Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 20. desember 1974. Tilboö óskast I smiöi og uppsetningu innréttinga fyrir Sojuz og Appollo tengdir á jörðu niðri Kópavogshæli. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 2.000.- skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTÚNI 7 SfMI 28844 Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1974. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvem- ber mánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 10% en siöan eru viöurlögin 1 1/2% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. =*■= Útboð — JL Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gatna- gerð og lagnir i Norðurbæ. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6 gegn 10 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 þriðjudaginn 7. janúar 1975. Bæjarverkfræðingur. Auglýsícf iilmamim Gorokjov-APN — Eitt aöalverk- efni áætlunarinnar um tilrauna- flug Apollo-Sojus geimfara, hef- ur veriö aö búa til og þrautreyna algerlega nýjan tengibúnaö. Viö erum staöráönir i aö leysa þetta verkefni til fullnustu, sagöi Ro- bert White, 35 ára verkfræöing- ur frá bandarisku geimferöa- stofnuninni (NASA), i viötali viö fréttaritara APN, Robert White er stjórnandi þriöja starfshóps bandariskra sérfræöinga, sem vinna aö undirbúningi feröar sovézka Sojus-geimfarsins og bandariska Apollo-geimfarsins. Viötaliö fór fram i einni af rannsóknastofum geimrann- sóknastofnunar sovézku vls- indaakademiunnar i Moskvu. Sovézkir og bandariskir ”til- raunahópar” eru þar önnum kafnir viö gerö módels aftengi- búnaöinum. Næsta sumar mun þessi tæknibúnaöur hjálpa til viö fyrstu tengingu mannaöra geimfara frá tveim löndum i sögu geimrannsóknanna. Aöalerfiöleikarnir I sambandi viö áætlunina um Apollo-Sojus tilraunaflugiö voru fólgnir I þvi aö hanna samræmdan tengi- búnaö fyrir geimskipin. Aöur hafa bæöi Sovétrikin og Banda- rikin notaö þaö sem kallaö hefur veriö ,,rodcone”-aöferö viö tengingu geimfara. En ólikar útfærslur grundvallarlögmál- anna viö hönnun tengibúnaöar- ins hafa haft þaö I för meö sér, aö tenging geimfara frá löndun um tveim á braut úti I geimnum hefur veriö óhugsandi. Með tilliti til þeirrar staö- reyndar, aö aukiö flug mann- aðra geimferöa geröi brýnt aö geta veitt gagnkvæma aöstoö úti i geimnum, var orðiö aökall- andi aö búa til samræmdan tengibúnaö. Aðilar hafa valiö beztu leiðina af mörgum, sem völ var á, til þess aö ná sam- ræmi. Rætt var um einstök atriöi i gerö tengibúnaöarins, unz samkomulag varö um niöurstööu, almenn áætlun gerö og lokamarkiö skilgreint. Sér- fræöingum hvors lands um sig Frá Bókaútgáfunni Snæfell Alfaskeiöi 8 — Hafnarfiröi — Simi 5-17-38 Aslákur í álögum eftir Dóra Jónsson. Þetta er óvenjugóö islenzk drengjabók. Jafnaldrar Láka og Linu munu lesa hana aftur og aftur sér til óblandinnar ánægju. Verö m/söluskatti 690.- kr. Kerry Mitchcll MILLI TVEGGJA KVENNA Milli tveggja kvenna eftir Kerry Mitchell. Þessi læknasaga er spennandi og hrlfandi saga um lif og starf lækna. Æsispennandi ástarsaga, sem gerist i Astra- liu. Verö m/söluskatti 1.297.