Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 21
Föstudagur 20. desember 1974. TÍMINN 21 TÍMINN SJÓNVARP HLJÓÐVARP Vikan 22. - 28. des. Sunnudagur 22. desember 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti eignast Tóti vinkonu, sem heitir Margrét. Söng- fuglarnir og Andarungakór- inn syngja nokkur lög, og sýndar verða myndir um Róbert Bangsa og dvergana Bjart og Búa. Þá sýnir Friða Kristinsdóttir, hvernig hægt er að búa til jólasveina úr filti, og Óli og Maggi bregða sér i bæinn með börnum úr iþrótta- félaginu Gróttu og skáta- félaginu Garðbúum. Þættin- um lýkur svo með þvi, að Guðmundur Einarsson, æskulýðsfulltrúi, talar um Jesú. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Skák. Stuttur, banda- riskur þáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 A ferö með Bessa. Spurningaþáttur, tekinn upp á Laugarvatni. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. Bresk framhaldsmynd. 12. þáttur. Trúboðinn. Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 11. þáttar: Skip, sem James hefur á leigu, er i höfn i Frakklandi. Ahöfnin, með stýrimann i broddi fylking- ar, ris upp gegn skipstjóra sinum. James er kvaddur til. Hann trúir skipstjóran- um betur en hásetunum og er ákveðinn i að draga þá fyrir dóm. Á heimleiðinni stjórnar James sjálfur skip- inu og vinnur þannig traust skipshafnarinnar, en þegar heim til Liverpool kemur, finnst skipstjórinn hengdur i káetu sinni, og virðist ljóst, að þar hafi einhverjir úr hópi háseta verið að verki. Loks sannast þó, að hann hafi sjálfur stytt sér aldur, og skipverjar fá að fara frjálsir ferða sinna. 21.35 íþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 22.10 Stigðu ekki á skuggann þinn. Finnsk fræðslumynd úr flokki mynda um Tansaniu og þjóðfélags- og atvinnuhætti þar. t þessari mynd eru borin saman lifs- kjör smábænda i Tansaniu og Finnlandi. Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrimsson. (Nordvision—Finnska sjón- varpið). 22.40 Dagskrárlok. Skálholt Guðmundar Kambans, veröur I sjónvarpinu sunnudaginn 22. desember. Hér sézt Sunna Borg I hlutverki Ragnheiöar. 21.30 1 Skálholti. Leikrit eftir Guðmund Kamban. Endur- sýning. Þýðing Vilhjálmur Þ. Gislason. Sjónvarps- handrit og leikstjórn Bald- vin Halldórsson. í aðalhlut- verkum: Valur Gislason, Sunna Borg, Guðmundur Magnússon, Briet Héðins- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gislason, Rúrik Haraldsson og Jónina H. Jónsdóttir. Myndataka Örn Sveinsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 27. desember 1971. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Tómas Guðmundsson flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 23. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og anglýsingar. 20.40 Onedin skipafélagið. Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir og veður. 14.10 Hreindýriö. Rúdolf rauð- nefur. Bandarisk teikni- mynd um litinn kálf, sem ekki á góðu atlæti að fagna heima hjá sér. Hann slæst þvi I fylgd með Sankti- Kláusi og lendir i mörgum ævintýrum. Sögumaður er Burl Ives, og syngur hann jafnframt nokkur lög. Þýð- andi Heba Júliusdóttir. 15.00 Julie Andrews Breskur þáttur með söngvum og ýmiss konar skemmtiefni i sambandi við jólin. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 15.50 Bláa teppið. Tékknesk ævintýramynd um prins, sem lærir vefnað og hefur af margvislegt gagn i lifinu. Þýðandi Þorsteinn Jónsson. 16.35 Hlé. 22.00 tslensk tónlist. Sjón- varpsupptaka frá setníngar- athöfn Listahátiðar 1974. Sinfóniuhljómsveit Islands flytur Passacagliu eftir dr. Pál tsólfsson. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Sinfóniu- hljómsveit íslands og kór Félags islenskra ein- söngvara flytja tsland eftir Sigfús Einarsson. Stjórn- andi Garðar Cortés. 22.20 Jóiaguðsþjónústa i sjón- varpssal. Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einars- son, prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór og drengjakór Akraness syngja. Organleikari og söngstjóri Haukur Guð- laugsson. Guðsþjónusta er fluttsamtimis i sjónvarpi og hljóðvarpi. 23.10 Gömui guðshús I Skaga- firði. Mynd um tvær skagfirskar torfkirkjur, I Gröf og að Viðimýri. Litast er um i kirkjunum og rifjuð upp at- riði úr sögu þeirra. Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson. Fyrst á dag- skrá 29. mars 1970. 23.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. desember Jóladagur 17.00 Endurtekið efni. Munir og minjar. „ólafur kóngur örr og friður”. Umsjónar- maður dr. Kristján Eldjárn. Áður á dagskrá 20. október 1967. 17.25 Þjóðgarðurinn I Skafta- felli. Sjónvarpskvikmynd, gerð sumarið 1970. Leið- sögumaður Ragnar Stefáns- son, bóndi i Skaftafelli. Þul- ur og textahöfundur Birgir Kjaran. Kvikmyndun örn Harðarson. Fyrst á dagskrá á jóladag. 1970. 18.00 Stundin okkar. Jóla- skemmtun i sjónvarpssal með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og leikurunum Guðrúnu Asmundsdóttur og Pétri Einarssyni. Jóla- sveinninn kemur I heim- sókn. