Fréttablaðið - 31.12.2004, Page 58

Fréttablaðið - 31.12.2004, Page 58
M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 1 2 0 4 31. desember 2004 FÖSTUDAGUR SKJÁREINN 13.00 Fréttir 13.15 Ávarp forseta íslands 13.35 Fréttaannáll 2004 (e) 14.35 Kryddsíld 2004 (e) 16.20 Sálin og sinfónían 17.25 Der- ren Brown - Mind Control (6:6) (e) 17.50 Sjálfstætt fólk (e) SJÓNVARPIÐ 18.15 Danskeppnin. Ný sjónvarpskvikmynd fyrir börn sem fjallar um Lísu og Möggu sem voru einu sinni bestu vinkonur. ▼ SÝN Íslenskt 20.25 Anger Management. Dave Buznik, sem er hvers manns hugljúfi, er sendur nauðugur á námskeið til að læra að hemja reiði sína. ▼ Bíó 12.40 Bein útsending frá viðureign Liverpool og Chel- sea og lætur Eiður Smári eflaust á sér bera. ▼ Enski boltinn 20:25 Íþróttaárið 2004. Íþróttafréttamenn Sýnar rifja upp helstu afrek íþróttamanna á síðasta ári enda voru þau ófá. ▼ Íþróttir 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Í Erilborg, Í Erlilborg, Snjóbörnin, Með Afa, Véla Villi, Bey- blade) 10.05 Home Alone 4 11.30 Silfur Egils (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Lottó 18.55 Whose Line is it Anyway 19.20 Dávaldurinn Saliesh Dávaldurinn Saliesh skemmti Íslendingum við frá- bærar undirtektir síðastliðið haust. 20.25 Anger Management (Reiðistjórnun) Dave Buznik, sem er hvers manns hugljúfi, er sendur nauðugur á nám- skeið til að læra að hemja reiði sína. Dave þykir þetta hróplegt óréttlæti en ekki þýðir að malda í móinn. Hann er utanveltu í hópnum og yfirvöld hóta honum fangelsisvist ef námskeiðið skilar ekki árangri. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei. Leikstjóri: Peter Segal. 2003. Leyfð öll- um aldurshópum. 22.10 Terminator 3: Rise of the Mac (Tortím- andinn 3) Enn er reynt að ryðja John Connor úr vegi og fram undan er bar- átta upp á líf og dauða. Vélmennin verða sífellt fullkomnari en sá sem hefur Tortímandann í sínu liði stendur vel að vígi. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes. Leikstjóri: Jonathan Mostow. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Amazon Women on the Moon 1.20 Rounders (Bönnuð börnum) 3.15 Bruno (Bönnuð börnum) 5.00 Fréttir Stöðvar 2 5.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.00 Ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar 13.40 Innlendar svipmyndir frá árinu 2004 14.45 Erlendar svipmyndir frá ár- inu 2004 15.30 Rakarinn í Sevilla 18.10 Táknmálsfréttir 18.15 Danskeppnin 8.00 Morgunstundin 8.01 Bú! 8.14 Brandur lögga 8.25 Kóalabræður 8.37 Bitti nú 9.05 Tobbi tvisvar 9.30 Ævintýri H.C Andersens 10.00 Barbí 11.20 Litla vampíran 18.30 Anna afastelpa Íslensk barnamynd um stelpu sem heimsækir afa sinn í sveitina og unir hag sínum vel þangað til afi kynnir hana fyrir vinkonu sinni. Þá fyllist Anna afbrýðisemi og reynir að sjá til þess að hún fái að eiga afa sinn í friði. Leikstjórar og höfundar handrits eru Egill Eðvarðsson og Sig- ríður Guðlaugsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Líf fyrir listina eina (1:2) Fyrri hluti heimildarmyndar eftir Andrés Indriða- son um Gerði Helgadóttur mynd- höggvara, líf hennar og list. Þulir eru Hallmar Sigurðsson og Elva Ósk Ólafs- dóttir. Tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson. 20.40 Hafið Kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2002 byggð á leikriti Ólafs Hauks Sím- onarsonar. Meðal leikenda eru Gunn- ar Eyjólfsson, Hilmir Snær Guðnason, Hélène de Fougerolles, Kristbjörg Kjeld, Sven Nordin, Guðrún Gísladótt- ir, Sigurður Skúlason, Elva Ósk Ólafs- dóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.30 Chicago Sagan gerist í Chicago á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá glæpakvendunum Velmu og Roxie. Þær sitja inni fyrir morð en vonast til að frægðin forði þeim frá gálganum. Leikstjóri er Rob Marshall og aðalhlut- verk leika Catherine Zeta-Jones, Renée Zellweger og Richard Gere. 0.20 Mikki bláskjár 2.