Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2004, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 31.12.2004, Qupperneq 53
FÖSTUDAGUR 31. desember 2004 Afgrei›slutímar Vínbú›a yfir hátí›irnar Höfu›borgarsvæ›i› Föstudagurinn 31.12. Opnar Lokar Austurstræti 10:00 13:00 Dalvegur 10:00 14:00 Ei›istorg 10:00 13:00 Gar›abær 10:00 13:00 Hafnarfjör›ur 10:00 13:00 Hei›rún 09:00 13:00 Holtagar›ar 09:00 13:00 Kringlan 09:00 13:00 Mjódd 10:00 13:00 Mosfellsbær 09:00 13:00 Smáralind 09:00 13:00 Spöngin 09:00 13:00 Landsbygg›in Föstudagurinn 31.12. Opnar Lokar Akranes 10:00 13:00 Akureyri 9:00 13:00 Blönduós 9:00 12:00 Borgarnes 10:00 13:00 Bú›ardalur 9:00 12:00 Dalvík 9:00 12:00 Djúpivogur 9:00 12:00 Egilssta›ir 10:00 12:00 Fáskrú›sfjör›ur 10:00 12:00 Grindavík 10:00 12:00 Grundarfjör›ur 9:00 12:00 Hólmavík 10:00 12:00 Húsavík 9:00 12:00 Hvammstangi 9:00 12:00 Hvolsvöllur 10:00 12:00 Höfn 10:00 13:00 Ísafjör›ur 9:00 12:00 Keflavík 9:00 12:00 Kirkjubæjarklaustur 10:00 13:00 Neskaupsta›ur 9:00 12:00 Ólafsvík 10:00 12:00 Patreksfjör›ur 10:00 12:00 Sau›árkrókur 9:00 12:00 Selfoss 9:00 12:00 Sey›isfjör›ur 9:00 12:00 Siglufjör›ur 9:00 12:00 Stykkishólmur 9:00 12:00 Vestmannaeyjar 9:00 12:00 Vík í M‡rdal 9:00 12:00 Vopnafjör›ur 9:00 12:00 fiorlákshöfn 10:00 12:00 fiórshöfn 9:00 12:00 Nánari uppl‡singar um afgrei›slutíma er a› finna á vinbud.is Mugison er eins og flugdreki með jarðtengingu. Nick Cave er mikill töffari og sýnir það og sannar á þessum tveimur frábæru plötum að menn geta samið stór- kostlega tónlist, á skrifstofunni milli 9 og 5. ERLENDAR: 1. NICK CAVE & THE BAD SEEDS Abbatoir Blues/The Lyre of Orpheus 2. THE LIBERTINES The Libertines 3. WILCO A Ghost Is Born 4. LORETTA LYNN Van Lear Rose 5. FRANZ FERDINAND Franz Ferdinand ÍSLENSKAR: 1. MUGISON Mugimama is this Monkeymusic? 2. HJÁLMAR Hljóðlega af stað 3. BJÖRK Medúlla 4. BUBBI Tvíburinn 5. VONBRIGÐI Eðli annarra | ÞAÐ BESTA HJÁ GRÚSKURUNUM | Óli Palli, Rás 2 Fabulous Muscles er þriðja breiðskífa Xiu Xiu og þeirra langaðgengilegasta. Án efa ein sérstæðasta poppplata síðustu ára og ef ekki sú öfgakenndasta. Maðurinn á bak við Xiu Xiu heitir Jamie Stewart og er rödd hans brotin og trufluð, ekki ósvipað því ef röddum Ro- berts Smith, Morriseys og Ian Curtis væri hrært í eina. Textar hans eru vægast sagt persónulegir. Tónlistin er í senn falleg, krefjandi og full af öfgum í báðar áttir. Undraverð blanda af melódísku poppi og rafrænum hávaða og ískri. Langbesta plata ársins að mínu mati. ERLENDAR: 1. XIU XIU Fabulous Muscles 2. CASTANETS Cathedral 3. THE GO! TEAM Thunder Lightning, Strike 4. DEERHOOF Milk Man 5. THE FIERY FURNACES Blueberry Boat ÍSLENSKAR: 1. MUGISON Mugimama is this Monkeymusic? 2. ÞÓRIR I Believe in This 3. SLOWBLOW Slowblow 4. JAN MAYEN Home Of The Free Indeed 5. BRÚÐARBANDIÐ Meira! Benni, umsjónarmaður Karate Erfitt að gera upp á milli toppanna í erlenda rappinu, en þar sem Nas hefur ávallt verið í miklu uppáhaldi þá fær hann fyrsta sætið. Hjálmar eiga svo án efa eina af skemmtilegustu plötum ársins, reggae í íslenskum búning, fokking snilld. ERLENDAR: 1. XIU XIU Fabulous Muscles 1. NAS Streets Disciple 2. MADVILLAIN Madvillany 3. MASTA ACE A Long Hot Summer 4. SNOOP DOGG Rhythm & Gangsta 5. THE STREETS A Grand Don’t Come for free ÍSLENSKAR: 1. HJÁLMAR: Hljóðlega af stað 2. ANTLEW MAXIMUM Time, Money & Patience 3. O.N.E One Day 4. HÆSTA HENDIN Hæsta Hendin Robbi Chronic, guðfaðir íslenska rappsins AIR: Alone in Kyoto BLOOD BROTHERS: Love Rhymes With Hideous Car Wreck BRIAN WILSON: Wonderful CURSIVE: The Recluse DEATH CAB FOR CUTIE: Title and Registration DIZZEE RASCAL: Get By ELLIOTT SMITH: Twilight FRANZ FERDINAND: Auf Achse GOLDIE LOOKIN CHAIN: Guns Don’t Kill People, Rappers Do HOT CHIP: Playboy INTERPOL: C’Mere KELIS: Trick Me LHASA DE SELA: Con Toda Palabra THE LIBERTINES: Can’t Stand Me Now MODEST MOUSE: Float On MORRISSEY: Irish Blood, English Heart N.E.R.D.: She Want’s to Move NICK CAVE AND THE BAD SEEDS: Easy Money THE ROOTS: Guns are Drawn THE SCISSOR SISTERS: Comfortably Numb THE SHINS: Saint Simon SNOW PATROL: Run STINA NORDENSTAM: Parliament Square THE STREETS: Dry Your Eyes TALIB KWELI: I Try TV ON THE RADIO: Dreams 50 CENT: In da Club !!!: Pardon My Freedom [ LÖG ÁRSINS ] -Í STAFRÓFSRÖÐ EFTIR FLYTJANDA AIR Franski dúettinn Air á eitt besta lag ársins, Alone in Kyoto, að mati sérfræðinga Fréttablaðsins. Dúettinn nær þó ekki inn á topp þrjátíu yfir bestu plötur ársins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.