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. • 20.15 Höggmyndaskáldið Einar Jónsson. Á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Einars Jónssonar, og 20 ár eru siðan hann lést. t mynd- inni, sem gerð var siðastlið- ið sumar, er greint frá lifi Einars og list. Meðal annars er svipast um I Hnitbjörg- um, listasafni Einars, og brugðið upp myndum frá æskuslóðum hans, Galtafelli i Hrunamannahreppi. Þulir Magnús Bjarnfreðsson og Hörður Bjarnason. Kvik- myndun Sigurliði Guð- mundsson. Handrit og stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.00 Frá Listahátíð ’74. ttalska söngkonan Renata Tebaldi syngur með Sinfóniuhljómsveit íslands. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy. 21.30 Vesturfararnir. Ný, sænsk framhaldsmynd i átta þáftum, byggð á flokki skáldsagna eftir Vilhelm Moberg. Höfundur myndar- innar er Jan Troell. Aðal- hlutverk Max von Sydow, Liv Ullman, Eddie Axberg, Allan Edwall, Pierre Lind- stedt, Hans Alfredson og Monica Zetterlund. 1. þáttur Steinrikið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisi- on— Sænska sjónvarpið) Sagan hefst i harðbýlli sveit i Smálöndum um miðja 19. öld. Aðalpersónurnar eru ungur smábóndi, Karl Ósk- ar, og Kristin kona hans. Þau eiga sjálf ábýlisjörð sina, en henni fylgja þó ýmsar skuldir og kvaðir. Auk þess er jarðvegurinn magur og ekki nóg af neinu nema grjóti. Þar kemur þvi loks, að Karl Óskar, sem erft hefur bæði ættarnefið og áræðni forfeðra sinna, ákveður að flytjast búferl- um til Vesturheims, þar sem hann vonast til að geta tryggt börnum sinum betri Vesturfararnir, nýji sænski framhaldsmyndaflokkurinn, sem gerður er eftir skáldsögu Wilhelms Mobergs. framtið. Höfundur Vestur- faranna, Vilhelm Moberg, fæddist i Smálöndum laust fyrir siðustu aldamót og er þvi sprottinn úr sama jarð- vegi og þau Karl Óskar og Kristin. Oll systkini foreldra hans höfðu farið til Vestur- heims, og hann þekkti þvi ekki aðeins þær aðstæður, sem knúðu fólk til fararinn- ar, heldur einnig það, sem við tók, þegar komið var á leiðarenda. Sagnaflokkur- inn Vesturfararnir kom út á árunum 1947-59, og hefur fyrsta bókin komið út i is- lenskri þýðingu Jóns Helga- sonar. 22.25 Að kvöldi dags. 22.35 Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. desember Annar dagur jóla 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Heimsókn. Handan við Hraundranga. Sjónvarps- menn dveljast að þessu sinni daglangt að Staðar- bakka i Hörgárdal og fylgj- ast þar með vetrarstörfum fólksins á bænum. Umsjón Ómar Ragnarsson og Þrándur Thoroddsen. Kvik- myndun Haraldur Friöriks- son. Hljóð Oddur Gústafs- son. boð guðs og góðra manna, en helgar sig kvennamálun- um einvörðungu og svifst einskis á þvi sviði Þar kem- ur þó að lokum, að hann verður að taka afleiðingum verka sinna. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 28. desember 16.30 Jóga tii heilsubótar. Bandarisk kvikmynd með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 iþróttir. Knattspyrnu- kennsla. Breskur mynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan. 17.55 Aðrar Iþróttir. Meðal annars mynd um skiða- Iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Læknir á lausum kili. Bresk gamanmynd. Náttúrulækningahælið. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00 Þrjár systur. Leikrit eft- ir rússneksa höfundinn Anton Tsjekov. Leikstjóri Sverri Udnæs. Aöalhlutverk Elsa Lystad, Kari Simon- Leikrit Leikfélags Akureyrar, Don Juan, verður sýnt 2. jóladag. Hér eru Saga Jónsdóttir og Aðalsteinn Bergdal ihlutverkum sinum. 21.15 Don Juan. Leikrit eftir Jean Baptiste Moliere. Frumsýning i sjónvarpi. Leikfélag Akureyrar sýnir. Leikstjóri Magnis Jónsson. Leikendur Arnar Jónsson, Þráinn Karlsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Kjartan Ólafsson, Guðmundur Ólafsson, ólafur Axelsson, Saga Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Steinar Þorsteins- son, Gestur Einar Jónasson, Jón Kristinsson, Karl Guð- mundsson og Jón Júliusson. Þýðing Jökull Jakobsson. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Leikrit Molieres um don Juan var samið um miðja 17. öld, og er efnivið- urinn sóttur i alkunna flökkusögn. Aðalpersónan er spánskur aðalsmaður, sem lætur sig engu varða sen, Marti östbye, Tom Tellefsen og Eva von Hanno. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvisi- on—Norska sjónvarpið). Leikritþetta birtist fyrst ár- ið 1901, þremur árum fyrir andlát höfundarins! Aöal- persónur leiksins eru syst- urnar Olga, Masja og Irina. Þær eru uppaldar i Moskvu, en hafa um margra ára skeið alið aldur sinn I smá- bæ úti á landsbyggðinni ásamt bróður sinum, Andrei. Þeim leiðist lifið i fásinni sveitaþorpsins og þrá að komast til æsku- stöðvanna, þar sem þær álita að glaðværð riki og lif hvers og eins hafi takmark og tilgang. En forsjónin er þeim ekki hliðholl, og draumurinn um Moskvu virðist ekki geta orðið að veruleika. 23.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.