Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Föstudagur 20. desember 1974. ★ ★ Chester nálgast Wembley 4. deildar liOiö Chester sló Texaco-bikarin eistarana frá Newcastle óvænt út I ensku deildarbikarkeppninni, þegar þaó vann Newcastle 1:0 á heimavelli sinum. Chester-liöið þarf nú aö yfirstiga eina hindrun til þess aO komast á Wembley-Ieikvanginn i Lundúnum.ÞaöeraOsigra Aston Villa I undanúrslitunum. Manchester United vann stór- sigur I 8-liða úrslitum deildar- bikarkeppninnar (3:0) gegn Middlesbrough á Old Trafford. ÞaO voru þeir Pearson Macari og Mcllroy, sem skoruöu mörk United, sem mætir Norwich i undanúrslitunum i Norwich. ★ ★ Grikkir taka forustu Grikkir unnu góðan sig- ur yfir Búlgörum 2:1 i Evrópukeppni landsliða á miðvikudagskvöldið. Með þessum sigri hefur Grikkland tekið forustu i 8. riðli Evrópu- keppninnar, er úrslit leikja og staðan er þessi i honum: Búlgaria-Grikkland 3:3 Grikkland-V-Þýzkaland 2:2 Grikkland-Búlgaria 2:1 STAÐAN Grikkland 3 1 2 0 7:6 4 V-Þýzkal. 1 0 1 0 2:2 1 Búlgaria 2 0 114:51 Malta 0 0 0 0 0:0 0 »Þ2C>*0G4I islenzkar og enskar íþrótta- peysur öll 1. deildar-lið islands og Englands. Verð frá kr. 557.00. PÓSTSENDUM $portvö ru ve rzlu n Ingól'J's ()skarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVÍK Þegar Geir var tekinn úr umferð... fór allt úr skorðum hjó FH-liðinu Stórglæsilegur enda- sprettur leikmanna Hauka-liðsins, tryggði þeim stórsigur gegn FH 21:16 og kom þeim á toppinn i 1. deildar- keppninni i handknatt- leik. Það var ekki gott útlitið hjá Haukum i byrjun siðari háifleiks- ins i leiknum, sem fór fram i iþróttahúsinu i Hafnarfirði á miðviku- dagskvöldið. — FH-ing- Haukar unnu þá upp 5 marka mun (9:14) og unnu síðan stórsigur yfir íslandsmeisturunum 21:16 Enn einu sinni eru dómarar í aðalhlutverki ar höfðu náð 5 marka forskoti 9:14 og leit út fyrir stórsiguii íslands- meistaranna. Haukarnir voru ekki á þeim buxun- um að gefast upp — þeim tókst að jafna 14:14 og komast yfir 15:14, og vinna 21:16! siðan stórsigur Haukar á toppinn Slær Hörður markamet Axels? Leikurinn var mjög jafn til að byrja meö og var jafn nær allan fyrri hálfleikinn, upp i 8:8. Þá tóku FH-ingar góöan sprett og komust yfir 9:11, en þannig var staöan i hálfleik. FH-ingar byrjuöu af miklum krafti i siöari hálfleik og skoraöi Geir Hallsteinsson þá tvö stór- glæsileg mörk. Eftir 9 minútur var staöan orðin 9:14 fyrir FH — fimm marka munur. Þaö var orö- iö ljótt útlitið hjá Haukum, en þeir gáfust ekki upp, heldur léku af mikilli skynsemi og jöfnuöu 14:14 á 19. min. og komust siðan yfir 15:14einni min. siöar. Þá jöfnuðu FH-ingar 15:15, en Haukar svör- uöu meö fjórum mörkum 19:15. Sextánda mark FH, skoraöi Geir Viðar var heima — á meðan strákarnir hans úr Haukum voru að rassskella félaga hans í FH Haukar hafa nú skotizt upp á toppinn I 1. deildar keppninni i handknattleik. Þeir hafa hlotiö 8 stig eftir 6 leiki — jafn mörg stig og Fram og FH. Framarar standa bezt aö vlgi, þar sem þeir hafa leikiö einum leik færra en FH og Haukar. KepprUn um Is- landsmeistaratitilinn veröur geysilega spennandi I vetur — sex lið hafa nú möguleika á aö hljóta titilinn. Staöan er nú þessi i 1. deild: Haukar.........6402 116:104 8 Fram...........5 3 2 0 84:76 8 FH.............6 4 0 2 119:111 8 Vikingur.......5 3 0 2 95:88 6 Armann.........5 3 0 2 86:87 6 Valur..........5 2 0 3 82:84 4 Grótta.........5 0 1 4 91:101 1 1R.............5 0 1 4 89:104 1 Höröur Sigmarsson er nú lang markhæstur i 1. deildar keppn- inni, hann hefur skorað bróöur- partinn af mörkum Hauka , eöa 56. Ef hann heldur þessu striki, slær hann markamet Axels Axelssonar, sem skoraði 106 mörk sl. keppnistimabil. Mark- hæstu menn eru nú þessir: Höröur Sigmarsson, Haukum 56 (18) Björn Pétursson, Gróttu 34 (12) Viöar Simonarson, FH 25 ( 6) Geir Hallsteinsson, FH 24 ( 2) EinarMagnússon, Vikingi 24 ( 5) Stefán Halldórsson, Vikingi 24 (12) Pálmi Pálmason, Fram 23(12) Jón Karlsson, Val 22 ( 8) Landsliðsmaðurinn úr FH og þjálfari Hauka, Viöar Simonar- son.