Fréttablaðið - 07.01.2005, Side 37
FÖSTUDAGUR 7. janúar 2005
†mis starfsmanna- og stéttarfélög
veita styrki vegna dansnámskei›a.
Mambó
Tjútt
Freestyle
Salsa
Brú›arvals
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Sérnámskei› fyrir hópa
N‡justu tískudansarnir
Börn – Unglingar – Fullor›nir
Dansrá› Íslands | Faglær›ir danskennarar Bolholti 8 | 105 Reykjavík | sími 553 6645 | fax 568 3545 | dans@danskoli.is | www.dansskoli.is
VI‹ BJÓ‹UM
UPP Í DANS Á
N†JU ÁRI
Innritun og
uppl‡singar alla
daga kl. 12–19
í síma 553 6645
e›a me› tölvupósti til
dans@dansskoli.is
Einstaklingsnámskei› í Salsa,
Mambo og fleiri dönsum.N‡tt!
Sportdeildin • Bæjarlind 1-3 • sími 577 4040 • Opið lau 10-18 og sun 12-16
15 % kynningarafsláttur af öllum líkamsræktartækjum
Líkamsrækt heima
15% Frábært tilboð 9.900,-
15% 15% Verð frá 118.150,-
Þrekhjól
Þrekhjól sem kemur þér í gott form.
Púlsmælir og fjölmargar stillingar
Box-sett með boxpúða, hönskum,
sippubandi og púlsmæli
Box-sett
Stigtæki
Stigtækin eru þau vinsælustu í dag.
Púlsmælir og fjölmargar stillingar.
Hlaupabretti
Hlaupabretti með hraða- og halla-
stillingu. Hægt að velja um margar
leiðir (programs).
Verð frá 33.150,-
Verð frá 25.415,-
Við erum með úrval
af líkamsræktartækjum
frá Hammer
Við hjálpum þér að standa við áramótaheitið!
MIRALE
Grensásvegi 8
108 Reykjavík
sími: 517 1020
Opið:
mán. - föstud. 11-18
laugard. 11-15
Vasar
30% afsláttur
Syngur í nýrri mynd
Leikarinn John Travolta syngur tvö
lög á plötu með lögum úr nýjustu
mynd sinni, A Love Song for Bobby
Long. Annað lagið nefnist Barbara
Allen og hitt I Really Don´t Want to
Know. Frægir tónlistarmenn á borð
við Elvis Presley og Dolly Parton
hafa áður sungið síðarnefnda lagið
inn á plötu.
Travolta syngur einnig lagið
My Gal sem heyrist í myndinni en
það er ekki að finna á plötunni.
Travolta er reyndur söngvari því
áður en hann sló í gegn í söngva-
myndinni Grease gaf hann út tvær
sólóplötur á áttunda áratugnum
sem nutu nokkurra vinsælda. ■
Rokksveitin U2 hefur frestað
tónleikaferð sinni sem átti að
hefjast 1. mars í Miami í Banda-
ríkjunum. Ástæðan er veikindi í
fjölskyldu eins af meðlimum
sveitarinnar.
U2 gaf nýverið út plötuna
How to Dismantle an Atomic
Bomb og ætlaði í tónleikaferð
um heiminn til að fylgja henni
eftir. Hafði hennar verið beðið
með mikilli eftirvæntingu. Þrátt
fyrir frestunina mun U2 engu að
síður spila við afhendingu
Grammy-verðlaunanna í Los
Angeles 13. febrúar og þegar hún
verður innlimuð í Frægðarhöll
rokksins 14. mars í New York.
Fjöldi starfsmanna vinnur nú
við að hanna og setja upp sviðið
sem verður notað í tónleikaferð-
inni. Meðal annars verða stórir
sjónvarpsskjáir settir upp eins
og svo oft áður á tónleikum sveit-
arinnar. Síðasta tónleikaferð U2
um heiminn, sem var farin til að
fylgja eftir plötunni All That You
Can’t Leave Behind, halaði inn
mestan pening allra tónleika-
ferða árið 2001. ■
■ TÓNLIST
■ TÓNLIST
JOHN TRAVOLTA John Travolta er liðtæk-
ur söngvari og hefur m.a. gefið út tvær
sólóplötur.
U2 frestar tónleikaferð
U2 Hefur frestað tónleikaferð sinni um heiminn vegna veikinda í fjölskyldunni.