Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 40
FÍFUSEL - REYKJAVÍK Falleg 4ra herbergja íbúð, stór stofa, suður svalir, flísalagt eldhús með ljósri innrétting, gott stæði í bíl- geymslu. Laus í maí. Ákveðinn sala. Verð 15.5 millj. NÝBÝLAV. - KÓPAVOGUR Gott iðnaðarhúsnæði, möguleiki á að breyta í vinnustofu og íbúð. Hús- næðið er 188 fm og til afhendingar strax.Verð 19.5 millj. RAUÐALÆKUR - REYKJAV. Mikið endurnýjuð, falleg 76 fm. 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og stórum fallegum garði innst í botn- langa. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefnher- bergi og stofu. Innréttingar, gólfefni, gluggar, gler og innihurðir hefur nýlega verið mikið endurnýjað. VERÐ 15,2 millj. ÁHUGASAMIR HAFIÐ SAMBAND VIÐ JÓNAS JÓNASSON Í SÍMA - 847-7171 ÁSBÚÐARTRÖÐ - HFJ Góð þriggja herb. íbúð í tvíbýli með sérinngangi. Snyrtileg eldri eld- húsinnrétting og góð stofa. Parket á gólfum.Verönd fyrir framan inngang. Stutt í alla þjónustu. Allar uppl. veitir Gyða Gerðarsdóttir, sölu- maður í s. 695-1095. MÓABARÐ - 220 HFJ Falleg tveggja herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Húsið er nýlega málað að utan. Stutt í alla þjónustu. Allar uppl. veitir Gyða Gerðarsdóttir, sölumaður í s. 695-1095. EINBÝLISHÚS SMÁRARIMI Gullfallegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er steinað í ljósum lit. Húsið er 147.7 fm auk 32.3 fm bílskúrs. Húsið afhendist full- búið að utan en fokhelt að innan Verð 23.5 millj. Möguleiki á að fá húsið lengra komið. ENNISHVARF Fallegt einbýlishús á einni hæð húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Eign sem virkilega vert er að skoða. Frá- bær staðsetning. Verð 35. millj VANTAR STRAX ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ! 21MÁNUDAGUR 10. janúar 2005 Ný heilsu- gæslustöð Ný heilsugæslustöð í Hafnarfirði verður til húsa á þriðju og fjórðu hæð að Fjarðargötu 13 til 15 í norðurturni verslunarhússins Fjarðar. Samningur um leiguhúsnæðið var undirritaður milli heilsugæslunnar og Sölusambands íslenskra fiskframleið- enda fimmtudaginn 30. desember. Húsnæði nýju heilsugæslustöðvar- innar verður um 1048 fermetrar og þar verður innréttuð stöð með starfs- aðstöðu fyrir sex lækna. Húsnæðið er á tveimur hæðum en móttaka sjúk- linga verður á neðri hæð stöðvarinn- ar. Á efri hæðinni verður ungbarna- eftirlit og mæðravernd. Líklegt er að hönnun húsnæðisins hefjist strax eftir áramót en hafist verður handa við að innrétta húsnæð- ið í febrúar. Áætluð verklok eru í síð- asta lagi 1. ágúst á næsta ári og að starfræksla stöðvarinnar geti hafist nokkrum vikum síðar. ■ 603 AKUREYRI: Glæsilegt bjálkahús á góðum stað Brekkusíða: fallegt og vel búið einbýli á tveimur hæðum Lýsing: Í forstofunni eru gráar náttúrusteinsflísar og lítil snyrting þar inn af. Eldhúsið er mjög glæsi- legt, með blálakkaðri innréttingu og vönduðum silfurlitum tækjum. Á neðri hæðinni eru ennfremur tvær stofur með bæsuðum furu- gólfum, þvottahús og geymsla. Innfelld lýsing er á neðri hæðinni og hiti í gólfum en á efri hæð eru ofnar. Þar er einnig glæsilegt bað- herbergi með ljósgráum nátt- úruflísum og fallegum sturtuklefa úr hleðslugleri og svörtum mósaíkflísum. Gert er ráð fyrir baðkari. Á efri hæðinni eru líka fjögur svefnherbergi, þar af þrjú með fataskáp. Hvíttuð loft og bæsuð furugólf eru á öllum herbergjum. Úti: Lóðin er grófjöfnuð og búið er að skipta um jarðveg fyrir bílskúr. Annað: Húsið er timburhús á tveimur hæðum og byggingarárið er 2002. Til austurs eru stórar svalir með frábæru útsýni. Verð: 18 milljónir Fermetrar:142 Fasteignasala: Nethús 230 KEFLAVÍK: Fallegt hús á besta stað í bænum Krossholt: Mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð. Lýsing: Komið er inn í forstofu með flísum og fatahengi. Þaðan er gengið inn í sjónvarpshol og þaðan niður eitt þrep í stofuna sem er með stórum garðglugga og fallegum arni. Þar við hliðina er borðstofa. Í eldhúsinu er gamaldags innrétting sem hefur verið gerð upp. Baðherbergin eru tvö, annað lítið og ætlað gestum en í hinu er nuddbaðk- ar með sturtuaðstöðu. Gert er ráð fyrir fjórum til fimm her- bergjum í húsinu. Þvottahús er inn af eldhúsinu og inn af því lítil búrgeymsla. Úti: Góður garður er umhverfis húsið og skjólsæl verönd. Húsið er steinhús, byggt árið 1969, og er í góðu ástandi og mikið endurnýjað. Annað: Húsið er á besta stað í Keflavík, stutt í alla þjónustu en þó róleg og fjölskylduvæn staðsetning. Fermetrar: Húsið 182,7 og bílskúrinn 31. Verð: 24,9 milljónir Fasteignasala: Draumahús Bjálkahús í efra þorpinu á Akureyri með frá- bæru útsýni. Húsið er á rólegum og góðum stað en samt er stutt í alla þjónustu. Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.