Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 61
Sjónvarpið hefur sannað að fólk horfir á hvað sem er til að þurfa ekki að horfa hvort á annað. Þessi speki kallaði til mín af síðum nýju vinnudagbókarinnar á fyrsta vinnudegi ársins. Sannarlega orð að sönnu. Það er kappnóg að líta inn um glugga borgarbúa til að sjá tómleg augnaráð þeirra stara án frekari meðvitundar í sömu glamp- andi átt hinna bláblikkandi vistar- vera. Það voru ekki bara hin hrópandi spakmæli sem mættu þessari arfa- slöppu sjónvarpsdís í ársbyrjun heldur tjáðu mér tveir samstarfs- menn sama daginn og í óspurðum fréttum að sjónvarpið væri á góðri leið með að skerða þau sjálfsögðum lífsgæðum. Annar sagðist á góðri leið með að verða heiladauður af eirðarlausu flakki á milli alltof margra sjónvarpsstöðva og tíma- freku en tilgangslitlu sjónvarps- glápi kvöld eftir kvöld. Áramóta- heitið yrði að slökkva á imbakass- anum en eyða kvöldunum frekar í faðmlög og spjall við konuna, heim- sóknir til fjölskyldu og vina, hlust- un á tónlist eða lestur sér til skemmtunar og fróðleiks. Hinn sagðist hafa áttað sig á að sjónvarpið væri að ræna hann dýr- mætum vetrarkvöldum og upplifun þess að vera á lífi hvern einasta dag eftir vinnu. Sökum ógefandi sjónvarpskássu væri hann að missa af þessum froststilltu kvöldum þegar fegurð vetrarríkisins bein- línis hrópaði á fólk að koma fremur út í göngutúr en að horfa á enn eina sápuóperuna. Áramótaheitið hefði því verið notalegheit með fjölskyldunni; spil, spjall og göngutúrar á löngum síðkvöldum. Sjálf strengdi ég engin áramótaheit í þá áttina, en lofaði sjálfri mér að herða mig aðeins í sjónvarpsgláp- inu til að vera meira með á nótun- um. Það er nefnilega enginn hægð- arleikur að skrifa dálk um sjón- varpsefni þegar aldrei er stoppað við það. 10. janúar 2005 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR RAKST Á MERKILEG SPAKMÆLI Í DAGBÓK NÝJA ÁRSINS Horft á allt nema hvort annað 15.45 Helgarsportið 16.10 Opna breska meistaramótið í golfi 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (10:26) 18.09 Kóalabræður (24:26) 18.19 Bú! (46:52) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa 13.35 Grateful Dawg 15.15 Last Comic Standing 16.00 Ævintýri Papírusar 16.25 Töframaðurinn 16.50 Sagan endalausa 17.15 Jimmy Neutron 17.40 Póstkort frá Felix 17.53 Neighbours 18.18 Ís- land í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.20 Den usynlige fjende i Arktis. Dönsk heimildarmynd um PCB-mengun í Diskóflóa en eiturefnið safnast upp í efstu lögum lífkeðjunnar. ▼ Fræðsla 20.00 The Block. Fjögur áströlsk pör fá að innrétta íbúð eftir eigin höfði en eitthvað um rifrildi hefur ver- ið í húsinu upp á síðkastið. ▼ Raunveru- leiki 21.00 Dragnet. Þátturinn fjallar um störf úrvalssveitar lögreglunnar í Los Angeles í Bandaríkjunum. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (20:22) (e) (Simpson fjölskyldan) 20.00 The Block 2 (8:26) 20.45 Six Feet Under 4 (10:12) (Undir grænni torfu. Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjölskyldunnar. Þetta er harður bransi og þeir mega hafa sig alla við til að lenda ekki undir í samkeppninni. Bönnuð börnum. 21.35 60 Minutes II 22.20 Pandaemonium (Ringulreið) Hér segir frá ljóðskáldunum William Wordsworth og Samuel Taylor Coleridge sem kynntust undir lok 18. aldarinnar. Vinátta þeirra og samstarf var stormasamt. Wordsworth, sem var undir miklum áhrifum frá frönsku byltingunni, var bæði afbrýðisamur og þunglyndur en Coleridge var ópíumfíkill. 0.20 Mile High (13:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.05 Navy NCIS (20:23) (e) 1.50 Shield (10:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.35 Fréttir og Ísland í dag 3.55 Ísland í bítið (e) 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Opna breska meistaramótið í golfi 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (51:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í aðalhlutverkum eru þau Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahoney og Jane Leeves. 20.20 Ósýnilegur óvinur (Den usynlige fjende i Arktis) 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, lög- reglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Eldlínan (2:13) (Line of Fire) Banda- rískur myndaflokkur um unga alríkis- lögreglukonu og baráttu hennar við glæpaforingja. