Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 20. desember 1974. Föstudagur 20. desember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi A1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Helgar- kvöld og næturþjón- usta Apóteka i Reykjavik vik- una 13-19. des. annast Borgar Apótek og Reykjavikur Apó- tek. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavík og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. ónæmisaögeröir fyrir fuil- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og veröa framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- sklrteini. Ónæmisaögerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Minningarkort Minningarkort Menningar og minningarsjóðs kvenna, fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins aö Hallveigar- stöðum. Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustíg 5, og prestskonunum. "Minningarspjöld Hallgrims-' kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema Jaugardaga kl. 2-4i e.h., simi 17805, Blómaverzl-! uninni Domus Medica, Egilsg.1 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, ogj Biskupsstofu, Klapparstlg 27.: Minningarkort Ljósmæðrafé- lags ísl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæöingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæörabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu-- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæörum jiðs vegar um landið. Tilkynning Áöstandendur drykkjufólks Slmavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 I safnað- arheimili Langholtssóknar við _ Sólheima. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Jólakort Óháöasafnaöarins fást I verzluninni Kirkjumunir Kirkjustræti 10. Munið jólapottana. Hjálp- ræðisherinn. Hjálpið okkur að gleðja aðra. Hjálpræðisherinn. Félagslíf Aramótaferöir I Þórsmörk. 1. 29/12—1/1. 4 dagar. 2. 31/12—1/1. 2 dagar. Skag- fjörðsskáli verður ekki opinri fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, slmar: 19533 — 11798 Auglýsing um gjaldskyldu fyrir afnot stöðumælareita í Reykjavík Samkvæmt tillögu umferðarnefndar hefir verið ákveðið að gjaldskylda skuli vera fyrir afnot stöðumælareita laugardaginn 21. desember n.k. frá kl. 09.00 til kl. 22.00 og mánudaginn 23. desember n.k. frá kl. 09.00 til kl. 23.00. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 19. desember 1974 Sigurjón Sigurðsson. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbnar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BÍLALEIGAN EKiLL BRAUTARHOLTI 4, SlMAP: .28340-37199 i^BÍLALEIGAN tyiEYSIR CAR RENTAL —•24460 • 28810 pioiveen Útvarp og stereo kasettutæki Munið: A morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki. ÓlaSur Gislason &Cohf Sundaborg, Reykjavík. Sími: 84800. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Gretlisg. 26, Verzl. B|örns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Tíminn er peningar Auglýsi d iTtmamim 1816 Lárétt 1) Rusli 5) Keyra 7) Keyr 9) Akafi 11) Níð 13) Elska 14) Félag 16) Kóf 17) Jurt 19) Eins á litinn. Lóðrétt 1) Aræðna 2) Eins 3) Sjá 4) Hanga 6) öll rauð 8) Söngfólk 10) Venti 12) óróasvæði 15) Eins 18) Sund Ráðning á gátu No. 1815 Lárétt 1) Flagga 5) öru 7) A1 9) Ótrú 11) Kák. 13) Læs 14) Króm 16) ST 17) Leiti 19) Lundin Lóðrétt 1) Frakki 2) Aö 3) Gró 4) Gutl 6) Bústin 8) Lár 10) Ræsti 12) Kólu 15) Men 18) ID. brRud Astronette HÁRÞURRKAN sem allar konur vilja eiga fæsf i raftækjaverzlunum í Reykjavik, viða um land — og hjá okkur RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 Hjartanlega þakka ég börnum mlnum, tengda og barna- börnum og öðrum, fyrir góðar gjafir og heimsóknir á sjö- tugs afmæli minu 28. f.m. Lifið heil. Gleðileg jól, farsælt ár. Gunnar Gislason Vagnstöðum. V- -------r +------------------------------------------ Við þökkum hlýhug og virðingu sýnda Matthildi Kjartansdóttur við andlát hennar og útför. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks sem önnuðust hana f veikindum. Magnús Guðbrandsson, Hallfriður G. Schneider, Sigriður Guðbrandsdóttir, Helga Aas, Eydis Hansdóttir og aðrir vandamenn. Eiginmaöur minn og faðir okkar Jónas Jakobsson veöurfræöingur andaöist 18. desember. Ljótunn Bjarnadóttir og dætur. Faðir minn og tengdafaðir Helgi Ásgeirsson Álfhólsvegi 16, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 21. desember kl. 10,30. Ragnheiður Helgadóttir, Arni Waag. Maðurinn minn Eggert Kristjánssón hæstaréttarlögmaður frá Dagveröareyri veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 21. desember. Athöfnin hefst kl. 9,30 árdegis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.