Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 9
Föstudagur 20, desember 1974. TÍMINN 9 Kvikmyndin Brekkukotsanndli: Fæst ekki sýnd í skólum vegna þrókelkni leikara — segja nemendur Tækniskólans Ekki verið borið undir leikara Útboð — sss Skólabygging Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i bygg- ingu þriðja áfanga Viðistaðaskóla Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Bæjarverkfræðings Strandgötu 6. gegn 10 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 miðvikudaginn 15. janúar 1975. Bæjarverkfræðingur. Skáldsagan Brekkukotsannáll er lesin i bókmenntanámi sumra framhaldsskólanna, og hafa kennarar og nemendur þeirra gert tilraunir til að fá myndina til sýninga I skólunum og hafa hana til hliðsjónar við kennsluna. Þess- ari beiðni hefur ekki veriö sinnt og hafa nemendur Tækniskólans i Reykjavik sent frá sér fyrirspurn i tilefni máls þessa. — Þaö er rangt, sagöi Sigurður Reynir, aö leikarar standi i veginum fyrir sýningum á kvik- myndinni. Þeir eru þvert á mótii mjög _ áfram um að myndin veröi sýnd sem viðast og oftast. En i upphaflegu samningunum, sem gerðir voru, var gert ráð fyrir, að sýningar yrðu algjörlega takmarkaðar við sjónvarp á ts- landi, öðrum Norðurlöndum og i þýzkumælandi löndum. Um allar frekari sýningar skal samið sér- staklega. Þaö var ekki fyrr en alveg nýlega, fyrir u.þ.b. 3 vikum, aö Félagi islenzkra leikara barst fyrirspurn frá sjónvarpinu um viðhorf þess, til þess aö myndin yröi, I fyrsta lagi sýnd i kvikmyndahúsum hér, og i öðru lagi á breiðara grundvelli er- lendis þ.e. bæði i kvikmyndahús- um og I sjónvarpi annarra landa en upphaflega var gert ráð fyrir. Leikarar lýstu sig þegar reiðubúna til samningaviöræöna og raunar eru þær hafnar, þótt á frumstigi séu. Málum er þannig LANDSLIÐIÐ OKKAR Allir muna landsleikinn góða, þegar við gerðum jafntefli við Austur-Þjóðverja i Magdeburg. Ekki var það lið, sem þessum ágæta árangri náði, ein- göngu skipað leikmönnum úr einu félagsliði, jafn- vel aðeins að litlum hluta leikmönnum úr ÍA, sem þó eru islandsmeistarar. — Nei, að vanda var um samval sterkustu leikmanna hinna ýmsu félagsliða landsins að ræða. Reglan um samval, þegar byggja skal upp sterkustu heildina, á ekki aðeins við um landsliðið í knattspyrnu. Það er langt siðan, að við gerðum okkur Ijóst, að „sterkustu" hljómtækjasam- stæðurnar verða aðeins til með samvali. Hér sýn- um við gott dæmi um eina slíka: Sambyggður for- og kraftmagnari frá SABA teg. VS-100. Útgangs- styrkur 2 x 30 sinus/RMS wött. Bjögun innan við 0,15% við hámarksútgangsstyrk. Gerir betur en að standast þær kröfur, sem gerðar eru með gæða- staðlinum DIN 45.500. Verð kr. 40.900,00 + Plötu- spilari frá SCANDYNA teg. 1400 Sl. Mótor 2x16 póla. Armur af gerðinní Ortofon AS-212. Segulþreif teg. Ortofon F-15-0. Stenzt ýmist kröfur skv. gæða- staðlinum DIN 45.507 eða DIN 45.539. Verð kr. 48.900,00 -j- Kassettusegulbandstæki frá GRUNDIG teg. CN-710. DNL (Dynamic-Noise-Limiter) kerfi. Byggt fyrir „Chromium-dioxide“ bönd. Fullnægir DIN 45.500. Verð krónur 43.800,00 + Hátalarar teg. HT-45 SV frá SCANDYNA. Flutningsgeta hvors hátalara allt að 100 W. Tónsvið 30-20.000 rið. Standast kröfur skv. DIN 45.500. Verð krónur 16.600,00 (stk.). — Við segjum nú kannske ekki, að þetta sé „landsliðið" okkar, en hitt getum við fullyrt, að þetta er þrælsterkt, samvalið „lið“. I fyrirspurninni segir m.a, að gerðar hafi verið itrekaðar tilraunir til að fá kvikmyndina sýnda fyrir nemendur T.t. og M.H., en nemendur beggja skólanna lesa Brekkukotsannál i bókmenntanámi. — Þrátt fyrir mjög góða viðleitni ýmissa aöila, segir i fyrirspurninni hefur myndin ekki fengizt sýnd, vegna einkennilegrar þrákelkni leikara. Þessi neitun er þvi furðulegri, þar sem myndin er gerð fyrir al- mannafé. Almenningur á kröfu á þvi aö fá skýringu á þvi, hvers vegna myndin hefur ekki verið sýnd nema einu sinni og hvers vegna islenzkum skólum er meinað að nota hana í kennslu sinni. Timinn kom að máli viö Sigurð Reyni Pétursson, hæstaréttarlög- mann, sem er lögfræöingur Félags islenzkra leikara, og spurðist fyrir um þá staöhæfingu nemenda Tækniskólans, að einkennileg þrákelkni leikara stæði i veginum fyrir þvi, að myndin fengizt sýnd. — segir lögfræðingur Féiags leikara HJ-Reykjavik. Fyrir u.þ.b. tveimur árum var myndin Brekkukotsannáll, sem gerð var eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness, sýnd f fslenzka sjónvarpinu. Leikarar f myndinni voru isienzkir en islenzka sjónvarpið og það norður-þýzka höfðu samvinnu um gerð og framleiðslumyndarinnar. Mynd- in var sýnd einu sinni f fslenzka sjónvarpinu, en að auki I sjón- varpi I hinum Noröurlöndunum og nokkrum þýzkumælandi lönd- um. háttað, að gerðir voru persónu- legir samningar við hvern leikara, og þarf auðvitað að semja við þá sérstaklega um laun fyrir aörar sýningar en upphaflega voru ráðgerðar. Ekk- ert er fariö aö ræða um neinar ákveðnar fjárhæðir enn, en ég er nú einmitt aö skrifa til norður- þýzka leikarasambandsins til að fá upplýsingar um, hverjar launakröfur þýzkir leikarar geri i tilfellum sem þessu. Hvað þaö snertir, að nemendur skólanna hafi reynt að fá myndina til sýninga, þá hringdi einn kennaritil min fyrir nokkru i þvi skyni og ég visaöi honum á að hafa samband við leikarana, en þaö hefur ekki veriö gert að þvi mér var tjáð. Þetta atriöi hefur ekki verið borið undir leikarana og þvi alls ekki reynt á undir- tektir þeirra. Tapaður hestur Tapast hefur vetur-gamall hestur alrauð- ur, ómarkaður, óafrakaður frá Álfsnesi á Kjalarnesi i vor. Þeir sem hafa orðið hans varir eru vin- samlegast beðnir um að láta vita i sima 19280 eða 30920. Tíminn er peningar NESCO HF Leiöandi fyrirtæki á svidi sjónvarps-útvarps- og hljómtækja. Verzlun Laugavegi 10 Reykjavik. Simar: 19150-19192-27788

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.