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.15 Bak við tjöldin - A Long Engagement 23.30 Law & Order: SVU (e) 0.15 Óstöðvandi tónlist 18.45 Heimildamynd um gerð kvikmyndarinn- ar Alexander Heimildamynd sem Sean Stone gerði um föður sinn, Oliver Sto- ne, sem leikstýrði stórmyndinni ALEX- ANDER. 20.00 Dead Like Me Daisy, George og Mason ætla sér að verða rík með aðstoð aftur- genginnar ríkrar konu. 21.00 Dragnet Dragnet fjallar um störf úr- valssveitar lögreglunnar í Los Angeles, Rán-og morðdeildarinnar undir stjórn Joe Friday rannsóknarlögreglumanns. 21.50 The Handler Spennuþættir um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og uppræta hættuleg glæpagengi. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. 8.15 The Spanish Prisoner 9.45 Music of the Heart 11.45 The House of Mirth 14.00 The Spanish Prisoner 16.00 Music of the Heart 18.00 Ocean’s Eleven (B. börnum) 20.00 Rollerball (Strangl. b. börnum) 22.00 Quick- sand (Strangl. b. börnum) 0.00 Out of Control (Strangl. b. börnum) 2.00 Ocean’s El- even (B. börnum) 4.00 Quicksand (Strangl. b. börnum) 6.00 The Shrink Is In (B. börnum) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 20.15 Korter 21.00 Níubíó. The Land Girls 23.15 Korter I n G oodC ompany od any I n G ood C ompany *Aðalvinningur verður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum • Vinningar verða afhendir í BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Klikkaður útsölu-leikur! Allir sem taka þá tt fá glaðning! Aðal- vinnin gur er MEDI ON XX L tölva með 1 7” flatsk já! Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 TILBOÐ fiskibollur 699,- nýlagað fiskfars 399,- nýbakað rúgbrauð frá HP á Selfossi Tilboðið gildir mánudag 10.jan og þriðjudag 11.jan. SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Olympic Games: Olympic Magazine 9.00 Ski Jumping: World Cup Willingen Germany 10.00 Football: National Championship Greece 11.30 Rally: Rally Raid Dakar 12.00 Ski Jumping: World Cup Willingen Germany 13.15 Cycling: World Cup (track) Manchester 14.45 Football: International Tournament of Maspalomas Spain 16.30 Football: Eurogoals 17.15 Football: Gooooal ! 17.30 All sports: WATTS 18.00 Sumo: Kyushu Basho Japan 19.00 Football: EFES Pilsen Cup 21.00 All sports: WATTS 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Football: Eurogoals 23.00 News: Eurosportnews Report 23.15 Boxing 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 7.35 S Club 7: Viva S Club 8.00 Changing Rooms 8.30 Rea- dy Steady Cook 9.15 Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 English Time: Get the Meaning 13.20 Muzzy in Gondoland 13.25 Muzzy in Gondoland 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zinga- long 14.45 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 NCS Manhunt 20.55 NCS Manhunt 21.50 Black Cab 22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 I'm Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 Ancient Voices 3.00 Make Or Break 3.30 Make Or Break 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Last of the Dragons 17.00 Battlefront: Battle of Anzio 17.30 Battlefront: Invasion of Sicily 18.00 Egypt Detectives: Mystery of the Rebel Pharaoh 18.30 Tales of the Living Dead: One Armed Skeleton 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Last of the Dragons 21.00 Built for the Kill: Shark 22.00 Mankillers - Africa's Giants 23.00 Battlefront: the Last Strong Hold 23.30 Battlefront: D-day 0.00 Built for the Kill: Shark 1.00 Explorations: Survival - Beyond Evolution ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 O'Shea's Big Adventure 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Natural Comparisons 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 O'Shea's Big Adventure 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY CHANNEL 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Incredible Med- ical Mysteries 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 Skin Sculptors 23.00 Forensic Detectives 0.00 Weapons of War 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV EUROPE 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Surviving Nugent 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Weather Report Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 2004 Remembered 21.00 Celebrity Superspenders 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dext- er's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins ERLENDAR STÖÐVAR ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.