Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 23
Föstudagur 20. desember 1974. TÍMINN 23 Halldór Hermannsson: Tqlstöðvarmálin á ísafirði 14.30 Miðdegissagan: Heilög jól” eftir Sigrid Undset Brynjólfur Sveinsson is- lenskaöi. Séra Bolli Giistafsson les (2). 15.00 Miödegistónleikar. Ge- orges Barboteu og Gene- viéve Joy leika Sónötu op. 70 fyrir horn og pianó eftir Koechlin. Itzak Perlman og Filharmóniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert I fis-moll op. 14 nr. 1 eftir Wieniawski, Seiji Ozawa stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næst viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Anna Heiöa vinnur afrek” eftir Rúnu Gislad. Edda Gisladóttir les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Eddukórinn syngur jóla- lög. 19.50 Flokkur islenskra leik- rita, XIV. Siöasta leikrit flokksins og jafnframt jóla- leikrit útvarpsins „Þiö muniö hann Jörund” eftir Jónas Árnason Sveinn Einarsson leikhússtjóri flyt- ur inngangsorð. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Per- sónur og leikendur: Laddie, Guömundur Magnússon. Jörpndur, Helgi Skúlason. Charlie Brown, Pétur Einarsson. Alexander Jon- es, Gísli Halldórsson. Trampe greifi, Valdemar Helgason. Stúdiósus, Guðmundur Pálsson. Mary, Paddy. Johnny, (söng- grúppa), Edda Þórarins- dóttir, Troels Bendtsen, Halldór Kristinsson. ABrir leikendur: Helga Jónsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Jól á sjó- mannsheimili. Ingólfur Stefánsson ræöir viö Ragn- hildi Jón(?Ióttur og Gyöu Jónsdóttur. 22.45 Bob Dylan. Ómar Valdimarsson les þýöingu slna á ævisögu hans eftir Anthony Scaduto og kynnir hljómplötur hans, niundi þáttur. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 28. desember 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veöriö og viö kl. 8.50: Markús A. Einarsson veö- urfræöingur talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson endar Q 770 milljónir Samþykkt var aö veita fjárhags- legan stuöning til þess aö heims- mót skáta geti fariö fram I Noregi og Danmörku á næsta ári — Einnig var rætt um fjárframlög I sambandi viö alþjóölega kvenna- áriö 1975. Fjallaö var um nýjar starfs- reglur fyrir Norræna menning- arsjóöinn og veröa þær sendar Noröurlandaráöi til athugunar. SjöBurinn hefur til umráöa á næsta ári jafnviröi 110 milljóna Islenzkra króna. Af Islands hálfu tók Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri þátt i fundinum. Næsti menntamálaráðherra- fundur veröur væntanlega I Reykjavik I febrúar I sambandi við þing Norðurlandaráðs. O AAótmæla sem beinist gegn gjörvöllum verkaiýð íslands, þar á meöal okkur járniðnaðarnemum. Við getum ekki þolað að laun verka- manna séu lækkuö endalaust”. Halldór Björnsson hjá Dags- brún sagöi: „Hér er bókstaflega öllu snúiö við . Okkur hefur meira segja verið legið á hálsi fyrir, hve seint gekk aö láta samninginn taka til allra hafnarverkamanna. að segja sögur úr Bibliunni I I endursögn Anne De Vries (8). Tilkynningar kl. 9.30. I Létt lög milli liöa óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir. Umsjón : Jó'n Asgeirsson. 14.15 Aö hlusta á tóniist, IX. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Jólin okk- ar f Kanada.Dr. Jakob Jóns- son flytur minningar frá prestskaparárum slnum vestanhafs. 