Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 54
Árið 2004 var tvímælalaust stærsta tónleikaár Íslandssögunnar. Hverja erlenda stórhljómsveitina á fætur annarri rak hingað á fjörur og vissu tónlistarunnend- ur varla hvaðan á sig stóð veðrið yfir kræsingunum. Hver hefði til dæmis trúað því að Metallica myndi nokkurn tímann koma til Íslands eða þá James Brown? Ljóst er að Ísland er komið á kortið í hinum alþjóðlega tónlistarheimi og von- andi verður áframhald á stórheimsóknum hingað á klakann á næstu árum. 54 31. desember 2004 FÖSTUDAGUR Vinningar verða afhendir hjá Office 1, Skeifunni. Reykjavík. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Vinningar eru: Miðar f. 2 á Blade Trinity Blade 1 og 2 á DVD Aðrar DVD myndir Margt fleira. Sendu SMS skeytið JA B3F á númerið1900 og þú gætir unnið. 9. hver vinnur 2 X bíómiðar á 99kr.- Stærsta tónleikaár Íslandssögunnar HELSTU TÓNLEIKAR ÁRSINS 2004 Sugababes 8. apríl Laugardalshöll Kraftwerk 5. maí Kaplakriki Pixies 25./26. maí Kaplakriki Korn 30. maí Laugardalshöll Kris Kristoffersson 14. júní Laugardalshöll Metallica 4. júlí Egilshöll Placebo 7. júlí Laugardalshöll Pink 10. ágúst Laugardalshöll 50 Cent 11. ágúst Laugardalshöll James Brown 28. ágúst Laugardalshöll Lou Reed 20. ágúst Laugardalshöll Damien Rice 23. september Nasa Prodigy 15. október Laugardalshöll Keane 23. október Hafnarhúsið Marianne Faithful 11. nóvember Broadway The Fall 17. nóvember Austurbær Beach Boys 21. nóvember Laugardalshöll The Stranglers 4. desember Smárinn SUGABABES Spenningurinn var mikill hjá ungum aðdáendum bresku stúlknasveitarinnar Sugababes í Höllinni. JAMES HETFIELD James Hetfield, söngvari og gítarleikari Metallica, hélt áheyrendum í Egilshöll í heljargreipum með kröftugri sviðsframkomu. PIXIES Frank Black og félagar í bandarísku rokksveitinni Pixies sneru aftur úr dvala og héldu tvenna eftirminnilega tónleika í Kaplakrika í maí. Voru þeir hluti af fyrstu tónleika- ferð sveitarinnar síðan hún hætti 1992. JAMES BROWN James Brown, guðfaðir sálartónlistarinnar, sýndi skemmtileg tilþrif í Laugardalshöllinni í lok ágúst eins og hans er von og vísa. Færði hann áður óþekktan yl í sálarþyrsta áheyrendur. PINK Bandaríska söngkonan Pink hélt uppi ágætri stemningu þegar hún kom fram í Laugardalshöll í júlí. KEITH FLINT Breska dans- sveitin Prodigy hélt sína fimmtu tónleika hér á landi í október. Keith Flint og félagar gáfu ekk- ert eftir frekar en fyrri daginn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P ÁL L FRÉTTAB LAÐ IÐ /VALLI FRÉTTAB LAÐ IÐ /H AR I FRÉTTAB LAÐ IÐ /PÁLL FRÉTTAB LAÐ IÐ /PÁLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.