Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.12.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Föstudagur 20. desember 1974. Sunnudagur 2. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög Filharmóniusveit Vinar- borgar leikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 9.00 Fréttir. Útdráttir lír forustugreinum dag- blaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Frá lista- hátiöinni i Björgvin i sumar. Drengjakórinn Sölvguttene syngur og Tor Grönn leikur á orgel. Stjórnandi: Thorstein Grythe. 1. Sanctus og Exultate Deo eftir Palestrina. 2. Misereri cordas Domine eftir Durante. 3. Cantate Domini, Speret Israei og „Die Himmel erzáhlen die Ehre Gottes” eftir Schutz. 4. Tokkata, Ricercare og Canzona eftir Frescobaldi. 5. „Hör mein Beten” eftir Mendelssohn. 6. Missa Brevis op. 63 eftir Benjamin Britten. b. Sinfónia nr. 104 i D-dúr eftir Haydn. Nýja filharmóniusveitin i Lundúnum leikur: Otto Klemperer stj. 11.00 Guðsþjónusta i útvarpssal (hljóðrituð). Æskulýðsfulltrúar þjóð- kirkjunnar, séra Guðjón Guöjónsson og Guðmundur Einarsson annast guðsþjónustuna. 1 messunni verða fluttir kaflar úr h- moll messu og jólaóratoriu eftir Bach, svo og sálma- lögin „Slá þú hjartans hörpustrengi” „Hallelúja, dýrð sé drottni” og „Vist ertu Jesú, kóngur klár”. Kirkjukór Akureyrar, Skál- holtskórinn og Ljóðakórinn syngja unair stjórn Jakobs Trvggvasonar, dr. Róbert A. Ottóssonar og Guð- mundar Gilssonar. Loks leikur dr. Páll ísólfsson niðurlag Chaconnu. sinnar við stef úr Þorlákstíðum. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.25 Um islcnska leikritun Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur annað hádegiserindi sitt. 14.15 Dagskrárstjóri i eina klukkustund.Magnús Kjart- ansson alþingismaður ræður dagskránni. 15.15 Miödegistónleikar Frá tónlistarhátiðinni i Bratislava I Tékkóslóvakiu i fyrra. Flytjendur: Kaja Danczowska, Rudolf Macudzinski, Sandor Solyom-Nagy, Silvia Macudzinska, Leonid Kogan og Filharmóniu- sveitin I Slóvakiu. Stjórn- andi: Lúdiwit Rajter. a. Tónaljóð eftir Zdenek Fibich. b. Sönglög eftir Franz Schubert. c. Fiðlukonsert op. 99 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. A bókamarkaöinum. Bóka- kynningarþáttur undir stjórn Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Anna HeiOa vinnur afrek” eftir Rúnu Gislad. Edda Gisladóttir les (3) 18.00 Stundarkorn meö belgiska fiöluleikaranum Arthur Grumiaux .Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þáttak- endur: Dagur Þorleifsson og Vilhjálmur Einarsson (skildu jafnir á sunnu- daginn var). 19.50 Gestur I útvarpssal: Kjell Bækkelund planó- leikari frá Noregi leikur „Villarkorn” eftir Olaf Kielland. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 20.35 A bókamarkaðinum Bókakynningarþáttur. Dóra Ingvadóttir kynnir. 21.30 Spurt og svaraöErlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7:55: Séra Jón Einarsson flytur (a.v.dv.) Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina á sögum úr Bibliunni i endursögn Anne De Vries (5) Þingfréttir kl. 8.45. Tilkynningar kl. 9.30 og einnig 10.25 (ef þarf). Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.40. A bóka- markaöinum kl. 11.00: Dóra Ingvadóttir kynnir lestur úr þýddum bókum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Heilög jól” eftir Sigrid Undset (Fyrsti hluti bókarinnar „Hamingjudagar heima I Noregi”). Brynjólfur Sveinsson islenskaöi. Séra Bolli Gústafsson les fyrsta lestur af þremur. 15.00 Jólakveöjur Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr i sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.10 Tónlistartimi barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Helg eru jól.Jólalög I út- setningu Arna Björnssonar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Páll P. Páls son stj. 19.55 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks I sýslum landsins og kaupstöðum (þó byrjað á almennum kveðjum, ef ólokið verður). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfreg n i r . Jólakveöjur, — framh. — Tónleikar. Danslög. (23.55 Fréttir I stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24, desember Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi7.35 og 9.05. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina á sögum úr Bibliunni I endursögn Anne De Vries (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Fiski- spjall 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liðnum árum. Jól I Hamrahliö 17 I Reykjavík kl. 11.00: Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona gengur milli hæða meö hljóð- nemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningan 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guö- mudnsdóttir og Eydis Eyþórsdóttir lesa kveðj- urnar. — Tónleikar. 14.55 Gleðileg jól, kantata eftir Karl O. Runólfsson. Rut Magnússon, Liljukórinn og Sinfóniuhljómsveit Islands flytja undir stjórn Þorkels Sigurbjörnssonar. 15.15 Jól útvarpsfyrirlestur eftir dr. Guðbrand Jónsson. Jónas Jónasson les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stund fyrir börnin. Baldur Pálmason kynnir jólaiög og les þýðingu sina á ævintýrinu um „Minnsta engilinn” eftir Charles Tazewell. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Dóm- kirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I út- varpssal Einleikarar: Manuela Wiesler, Lárus Sveinsson og Hafsteinn Guðmundsson. a. Flautu- konsert i D-dúr eftir Joseph Haydn. b. Trompetkonsert I C-dúr eftir Johann Nepo- mun Hummel. cþ Fagottkonsert I F-dúr eftir Carl Maria von Weber. 20.00 Orgelleikur og einsöngur f Dómkirkjunni Elin Sigur- vinsdóttir og Magnús Guð- mundsson syngja jólasálma við orgelleik Ragnars Björnssonar. Dr. Páll tsólfsson leikur orgelverk eftir Bach, Pachelbel og Buxtehude. 20.30 Jólahugleiðing. Séra Sigmar I. Torfason pró- fastur á Skeggjastöðum talar. 20.45 Orgelleikur og einsöngur I Dómkirkjunni — framhald. 21.05 „Kveikt er ljós viö ljós” Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Gunnar Stefánsson lesa jólaljóð. 21.35 Jólalög frá ýmsum löndum. Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir syngja við hljóðfæraleik Björns Ólafssonar, Ingvars Jónassonar, Averil Williams og Einars Vigfússonar. Þorkell Sigur- björnsson stjórnar flutningi og kynnir tónleikana. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Guðsþjónusta i sjón- varpssal.Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kirkju- kór og drengjakór Akraness syngja. Organleikari og söngstjóri: Haukur Guð- laugsson söngmálastjóri. — (útvarpað úr sjónvarpssal) — Dagskrárlok um kl. 23.10. Miðvikudagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jóla- sálma. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Jól á Jótlandi. Hjörtur Pálsson lektor i Arósum tekur saman dagskrána og ræöir m.a. við Elinu Stefáns dóttur. Lesari með honum: Þórgunnur Skúladóttir: 14.10 Miödegistónleikar frá Berlinarútvarpinu. Flytjendur: Filharmóniu- sveit Berlinar og Pihsien Chen pianóleikari. Stjórnandi: Pinchas Stein- berg. a. „Vald örlaganna”, forleikur eftir Giuseppe Verdi. b. Pianókonsert nr. 1 i e-moll eftir Féderic Chopin. c. „Mandarininn makalausi”, svita eftir Béla Bartók. 15.20 Dómkirkjan á Hólum I Hjaltadal.Dagskrá frá 1963 með svipmyndum úr sögu kirkjunnar. Dr. Kristján Eldjárn tók saman. Flytj- endur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson og Andrés Björnsson. 16.15 Veöurfregnir. Viö jólatréö: Barnatimi i útvarpssal. Stjórnandi: Guðrún Stephensen. Hljóm- sveitarstjóri: Magnús Pétursson, sem einnig stjórnar telpnakór Mela- skólans. Arni Björnsson talar um jólatré og jóla- sveina. Herdis Egilsdóttir segir sögu sina um Gömlu brúðuna. Sigurður Grétar Guðmundsson segir jóla- sögu eftir Alf Proysen i þýðingu Guðrúnar Birnu Ha nnesdó ttur . Jóla- sveinninn Skyrgámur kemur I heimsókn. Enn- fremur verður gengið I kringum jólatréð og sungin jóla- og barnalög. Barna- timafólk útvarpsins hefur valið efni og séð um undir- búning. 17.45 Kammertónleikar I útvarpssal Hljómlistar- flokkurinn „Isamer” leikur Kvintett i C-dúr op. 163 eftir Franz Schubert. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Skrifarinn á Heiði Grlmur M. Helgason cand. mag. skyggnist um i hand- ritasafni Þorsteins Þor- steinssonar handritaskrif- ara á Heiði I Sléttuhlið. Lesarar: Helga Hjörvar og Jón örn Marinósson. 20.10 Kórsöngur i útvarpssal: Háskólakórinn syngur jóla- lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 20.35 Jerúsalem, borg Daviðs Dagskrá i samantekt Friðriks Páls Jónssonar. Flytjandi með honum: Olga Guðrún Arnadóttir. 21.25 Kammertónleikar I út- varpssal. Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfs- dóttir, Pétur Þorvaldsson og Helga Ingólfsdóttir leika. a. Sónata i c-moll fyrir óbó, selló og sembal eftir Vivaldi. b. Konsertþættir fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Rameau. c. Konsert fyrir flautu, óbó, selló og sembal eftir Telemann. 21.55 Fyrstu jólin min Arnheiður Sigurðardóttir magister les frásögu eftir Ólinu Andrésdóttur. 22.15 Veðurfregnir Þættir úr óratoriunni „Messias” eftir Georg Friedrick Handel Heather Harper, John Shirley-Quirk, Helen Watts og John Wakefield syngja með Sinfóniuhljómsveit og kór Lundúna. Colin Davis stjórnar. 23.55 Dagskrárlok. Fimmtudagur 26, desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Concerto grosso op. 3 nr. 12 eftir Man- fredini. I Solisti Veneti leika. b. Duo fyrir flautu og óbó nr. 4 i F-dúr eftir Wil- helm Friedmann Bach. Auréle Nicolet og Heinz Holliger leika. c. Konsert i g-moll op. 8 nr. 6 eftir Tor- elli. Kammersveitin i Mainz leikur, Giinther Kehr stjórnar. d. Trompetkonsert I D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice André og Bach hljómsveitin i Miinchen leika, Karl Richter stjórnar. e. Sónata fyrir flautu, tvær blokkflautur, violu da gamba og sembal eftir Fasch. Hans-Martin Linde, Gustav Scheck, Veronika Hampe, Johannes Koch og Eduard Miiller leika. f. Sin- fónia i G-dúr eftir Holzbau- er. Archiv hljómsveitin leikur, Wolfgang Hofmann stjórnar. g. Magnificat I D- dúr eftir Johann Sebastian Bach. Maria Stader, Hertha Töpper, Ernst Haefliger og Dietrich Fischer-Dieskau syngja ásamt Bach kórnum og hljómsveitinni i Miinch- en, Karl Richter stjórnar. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ár Lárusson Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 t léttum dúr.Þáttur með blönduðu skemmtiefni. Um- sjónarmaður: Jón B. Gunn- laugsson. 14.15 „Hans og Gréta”, ævintýraópera eftir Engel- bert Humperdinck Flytj- endur: Elisabeth Schwarz- kopf, Elisabeth Grummer, Josef Metternich, Maria von Ilosvay, Else Schurhoff, Anny Felbermayer, stúlknakórar frá Laughton, Essex og Bancroft og hljómsveitin Philharmonia. Stjórnandi: Herbert von Karajan. — Þorsteinn Hannesson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Pianó- leikur I útvarpssal: Philip Jenkins leikur Chaconnu ' eftir Bach / Busoni, Nokt- úrnu nr. 6 eftir Fauré og Sónötu alla toccata eftir Al- wyn. 17.00 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Agústa les kafla úr „Lauf- dalaheimilinu” eftir Selmu Lagerlöf i þýðingu séra Sveins Vikings. Kristin Sveinbjörnsdóttir talar við Hönnu Valdisi Guðmunds- dóttur, sem syngur nokkur sænsk barnalög. 18.00 Stundarkorn meö sclló- leikaranum Paul Tortelier Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.20 Staldraö viö á Akureyri Söngur, rabb og brot úr leik- ritum, sem leikarar á Akur- eyri flytja. — Jónas Jónas- son sér um þáttinn. 20.20. Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói 7. þ.m. Einsöngv- ari: Sigriður E. Magnús- dóttir Stjórnandi: Alberto Ventura. a. Forleikur og aria úr „Brúðkaupi Figar- ós” eftir Mozart. b. Aria og balletttónlist úr „Fást” eftir Gounod. d. Aria úr „Samson og Daliu” eftir Saint-Saens. e. Aria úr „Carmen” eftir Bizet. 21.10 „Jólasaga úr sveitinni”, smásaga eftir Jón Trausta Guðriður Guðbjörnsdóttir les. 21.30 Hátiöartónverk Rikisút- varpsins á ellefu alda af- mæli íslandsbyggðar „Þjóðlifsþættir”, fyrir fiðlu og pianó eftir Jórunni Viðar. Björn ólafsson og höfundur leika — Þorsteinn Hannes- son kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög M.a. leikur hljómsveitin Pónik. Söngkona: Kristin Lilliendahl. (23.55 Fréttir i stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.00, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina á sögum úr Bibliunni I endursögn Anne De Vries (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallaö viö bændur 10.05 islensk kór- og einsöngslög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Johannes Feyer- bend, Lisa Schwarzweller, einleikarar og kór frá Norð- ur-Þýskalandi flytja „Jefta” óratóriu eftir Gia- como Carissimi / Michel Piguet, Walther Stiftner og Martha Gmunder leika Són- ötu I e-moll fyrir óbó, fagott og sembal eftir Geminiani /Thomas Brandis, Edwin Koch og Karl Grebe leika Trió i D-dúr op. 50 nr. 6 fyrir fiðlu, selló og sembal eftir Boismortier / Thea von Sparr, Burghard Sparr, Wolfgang Meyer og strengjasveit leika Konsert I e-moll fyrir blokkflautu, flautu, sembal og strengja- sveit eftir Telemann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.