16.40 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Jólasaga og jólalag fyrir börn og unglinga. „Litla jólatréö” smásaga eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka. Sigurður Karlsson leikari les. Margaret Ponzi syngur lög eftir Tómas bróöur sinn, sem leikur und- ir á planó. 18.00 Söngvar I léttum dúr 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kvöldvaka aldraöa fólksins.a. Einsöngur Krist- inn Hallsson syngur lög eftir Ólaf Þorgrimsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. tslenskt himnarlki Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri les söguþátt eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. c. Gömul kynni og góö.Pétur Pétursson les frásöguþátt eftir Arnýju Filippusdóttur, þar sem hún rifjar upp minningar sinar um Guö- mund Guðmundsson skáld. d. Tvö jólaljóö eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka Baldur Pálmason les. e. A langri göngu Gunnar Benediktsson rithöfundur segir frá ferö sinni frá Akureyri austur um land til Reykjavlkur haustiö 1904. f. örlagabrúökaupiö. Gunnar Valdimarsson flytur siðari hluta frásögu Benedikts Glslasonar frá Hofteigi. g. Kórsöngur Kammerkórinn syngur islensk lög. Söng- stjóri: Rut L. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. ' 21.25 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Svo hefur ASÍ ekki nálægt þessum samningum komiö”. Viö hittum einnig að máli hafnarverkamann, Óskar Gunn- laugsson, sem tók eindregiö undir orö Halldórs og sagöi, aö það væri alls ekki veriö að skeröa kjör þeirra meö samningnum. Samkvæmt samningnum, hækkuöu laun hafnarverka- manna um 8% 10. nóvember sl., og er námskeiöum lýkur I janúar, en námskeið þessi eru m.a. I hjálp I viðlögum og um öryggismál, þá hækka launin afturfim 8%. Samningurinn var samþykktur I allsherjar-atkvæöagreiðslu, sem var leynileg og stóð I 2 daga. Kaffitlmi verkamannanna færist til og eins veröa þeir nú aö fara til vinnu I sinum eigin tlma inn I Sundahöfn, en ekki vinnuveitanda eins og áöur var. Þá lofaöi Eimskip I samningn- um, aö koma upp mötuneyti fyrir hafnarverkamenn, og er undir- búningsvinna að því þegar hafin. En eins og kunnugt er hefur þetta veriö eitt af aöalmálum hafnar- verkamanna um langt skeið. O Sjómenn sjó hafi ekki annað kaup en grunnkaupið með visitöluuppbót og fatapeningum, þ.e. um 58 þús. á mánuði. Vinnutimi sjómanna á togurun- um er tólf timar á sólarhring, en á bátunum er mönnum ætluð átta tima hvild á sólarhring, en i raun getur vinnutiminn þó oröið lengri en sextán stundir á sólarhring. I Sjómannasambandi Islands eru sem fyrr segir um tuttugu félög — flest sunnan lands, vestan og noröan, þvi að vestfirzkir og austfirzkir sjómenn eiga fæstir aöild aö sambandinu. — Þaö er mikill urgur i sjó- mönnum vegna bráðabirgðalag- anna, sagði Gunnar Hallgrims- son, starfsmaður Sjómannafélags Reykjavlkur, þegar viö ræddum viö hann um þessi mál. Rikis- valdiö tekur hluta af óskiftum afla af sjómönnum og stingur I eigin vasa. Hvað ætli iönaöar- menn, sem væru aö ljúka viö aö ganga frá Ibúö, segöu, ef þeim væri tilkynnt, að þeir fengju ekk- ert borgað fyrir eitt herbergið I tbúöinni, þvi að þann hluta ætlaði rlkiö aö taka og nota til þess aö styrkja