- kr. Sennilega eru þeir fáir íslendingarnir, sem ekki hafa heyrt séra Róberts Jack getið, svo mjög hefur hann orðið nafntogaður. Sögu hans þekkja þó liklega færri, sögu unga stórborgarbúans, sem hreint og beint „strandaði” á Is- landi, þegar þjóðum heims laust saman i heimsstyrjöld. Ungi pilturinn var á heimleið frá knattspyrnuþjálfun i Vestmannaeyjum, og notaði sér timann hér og gekk i guð- fræðideild Háskóla íslands, þrátt fyrir að hann væri ekki beysinn i islenzku. Siðar varð Róbert Jack sveitaprestur i afskekktum byggðarlögum íslands, jafnframt þvi sem hann hélt uppi nánu sambandi vð heimaland sitt, Skotland, auk þess sem hann ferðaðist til margra annarra landa og upplifði ýmis- legt, sem hann hefur einmitt skráð i þessa bók. í bókinni kynnist lesandinn merkilegu ævintýri, merki- legri ævi, manni sem hafnar að taka við blómlegu fyrirtæki föður sins i heimaborg sinni, en þjónar heldur guði sinum hjá fámennum söfnuðum uppi á íslandi. Séra Róbert er tamt að tala tæpitungulaust um hlutina, hann er mannlegur, vill kynnast öllum stigum mannlifsins, og segir frá kynnum sinum af ótrúlega fjölbreyttu mannvali i þessari bók. Formáli eftir Albert Guðmundsson HILMISBOK ER VONDUÐ BOK 5éra Póbert Jack var svo faliö aö útfæra hug- myndirnar og „breyta þeim I málm”, en viö það verk hafa þeir byggt á þeirri reynslu, sem fengizt hefur i báöum löndun- um. Þannig varö til hinn sam- ræmdi tengibúnaður, eða „androgynous”, eins og sér- fræöingarnir kalla þetta kerfi, sem gerir hverju geimfari kleift að vera bæði „virkt” og „óvirkt” viö tengingu á braut. A það skal minnt, aö i árslok 1972 voru reynd i Moskvu stór likön af tengibúnaöi, og áriö eft- ir voru svipaðar tilraunir gerð- ar I Bandarikjunum. Þessar til- raunir hjálpuöu til viö aö finna og bæta úr veigamiklum göll- um, sem óhjákvæmilega koma fram viö hönnun nýrra tækja, og hafin var prófun likana af tengi- búnaöi geimskipa, er gerö voru I samræmi viö tæknilegar niöur- stööur. Eins og Robert White benti á, gengur verkiö I Moskvu nú svo vel, aö sovézkir og bandariskir sérfræöingar minn- ast með söknuöi liöins tima, er þeir þurftu aö leysa á hugvits- samlegan hátt verkfræðileg vandamál, er skutu upp koll- inum. Siöast liöiö haust skoöuöu bandariskir sérfræðingar sovézka tengibúnaðinn I fyrsta sinn. White segir, aö smiöi hans sé á tæknilega mjög háu stigi og i fullkomnu samræmi við þær niöurstöður, er samkomulag varö um. Margar sameiginleg- ar tilraunir hafa leitt i ljós, hve tengibúnaöurinn er traustur, og eru báöir aðilar mjög ánægðir meö þær. White bætti þvi viö, að sérfræðingarnir væru ánægðir meö það, að vandamál, sem upp heföu komiö, væru ekki tengd tengibúnaðinum sjálfum, held- ur þvi að framkalla hér á jörðu niðri þyngdarleysi og ýmis önn- ur atriði i sambandi viö geim- flug. Hefur þetta alltaf orsakaö vissa erfiðleika viö undirbúning manna og tækja undir geimflug. Við metum mikils þá miklu- færni, sem sovézkir sérfræöing- ar, er tekið hafa þátt i þessum tilraunum, hafa sýnt, sagöi Ro- bert White aö lokum. Þaö er auövelt fyrir okkur aö skera úr vandamálum, sem upp koma, sökum þess að viö skiljum hvor- ir aöra mjög vel. Félagar minir eru stoltir af þvi að hafa tekiö þátt i þessu sögulega starfi allt frá byrjun þess, bætti White við. Bifreiða- eigendur í RAFKERFID Alternatorar Dinamóar Startarar Anker Spólur Straumlokur Segulrofar Fóðringar Kol & m.fl. i 6, 12 & 24 volta kerfi bílaraf hf. Borgartúni 19 Sími 24-700

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.