Fréttablaðið - 07.01.2005, Side 23

Fréttablaðið - 07.01.2005, Side 23
FÖSTUDAGUR 7. janúar 2005 Kowparade-kýrnar eru á 15% afslætti á útsölunni. Glös og aðrar gersemar Mirale selur merkjavörur með afslætti. Búsáhalda-, húsgagna- og gjafa- vöruverslunin Mirale á Grensás- vegi 8 er ein þeirra sem efnt hefur til útsölu nú í janúar. Þar eru ítalskar og þýskar vörur með þekktum merkjum til sölu með 15-50% afslætti svo sem Alessi, Riedel og Cassina. Mestur er af- slátturinn á glösum, kertastjök- um og bollum, 50%, og af Cassina húsgögnum er 15-20% afsláttur. ■ Nærfatnaður á alla fjölskylduna Verslunin IGMA er með útsölu á öllum fatnaði í versluninni. Útsala er hafin í IGMA, Klepps- mýrarvegi 8, en 40-70% afsláttur er af vörum í versluninni. Bómullarbolir, stuttermabolir, nærföt, rúllukragabolir, lang- ermabolir, kvartermabolir sokkar og náttföt eru meðal þeirra vöru- tegunda sem eru til sölu í verslun- inni. Jafnframt er þar að finna fatnað sem unninn er úr plöntu- beðma, en það er fjölsykrungur sem er öllum plöntum nauðsyn- legur. Það sem plöntubeðmi þykir hafa umfram bómull í fatnaði er að hann dregur fyrr í sig raka og sleppir honum hraðar en bómullin gerir sem þýðir að flíkin andar vel. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Þægilegur fatnaður á útsölu Redgreen býður upp á góðan afslátt á fatnaði. Verslunin Redgreen á Laugavegi 1 í Reykjavík selur þægileg föt fyrir bæði dömur og herra sem hægt er að nota dags daglega. Nú er útsala þar á bæ á öllum vörum í versluninni. Afsláttur er frá 25 til 50 prósent og verður útsal- an væntan- lega eitthvað út mánuðinn eins og flestar útsöl- ur. Redgreen-merkið er danskt og hefur vakið lukku í Skandinavíu og er verslun í hverju landi á Norðurlöndunum. ■ Redgreen selur fatnað fyrir bæði dömur og herra.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.