Fréttablaðið - 10.01.2005, Síða 39

Fréttablaðið - 10.01.2005, Síða 39
FÍFUSEL - REYKJAVÍK Falleg 4ra herbergja íbúð, stór stofa, suður svalir, flísalagt eldhús með ljósri innrétting, gott stæði í bíl- geymslu. Laus í maí. Ákveðinn sala. Verð 15.5 millj. NÝBÝLAV. - KÓPAVOGUR Gott iðnaðarhúsnæði, möguleiki á að breyta í vinnustofu og íbúð. Hús- næðið er 188 fm og til afhendingar strax.Verð 19.5 millj. RAUÐALÆKUR - REYKJAV. Mikið endurnýjuð, falleg 76 fm. 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og stórum fallegum garði innst í botn- langa. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefnher- bergi og stofu. Innréttingar, gólfefni, gluggar, gler og innihurðir hefur nýlega verið mikið endurnýjað. VERÐ 15,2 millj. ÁHUGASAMIR HAFIÐ SAMBAND VIÐ JÓNAS JÓNASSON Í SÍMA - 847-7171 ÁSBÚÐARTRÖÐ - HFJ Góð þriggja herb. íbúð í tvíbýli með sérinngangi. Snyrtileg eldri eld- húsinnrétting og góð stofa. Parket á gólfum.Verönd fyrir framan inngang. Stutt í alla þjónustu. Allar uppl. veitir Gyða Gerðarsdóttir, sölu- maður í s. 695-1095. MÓABARÐ - 220 HFJ Falleg tveggja herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Húsið er nýlega málað að utan. Stutt í alla þjónustu. Allar uppl. veitir Gyða Gerðarsdóttir, sölumaður í s. 695-1095. EINBÝLISHÚS SMÁRARIMI Gullfallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steinað í ljósum lit. Húsið er 147.7 fm auk 32.3 fm bílskúrs. Húsið afhendist full- búið að utan en fokhelt að innan Verð 23.5 millj. Möguleiki á að fá húsið lengra komið. ENNISHVARF Fallegt einbýlishús á einni hæð húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Eign sem virkilega vert er að skoða. Frá- bær staðsetning. Verð 35. millj VANTAR STRAX ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ! 21UDAGUR 10. janúar 2005 ý heilsu- æslustöð eilsugæslustöð í Hafnarfirði ur til húsa á þriðju og fjórðu að Fjarðargötu 13 til 15 í urturni verslunarhússins ar. ingur um leiguhúsnæðið var ritaður milli heilsugæslunnar og ambands íslenskra fiskframleið- immtudaginn 30. desember. snæði nýju heilsugæslustöðvar- verður um 1048 fermetrar og erður innréttuð stöð með starfs- u fyrir sex lækna. Húsnæðið er mur hæðum en móttaka sjúk- verður á neðri hæð stöðvarinn- efri hæðinni verður ungbarna- t og mæðravernd. legt er að hönnun húsnæðisins t strax eftir áramót en hafist r handa við að innrétta húsnæð- brúar. Áætluð verklok eru í síð- agi 1. ágúst á næsta ári og að æksla stöðvarinnar geti hafist um vikum síðar. ■ 603 AKUREYRI: Glæsilegt bjálkahús á góðum stað Brekkusíða: fallegt og vel búið einbýli á tveimur hæðum Lýsing: Í forstofunni eru gráar náttúrusteinsflísar og lítil snyrting þar inn af. Eldhúsið er mjög glæsi- legt, með blálakkaðri innréttingu og vönduðum silfurlitum tækjum. Á neðri hæðinni eru ennfremur tvær stofur með bæsuðum furu- gólfum, þvottahús og geymsla. Innfelld lýsing er á neðri hæðinni og hiti í gólfum en á efri hæð eru ofnar. Þar er einnig glæsilegt bað- herbergi með ljósgráum nátt- úruflísum og fallegum sturtuklefa úr hleðslugleri og svörtum mósaíkflísum. Gert er ráð fyrir baðkari. Á efri hæðinni eru líka fjögur svefnherbergi, þar af þrjú með fataskáp. Hvíttuð loft og bæsuð furugólf eru á öllum herbergjum. Úti: Lóðin er grófjöfnuð og búið er að skipta um jarðveg fyrir bílskúr. Annað: Húsið er timburhús á tveimur hæðum og byggingarárið er 2002. Til austurs eru stórar svalir með frábæru útsýni. Verð: 18 milljónir Fermetrar:142 Fasteignasala: Nethús 230 KEFLAVÍK: Fallegt hús á besta stað í bænum Krossholt: Mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð. Lýsing: Komið er inn í forstofu með flísum og fatahengi. Þaðan er gengið inn í sjónvarpshol og þaðan niður eitt þrep í stofuna sem er með stórum garðglugga og fallegum arni. Þar við hliðina er borðstofa. Í eldhúsinu er gamaldags innrétting sem hefur verið gerð upp. Baðherbergin eru tvö, annað lítið og ætlað gestum en í hinu er nuddbaðk- ar með sturtuaðstöðu. Gert er ráð fyrir fjórum til fimm her- bergjum í húsinu. Þvottahús er inn af eldhúsinu og inn af því lítil búrgeymsla. Úti: Góður garður er umhverfis húsið og skjólsæl verönd. Húsið er steinhús, byggt árið 1969, og er í góðu ástandi og mikið endurnýjað. Annað: Húsið er á besta stað í Keflavík, stutt í alla þjónustu en þó róleg og fjölskylduvæn staðsetning. Fermetrar: Húsið 182,7 og bílskúrinn 31. Verð: 24,9 milljónir Fasteignasala: Draumahús Bjálkahús í efra þorpinu á Akureyri með frá- bæru útsýni. Húsið er á rólegum og góðum stað en samt er stutt í alla þjónustu. Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.