en 5 ára ókeypis. Borðapantanir í síma 5757-800.
Fólk virðist
skiptast í
skemmtilega
hópa eftir
jólaskreyt-
ingum. Í
fyrsta lagi er
það vanafasta
fólkið. Þetta
er fólkið sem
er enn þá
með gömlu
risaperu-seríurnar hang-
andi fram af þakskegginu og er
ekkert á leiðinni að fara að skipta.
Annar og mjög ólíkur hópur er
nýjungagjarna fólkið. Það fólk
kaupir sér allt það nýjasta og hús-
in þeirra skarta hinum hryllilegu
slöngum sem að mínu mati ætti að
banna að nota nema á bensín-
stöðvum. Það fólk á líka núna að
minnsta kosti þrjú sjálflýsandi
„útijólatré“ úti í garði. Sumir í
þessum hópi eru enn þá með
grýlukertaseríurnar sem komu
fyrir nokkrum árum en þær fara
fljótlega að detta úr tísku hjá nýj-
ungagjarnafólkinu og þær ganga
pottþétt ekki á næsta ári.
„More is more“-fólkið þekur
hvern einasta runna í garðinum
með jólaseríum, snúruógeðið á
hvern einasta kant og þakskegg
hússins, blikkandi seríur í glugg-
ana og upplýst jesúbarn á þakinu.
Uppáhaldið mitt eru svo „þver-
hausablokkirnar“ – eins og ég kýs
að kalla þær. Þar er hver með sína
eigin útgáfu af seríu og ég sé
þverhausana fyrir mér muldrandi
fúla á svip: „Hrmpff, ég ætla sko
ekkert að ráðfæra mig við hina
íbúana um hvernig seríur blokkin
ætti að hafa. Ég á þessa fínu jóla-
seríu hérna, set hana bara upp!“
Svona blokkir eru eins og sýnis-
horn fyrir það hvernig seríur eru
til í heiminum. Mjög skemmtilegt.
Í lokin verð ég að nefna fólkið
sem kemur með jólin að mínu
mati. Þetta eru íbúar blokkar
einnar við Miklubraut sem hafa
eins lengi og ég man eftir mér
haft gular og rauðar risaperu-
seríur á svölunum, hengdar upp í
spíss- eins og gardínur. Eitthvað
sem breytist aldrei og jólin koma
ekki nema þessar seríur séu á sín-
um stað. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR NÝTUR ÞESS AÐ FYLGJAST MEÐ SKREYTIGLEÐI LANDANS
Þverhausablokkirnar eru bestar
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Mamma!
Mamma!
Mamma,
frábærar
fréttir!
Hvað nú! Það kom gat á
sundlaugina og
það kemur
svört drulla
upp úr gatinu.
Mér fannst þetta rosa-
lega góðar fréttir...
Já.
Af hverju áttu að
vera hræddur við að segja
heiminum frá
tilfinningum þínum?
Það er
ég ekki.
... ég er skít-
hræddur við að
segja Söru.
Jæja, það þarf
ekki endilega að
vera slæmt!
Jæja, svo mamma þín
veit að þú ert heitur
fyrir Söru?
Sjáðu þessa!
Settu
þá inn!
Eyrnatappar?
Áttu við
að ég ...
Já! Minni
líkur á að
Gunnar heyri
í okkur!
Ég bara veit að ég
á eftir að sjá
eftir þessu!