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 12.05 Upphitun 12.40 Liverpool - Chelsea 15.00 Charlton - Arsenal 16.55 Hermann Hreiðarsson - turninn í Charlton 17.30 Midd- lesbrough - Manchester United 19.30 Survivor Vanuatu (e) Í níunda sinn berj- ast sextán nýir strandaglópar við móð- ur náttúru og hver annan, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun. Í níundu þáttaröðinni af Survivor er snúið aftur til Kyrrahafsins. 20.15 Margrét Eir - Í næturhúmi 21.00 Bulletproof Gamanmynd með spennuívafi um tvo vini sem hafa eytt drjúgum tíma í að standa í smáglæp- um. En allt breytist er upp kemst að annar vinanna er leynilögregla. Með aðalhlutverk fara Adam Sandler og Damon Wayans. 22.25 Law & Order (e) Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 23.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.45 Jay Leno (e) 1.30 Eraser 3.20 Óstöðvandi tónlist 15.30 Kraftasport 16.00 Kraftasport 16.30 Shellmótið í Eyjum 17.05 Gullmót JB 17.40 Landsmótið í golfi 2004 18.40 Mótorsport 2004 19.40 Suður-Ameríku bikarinn (Copa Amer- ica) Bólivía, Kólumbía, Perú, Venesú- ela, Argentína, Ekvador, Mexíkó, Úrúg- væ, Brasilía, Chile, Kostaríka og Parag- væ kepptu um Suður-Ameríku bikar- inn í knattspyrnu. Mótið var haldið í Perú en hér er farið yfir gang mála í þessari miklu fótboltaveislu. 20.25 Íþróttaárið 2004 Íþróttafréttamenn Sýnar rifja upp helstu afrek íþrótta- manna á síðasta ári. 21.25 NBA - Bestu leikirnir (Boston Celtics - Chicago Bulls 1986) Los Angeles Lakers og Boston Celtics háðu mörg eftirminnileg einvígi á níunda áratugn- um. Liðin mættust m.a. í úrslitum NBA árið 1987 og fjórði leikur einvígs- ins gleymist seint, þó einkum tilþrif Magic Johnson. 23.30 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - B. Hopkins) 1.10 John Q 64 ▼ ▼ ▼ ▼ NÝÁRSDAGUR 1. JANÚAR 2005 Síðastliðið haust sótti dávaldurinn Sailesh Ísland heim og skemmti landanum á eftirminnilegan hátt. Hann dáleiðir fólk og lætur það gera furðulegustu hluti sem það myndi aldrei gera í raun og veru. Sailesh ólst upp í Kanada og er mjög vinsæll vestan hafs en í kvöld verður sýnt frá skemmtun hans hér á Íslandi í haust en sýningar hans fara oftar en ekki út fyrir öll vel- sæmismörk. VIÐ MÆLUM MEÐ... Stöð 2 kl. 19.20 DÁVALDURINN SAILESH Dónalegur dávaldur Hafið, kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2002, er byggð á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. Í myndinni segir frá Þórði, rosknum útgerðar- manni í íslensku sjávarþorpi, sem hóar börnum sínum saman til að ræða við þau um framtíð fjölskyldu- fyrirtækisins. En þegar fólkið kemur saman koma upp á yfirborðið alls kyns draugar úr fortíðinni, ósætti, tor- tryggni og duldar hvatir. Að lokum er þetta barátta milli framtíðar og fortíð- ar, reiðin blossar sem aldrei fyrr. Meðal leikenda eru Gunnar Eyjólfs- son, Hilmir Snær Guðnason, Hélène de Fougerolles, Kristbjörg Kjeld, Sven Nordin, Guðrún Gísladóttir, Sigurður Skúlason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir og Herdís Þor- valdsdóttir. Sjónvarpið kl. 20.40 HAFIÐ Draugar úr fortíðinni Sailesh kom til Ísland síðastliðið haust og hélt nokkrar skemmtanir. Elva Ósk Ólafsdóttir leikur eitt af aðal- hlutverkunum í Hafinu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.