Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 20. desember 1974. Texos Instruments VASAREIKNAR TILVALIN JOLAGJOF Verð frd kr. 5.618.00 GLEÐILEG JOL a M E □ dyK/io Auglýslð í Tímanum ■■■■■ ■ Kveikjuhlutir i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. ► HLOSSB-----------------< Skipholti 35 • Simar n.n.to verzlun 8 13-51 verk&tæAi B 13-52 skrifstota Permobel Blöndum bflalökk Bók með veiðarfæralykt Matthias Jóhannessen GUNNLAUGUR SCHEVING Helgafell 1974 KOMIN er út bók um einn mesta málara okkar, Gunnlaug Scheving, sem dó fyrir jólin i hitteðfyrra. Bók- in er rituð af Matthiasi Jóhannessen, skáldi og ritstjóra. Þær bækur er nú tin- ast inn á sálarskipin á vetrarvertið bókanna, eru æði misjafnar og vekja mismunandi eftirtekt. 120 þorskar i tonn upp úr sjó var al- gildur sannleikur á vetrarvertið á Selvogs- banka, á sálarskipinu er fiskurinn blandaðri. SigurBur Nordal sagBi i for- mála fyrir Eldeyjar-Hjalta frá þvi er er hann leiddi þá saman Hjalta og GuBmund Hagalin i þeirri von aB milli þeirra „brynni” og þaB brann svo sannarlega á milli þeirra tveggja og stórkúnstug og skemmtileg bók kom út i tveim bindum Hjalti er litrik persóna og þaB var Hagalin lika og er. Um Gunnlaug Scheving gegn- ir svolitiB öBru máli og þó. — Glossaleg málverk hans af ver- tiBarmönnum, eru firnastór en þó bliBleg og kraftmikil, stór- brim og stöBugur vindnúningur er oftast I myndunum. BaksviBiB hjá framkvæmda- manninum var glæsilegar skút- ur undir færum, gufutrollari meB orgel í saloon skipstjórans, kolakraninn og allt þaB var i samræmi viB sjálfan konsúlinn og heimsborgaralegt tal hans, spannaBi allt frá bjargsigi, ætt- fræBi og þjóBlegum fróBleik upp i stórveizlur á þriggja skor- steina Atlantshafsförum þar sem blóBaBall og peningaaBall heimsins undi viB leiki og dans. Alls staBar varB Hjalti jafningi manna og vinur, hávær og þrautseigur. Um Gunnlaug Scheving gegn- ir allt öBru máli. MaBurinn bak viB stóru myndirnar var i lifi sinu hljóBlátur. Hann var I engu samræmi viB verkin aB manni fannst. Hugsanir hans þekktum viB þó, þær birtast I myndunum, blóBrik samúB meB vertiBar- mönnum, bátum þeirra og vindböröum húsum. í ljósi þessa opnaBi ég bók Matthiasar Jóhannessen: hafBi „brunniB” saman meB þeim Gunnlaugi Scheving? Matthias Jóhannessen er skáld og hann býr yfir þeim eiginleika aB geta veriB jafningi manna. Hinar undarlegustu andstæBur virBast vera i hjarta hans. t blaBamennsku er hlaup- vlddin á kanónu hans stærri en annarra manna, en mús og fugli er þó þyrmt. Upp á skáldfáki riBur hann geyst og sést ekki fyrir. Hann var maöurinn, sem opnaBi Þórberg bezt allra manna og lokaöi munninum fyrir fullt og fast á þeim, sem héldu aö list heföi eitthvaö meB pólitik aö gera, aö mismunandi viBhorf atvinnulifsins heföu endilega úrslitaáhrif á sambúö listamanna. Þaö fer ekki milli mála, aö Matthias var rétti maöurinn til þess aB fá Gunnlaug Scheving til aö segja þaö á prenti,,sem hann sagöi ekki i málverkunum sin- um af brimasömu mannlifshaf- inu. Hann segir þetta lika á sinn hátt, þaö er lykt af veiöarfærum I málverkinu og lika af bókinni, lykt af blautum ullarfötum og slori. Bókin hefst á ævisögu, sem byrjar I húsi Óla norska og leiBin liggur út i heim fljótlega. Sumt er tvitekiö, skáldlega, i bókinni og lesandinn greinir tón og nær áttum. Ekkert i bók- menntunum er eins . vandmeö- fariö og endurtekningin, hún er stilbragö sem fylkir allt i einu liöi á nýjan leik undir ákveönu merki, ellegar merki um graut- arlega hugsun. t þessari bók gefur hún enn eitt inntak, sami hlutur er skoöaöur frá tveim sjónhornum og fær aukna, næstum skáldlega dýpt, eins og i þrividdarmynd. Auövitaö er Matthias sjóaöur og ratvis i skrifuBu máli, maöur greinir viss handtök hér og þar, hand- tök hins vana manns, öfunds- veröum setningum bregöur oft fyrir, eins og þegar talaö er um aB venjast sjálfum sér I einveru og margt fleira. Þessir smá- munir, einfaldar dapurlegar hversdagssögur sem hanga uppi