byggingariðnaðinn: sagöi Gunnar að lokum. O Hljómar.. — Hvaöa hljómplötufyrirtæki mun gefa plötuna út? — Að sjálfsögðu hljómplötufyrir- tækiö Hljómar sagði Gunnar aö lokum. Ari I Roof Tops, sagöi I viðtali viö Tímann, aö þeir félagar I Roof Tops heföu ákveðiö aö hvlla sig á hljómsveitarstarfinu i tvo mánuði. — Astæöan er fyrst og fremst sú, aö atvinnan er oröin mjög lítil viö þennan starfa og ekki mun hún glæöast I janúar og febrúar, — heldur minnka til muna, ef reynsla fyrri ára endurtekur sig. Hreint út sagt er grundvöllur fyrir rekstri hljómsveitarinnar brostinn, og kemur þar aðallega til, aö skólarnir hafa að mestu hætt aö ráöa mannmargar hljóm- sveitir á skóladansleikina. Sagöi Ari, að þeir félagar myndu kanna hugi sina hver I sinu horni á næstunni og ómögu- legt væri að spá um, hvort þeir myndu koma saman aftur I marz. — Ef svo kynni að verða, aö niöurstaöa yröi á þá leiö, aö viö byrjuðum aftur, gæti hugsanlega veriö aö viö myndum einbeita okkur að gerö LP-plötu. Hins veg- ar er ákveöið að við munum ekki nota nafnið Roof Tops, þótt viö þessir sömu stofnum hljómsveit aftur, heldur velja hljómsveitinni Islenzkt nafn, sagði Ari að lokum. O Snjóflóð háttum þar sem snjóflóöiö féll, og sagöi hann þá: — Húsin tvö eru nokkuð sunnar- lega I bænum, og þarna féll ein- mitt snjóflóö á þessi sömu hús fyrir um það bil 10 árum. Þá skemmdust þau mjög mikiö. A þessum sama degi I fyrra, 19. desember, féll snjóflóð þarna nokkrum hundruö metrum sunn- ar, og þá tók flóöiö barnadag- heimili og hænsnabú, en viö höf- um I öll þessi skipti veriö svo heppnir, aö verða ekki fyrir manntjóni. Annars er þaö alveg sérstakt, að ekki skyldi veröa manntjón þarna i dag. Þetta geröist rétt fyrir klukkan eitt. Annar eiginmaöurinn var farinn I vinnuna, en konurnar I eldhúsun- um, og börnin voru aö leika sér I svefnherbergjunum, sem einmitt eru i þeirri álmu húsanna, sem alltaf hafa sloppið. Heföu þau veriö inni I stofunum heföi ekki þurft að spyrja aö, hvernig fariö heföi. í húsinu númer 76 fór allur vesturveggurinn inn á gólf, og þó er þetta steinsteyptur og járn- bentur veggur. Loftið hangir þó uppi enn. — Snjóflóðiö tekur rúmlega þessi tvö hús. Það nær rétt noröur fyrir og rétt suður fyrir þau, en skammt þarna fyrir sunnan syðra húsiö er hús, sem slapp naumlega núna. Hvaðan kom snjóflóöiö? — Við sáum það ekki fyrir sortanum i dag, hvaðan flóöið kom nákvæmlegaen það er anzi mikiö gil þarna fyrir ofan. Við gátum ekki séð, hvort snjórinn hefur komið ofan úr hæstu gnipunum.en björgunarsveitin hér setti þarna upp girðingu fyrir nokkuð mörgum árum, eöa rétt eftir að flóðiö kom fyrir 10 árum, og þaö hefur ekki komið flóö það- an aftur, nema þá núna, en það gátum við sem sagt ekki séö fyrir Varðandi þau fáu orö, sem ég haföi hér I blaöinu á miövikudag um ófremdarástand I viögerö tal- stööva hér á tsafiröi, langar mig til aö bæta nokkru viö, vegna svara verkstjóra Skipatækja- deildar radiotæknideildar Land- simans, enda þótt ég viti aö hann eigi ekki sök á þessu ástandi, heldur aörir aöilar, sem hærra ber hjá Landsimanum. Mér láöist aö geta þess i viötalinu, aö á slöastliönu hausti varö ég aö fara meö bilaöa talstöö ööru sinni I þriggja daga veiöitúr. Ekki var mér boöin nein af þessum þremur