-Iét ekki sjá sigi iþróttahúsinu i Hafnarfirði á miövikudags- kvöldiö, þegar Haukar léku gegn FH. Hann lék ekki meö FH-liöinu vegna meiösla — heföi ekki gert þaö hvort eö var, þar sem Haukar úr vitakasti, en Haukar innsigl- uðu stórsigur sinn með tveimur siöustu mörkum leiksins, sem lauk meö stórsigri Hauka 21:16. Gunnar Einarsson átti mjög góöan leik I marki Hauka, hann varöi oft mjög glæsilega. Þá léku leikmenn Hauka-liösins einnig mjög skynsamlega, og skutu ekki nema i góöu færi. Höröur Sig- marsson var drýgstur viö aö senda knöttinn I mark FH-liösins. Þessi fyrrverandi leikmaður FH- liösins, skoraöi 10 (1 viti) mörk gegn sinum gömlu félögum. 10 vitaköst voru dæmd á FH-liöiö i leiknum — ólafur Ólafsson skor- aöi mörk úr 6 þeirra. Aðrir, sem skoruðu fyrir Hauka, voru: Elias 2, Arnór, Stefán og Frosti, eitt hver. FH-liðiö lék ágætlega til aö byrja meö, en þegar Geir var tek- inn úr umferð — þá var staðan 14:9 fyrir FH — þá guggnaöi liöiö gjörsamlega. Geir átti góöan leik þar til hann var tekinn úr umferö — hann skoraöi 6 (1 viti) mörk i leiknum. Hjalti Einarsson stóö allan timann I marki FH-liösins, Hann átti stórg'óöan leik, sérstak- lega I fyrri hálfleik. En hvaöa markvöröur ræður viö 10 vitaköst — Hjalti þurfti 7 sinnum aö ná I knöttinn i netiö, eftir vitaköst Haukanna. Leikinn dæmdu þeir Magnús Pétursson og Valur Benediktsson og vægast sagt hörmulega. settu þaö sem skilyröi, þegar þeir réöu hann sem þjálfara, aö hann mætti ekki leika meö FH gegn Haukum. Viöar var þvi I mikilli klemmu, og hann tók þá ákvöröun aö vera heima á meðan hinn þýðingar- mikli leikur færi fram. „Víkingsskálinn" á miklum vin- »a>5{<}K4« pumn n: sældum að fagna" — segir Jón Aðalsteinn Jónsson, formaður Víkings. Skálinn verður vígður í janúar „Vikingsskálinn er tvimælalaust bezti skiðaskálinn hér á Suöur- landi”, sagöi Jón Aöalsteinn Jónsson, formaöur knatt- spyrnufélagsins Vikings, þegar viö spuröum hann um hvenær Vikingsskálinn I Sleggjubeinsdal yröi tekinn i notkun. Jón sagöi aö skálinn yröi vigöur I janúar nk. Hann sagði, aö aöstaöan I honum væri oröin mjög góö, en nú er búiö aö setja upp skiöalyftu. Tekur hún um 400 manns á klukkustund. Einnig sagöi Jón, aö snjósleöi væri I notkun viö aö flytja fólk aö skálanum. Jón Aöalsteinn sagöi, aö Vlkingar heföu veriö búnir aö JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON.... formaöur Vlkings. taka skálann fyrr I notkun i vetur, ef ekki heföi staðiö á Rafmagns- veitu Reykjavikur, sem hefur svikiö Vikinga viku eftir viku um aö tengja rafmagn i skálann. Rafmagnsleysiö hefur komiö I veg fyrir þaö að hægt væri aö vlgja skálann. Þá sagöi Jón okkur aö Vikings- skálinn ætti greinilega miklum vinsældum að fagna. Fólk sækist mikiö eftir þvi að dveljast I skálanum.ognú þegar erbúiðað panta upp flestar vikur fram i marz. Aðallega eru þaö skólar I Reykjavik, sem pantaö hafa dvöl þar fyrir nemendur sina. -SOS. fótboltaskór V»rö frd kr. 1954 PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun Ingólfs (Jskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍA/ll 1-17-83 • REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.