a& einhvers konar lýrik sigla sögunni i gegn I hljóöu streymi. Aftan á bókinni segir Kristján Karlsson um þessa bók aö hún sé dýrmæt heimild um Gunnlaug Scheving og þaö tökum viö undir, bókin segir margt, sem hann ekki sagöi á málverkinu og — málverkiö verBur auöskildara. Ég hélt t.a.m. aB Gunnlaugur heföi veriö sjómaöur og þaö virBist svolitiö undarlegt fyrir svoleiöis mann aB vera aB mála kýr og heyvinnufólk og teikna þaö. Lika er þaö merkilegt, aö hann leitast viö aö teikna eftir fyrir- myndum. Þetta stilfæröa, dapurlega fólk, sem stigur fram úr mynd- um hans á sér þvi lifandi per- sónulega fyrirmynd, ákveöna vinnulúna manneskju aö baki, en er ekki einhver formlegur samnefnari fundinn upp á teiknipappir og lérefti málar- ans. Gunnlaugur Scheving er auBskildari eftir lestur bókar- innar. Þó hefur maöur þaö á tilfinningunni, aö talsvert vanti á aö maöur viti allt um þennan hljóöláta mann. ÞaB er naumast höfundi bókarinnar aö kenna, þótt mikiö bætist viB. Hljótt er um fjármál hans og afkomu, hljótt um lffsbaráttuna, nema þegar konan fer heim til Danmerkur útaf fátækt. Hún kom aldrei aftur og þú skynjar sársaukann og vonleysiB. Þeir sem máluöu myndir á kreppuárunum, stórar myndir, sem stóöu utanviö og uppúr smámunum, bjuggu viö ægilega erfiö kjör. Ekki einasta Islenzkir menn, heldur lika t.d. danskir, sem voru sam- ferBamenn okkar betri málara. I sögu Matthiasar er einmitt á fáeinum stööum minnzt á erfiö kjör listamanna, ekki meö barlómi, heldur liggur þaö ein- hvern veginn i augum uppi. Gunnlaugur Scheving mun hafa látist nokkuö skyndilega dauBi hans kom nánum vinum hans á óvart og þvi var ekki hugsaB út i þaö aö rita ævisögu hans. A meBal vor eru margir menn sem þekktu málarann vel, Matthias Jóhannessens viröist lika hafa þekkt hann vel og hann hefur veriö kunnur högum hans eftir áralanga vináttu. ÞaB viröist þvi tilvaliB fyrii skáldiö aö leggja einn vorljósar dag i ferBalag milli þeirra, sem þekktu Gunnlaug Scheving og safna þvi, sem enn kann aö vera ósagt opinberlega um þennan málara og er á vitoröi örfárra manna. Fara veröur I saumana á öllu og setja saman i framhaldsbók. Skáldlegur still Matthiasar Jóhannessen lætur vel aö kyrrlátri einfaldri frásögn málarans, þaö er sama lykt af bókinni og málverkunum, ilmur af veiöarfærum, manillu og sis- al og viö „andardrátt kýrinnar dreymir barniö fugl sumarsins”. ViB hvetjum þvi eindregiö til þess aö 'Matthias láti ekki staöar numiö, heldur láti á þaö reyna, hvort ekki sé unnt aB ná saman fróöleik i aöra bók. ÞaB er enginn vafi á þvi, aö hér hefur bætzt hliöstæöa viö ómetanleg rit Matthiasar Jó- hannessen um fremstu lista- menn þjóöarinnar, rit sem framtiö og samtiö þessara snill- inga er mjög svo dýrmæt. - Jónas Guömundsson. Sjómannafélag Hafnar- fjarðar fimmtíu óra — veglegt afmælisrit komið út HJ-Reykjavik. Sjómannafélag Hafnarfjarftar mun minnast 50 ára afmælis félagsins I Skiphóli i llafnarfiröi laugardaginn 21. desember. t tilefni afmælisins hefur veriö gefiö út veglegt af- mæiisrit, sem Ólafur Þ. Kristjánsson, fyrrverandi skóla- stjóri, tók saman. Ritiö er 90 blaö- siöur aö stærö og prýtt fjölda mynda. 1 afmælisritinu er greint nokk- uö frá aBdragandanum aö stofnun félagsins og saga þess rakin i stórum dráttum. Gerö er grein fyrir ýmsum hagsmuna- og bar- áttumálum félagsins á þvi starfs- skeiBi, sem liöiö er, m.a. greint frá þætti þess á sviöi baráttunnar I atvinnu-, kjara- og öryggismál- um. Þá er skrá yfir tölu félags- manna og þá menn, sem setiö hafa i stjórn félagsins. t formála ritsins segir m.a.: — Stjórn Sjómannafélagsins vonar aö bók þessi veiti fróöleik um félagiö og baráttumál sjómanna og veröi jafnframt hvatning til allra sjómanna um aö efla félög sjómannastéttarinnar og standa vörö um hagsmuni hennar á sama hátt og frumherjarnir ætl- uBust til aö gert yröi, er þeir stofnuöu Sjómannafélag Hafnar- fjaröar og mótuöu stefnu þess I októbermánuöi 1924. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.