varatalstöövum, sem þarna eru sagöar til reiöu. Þrátt fyrir þaö aö ég haföi óskaö viögeröar, sem ekki var veitt. Þaö hefur komiö fyrir eins og ég gat um áöur, að bátar hafa fengiö lánaöar talstöövar hjá Landsimanum, en þá hefur þaö frekar þótt furöu gegna hafi tekizt aö framleiöa hljóö úr þeim, sem aörir bátar mættu greina. Hefur þá veriö á oröi haft, aö betra myndi aö senda þann raddsterk asta fram á hnýfil, aö hefja upp raust sina til þess aö freista aö ná sambandi viö aörar fleytur. Verkstjóri Radlótæknideildar gat þess, aö tekizt heföi aö gera viö talstöö I skuttogaranum Bessa frá Súöavlk sl. þriðjudag I gegn um slma, meö aöstoö heima- manns. Nú kann þaö aö vera, aö I þessu tilfelli hafi veriö um aö ræöa bráögáfaöan og laginn mann, þarna innfrá, einn af þeim, sem getur tekiö botnlanga úr manni I þremur viötalsbilum meö góðan lækni á linunni, en þeir eru nú ekki á hverju strái sllkir menn. Hjá flestum venjulegum mönnum nær talstöövarþekkingin varla lengra en aö banka meö hnefan- um I stöðvarnar á líklegustu stöö- um. Þaö dugir stundum á gömlu garmana, sem Landsiminn lánar út, en hefur lltil áhrif á nýrri tæki. Einhvers misskilnings viröist gæta hjá verkstjóranum þar sem veörinu. Annars sezt snjórinn stundum I hvilft þarna neöan viö sjálft f jalliö, og hleypur stundum smáskriöa þar fram, en varla svona mikil. Viö höfum grun um, að þetta hafi komiö úr gilinu. — Þessi giröing okkar var aö- eins tilraunagiröing, og þaö var ætlunin, að lengja hana bæöi upp og niður, þvi hún sýndi þann árangur, að hún færöi hengjuna úr sjálfu gilinu. Annars er þetta varasamur staöur, og þarna hafa oft fallið skriöur á undanförnum árum, misjafnlega stórar. — Þaö átti aldrei aö byggja á þessu svæöi, en fyrir um þaö bil 15 árum var sótt mjög hart aö fá aö byggja þarna, og þetta eru tvö mjög snotur einbýlishús, sem hafa verið byggð þarna. Þaö eru aö vlsu hús miklu sunnar meö götunni, en það er mest hættan þarna niður af þessum giljum. — Er mjög mikill snjór I fjall- inu? — Nei.þaö er ekki mikill snjór, en þaö hetur verið mikil veður- hæö, og i vissri átt vill setja mikiö ihengjur I þessum giljum. Þaö er alls ekki mikill snjór i fjallinu, þvi aö það eru auöir rindar á milli. En veöurhæöin hefur veriö of- boösleg,og þarviö bætist aö jöröin er frosin undir, svo snjórinn stöövast ekkert. Hvaö er búið aö gera til björgunar? — Þaö er búið að moka út úr húsunum. I húsinu nr. 76 er inn- búið allt ónýtt, má segja, og ég tel mjög vafasamt, að þaö hús veröi byggt upp aftur. Viö hreinsuöum þó alveg út úr þvi, eftir þvi sem hægt var og lokuðum þvl. Siöan slógum viö fyrir gluggana á hinu húsinu, eftir að hafa mokað út úr þvi. Þar fóru aðeins gluggarnir inn, en ekki veggir. Þó sprungu inn veggir og annað mjög mikið. Þá ræddum við viö eiganda hússins nr 78 við Suðurgötu: — Húsið er hér um bil alveg ónýtt hjá okkur, sagði Sigþór Er- lendsson. — Við erum fimm i fjöl- skyldunni, hjónin meö þrjú börn. 10 ára, sex ára og átta mánaða. Viö vorum að borða i eldhúsinu, sem er á bezta stað i húsinu, en þetta gerðist rétt fyrir klukkan hann minnist á, aö þaö séu vlöar vandræöi með viögeröarmenn heldur en á ísafiröi. Þaö eru eng- in vandræði meö viögeröarmenn hér. Við höfum t.d. a.m.k. fjóra ágæta viögeröarmenn á talstööv- ar, en viö megum ekki þiggja þjónustu þeirra þegar viö höfum beðiö þá I vandræöum okkar. Þá er svarið sem viö fáum, aö þeim sé stranglega bannaö af Land- simanum, aö veita þessa þjón- ustu. Það er ekki von, aö verk- stjórinn trúi þvl, aö menn fari tal- stöövarlausir á sjóinn. Þaö var a.m.k. ekki siöur hér áöur fyrr, aö blöa lengi meö bát I vör, eftir þvf að einhver silakeppurinn kæmi niöur á bakkana. Aö lokum þetta: Þar sem þrlr skipstjórar á Isafirði koma sam- an, þá hefur vanalegast einn eitt- hvaö svipaða sögu aö segja, sem þessa. Þaö eina sem viö getum gert hér er aö vonast eftir þvl, aö ráöandi menn hjá Landsímanum taki sönsum, eöa nákvæmlega þaö sama og almenningur má gera I viöskiptum viö ýmsa aöila I opinberum stöðum hér á landi, þvi að þaö virðist enginn hafa þaö val, aö geta sagt þeim fyrir verk- um. Halldór Hermannsson formaöur skipstjórafélagsins Bylgjunnar Isafiröi. Kerbrotin geymd í flæðarmáli Þaö var til lykta leitt á lokuöum fundi Heilbrigöisnefndar Hafnar- fjaröar I gærkvöldi hvað gert verður viö kerbrot þau úr Álverk- smiöjunni, sem hafa veriö til umræöu að undanförnu. Akveðið var aö þeim veröi komið fyrir i fjöru fyrir landi Alverk- smiðjunnar og búið þannig um, að þau geti ekki borizt I sjó, heldur ýmist fjari af þeim eða falli yfir þau á flóöi. eitt I gær. Ég hélt á minnsta barn- inu. Þegar snjóflóöiö skall yfir gekk það alla leið inn i eldhúsið og fór sex ára sonur minn á kaf, en mér tókst að ná i annan fótinn á honum og draga hann upp úr. — Snjóflóöið skall á vestanvert húsiö, en eldhúsið er að austan. I hinu húsinu var húsbóndinn ný- farinn að heiman úr matnum, en kona hans var aö þvo upp og börnin tvö að leika sér I ööru her- bergi. Sigþór sagöi, að búiö væri að moka snjónum út úr húsinu, þeg- ar Tlminn haföi samband við hann um klukkan fjögur i gær. Hann sagöi að innbúið væri mest allt brotiö, og segja mætti aö allt væri ónýtt, sem veriö hefði i hús- inu nr. 76. Þetta er i annað sinn, sem snjó- flóö lendir á húsunum nr. 76-78 viö Suöurgötu, en Sigþór sagöi, aö i fyrra skiptið heföu skemmdirnar ekki orðiö neitt i likingu við þaö sem nú var. Reyndar lyftist þakið af húsinu nr. 76 i það skiptið og veggir skemmdust, en nú eru skemmdirnar margfalt meiri. Sigþóri tókst aö skriöa út um eldhúsdyrnar upp undir lofti og komast þannig út úr húsi sínu, en húsfreyjan i hinu húsinu komst út undan einum eldhúsveggnum, sem brotnaöi og lyftist upp. Stór oliutankur stóö viö annað húsið. Færöist hann meö fram einum húsveggnum gekk siöan inn I húsið og kom út aftur fyrir framan það, og má m.a. af þvi marka kraftinn I snjóflóöinu. Aðspuröur sagöi Sigþór, að hann teldi sig vera tryggðan fyrir þvi tjóni, sem hann hefði oröiö fyrir. Hann sagöi, að tryggingar væru til gegn snjóflóði, og hann teldi sig hafa tryggt fullkomlega fyrir þvi, sem nú hefur gerzt. Sigþór sagði ennfremur. að bill hefði veriö á leiö i bæinn, er snjó- flóðiðféll, og hefði hann orðið fyr- ir þvi. Eigandi bilsins er Benedikt Sigurðsson kennari, en i bilnum var kona Benedikts og tveir synir þeirra hjóna. Færöist billinn eina hundraö metra niður eftir hallan- um, en fólkinu tókst að lokum að komast út úr bilnum við illan leik, en þó ómeitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.