Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 35
Á 16.00 Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, löggiltur fasteignasali og hdl., Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir, sölufulltrúi. NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS MEÐ SUÐURVERÖND Glæsilegt raðhús ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Bryggju- hverfinu, stór suðurverönd út af borðstofu, glæsileg Alno eldhúsinnrétting með hnotu borðplötu, Bosch eldhústæki, eyja í eldúsi, vönduð gólfefni, hiti í gólfum á 1. hæð, lagt fyrir fullkomnu heimabíókerfi í veggi, stórir gluggar og mikil birta og útsýni. Þetta hús þarft þú að skoða í dag. Ásett verð 41,5 millj. TIL LEIGU - FRAKKASTÍGUR FRAMNESVEGUR - BYGGINGARRÉTTUR Einbýlishús á eftirsóttum stað í vestubænum. Nýtt gler, rafmagn, dren og bað nýuppgert. Samþykktar teikningar fyrir stækkun hússins um 60 fm. 2 stofur og 3-4 svefnherbergi. Eldhús upprunalegt en opið við borðstofu. Möguleiki á að yfirtaka góðan leigusamning. Áhugaverð eign með mikla möguleika. Ásett verð 24,3 millj. Óskum ef t i r ö l lum gerðum e igna á skrá ! MIÐTÚN - GÓÐ STAÐSETNING Hæð og ris, samtals ca. 130 fm, sem skilað verður fullkláruðu með nánast öllu endurnýjuðu, m.a. innréttingar, gólfefni, milliveggir, rafmagn, eldhús, bað, öll tæki í eldhúsi og baði, þak yfirfarið og nýjir kvistir, nýtt skolp og fl. Góður staður nálægt helsta fjármálahverfi borgarinnar. Ásett verð 25,6 millj. ÞORLÁKSGEISLI - NÝBYGGING VIÐ FRIÐLÝST SVÆÐI Nýbygging sem skilað verður með grunnmáluðum veggjum og fullmál- uðu lofti auk eldhúsinnréttingar. 196,6 fm hús og 32,2 fm bílskúr. Frábær staðsetning framan við friðlýst svæði og við golfvöllinn. Tæknilega mjög fullkomið hús. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, arinn, borð- stofa, þvottahús og geymsla. Ásett verð 40,6 millj ÁTT ÞÚ EIGN Í VESTUR- EÐA AUSTURB. KÓPAV. Okkur vantar 4-5 herbergja eign fyrir við- skiptavin okkar. ÁTT ÞÚ EINBÝLISHÚS? Þrír viðskiptavina okkar eru að leita að einbýlishúsi, opin staðsetning og stærð. Traustir kaupendur og greiðslur, möguleg skipti á eign í Hlíðunum. ÁTT ÞÚ ÍBÚÐ Í VESTURBÆNUM? Leitum að íbúð fyrir viðskiptavin, (2-4 herbergja). MIÐBÆR REYKJAVÍKUR - FJÁRFESTAR Til sölu áhugaverð eign á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík, traustur leigusamningur og þrefaldur byggingarréttur miðað við núverandi stærð hússins. Nánari uppl. veitir Sveinbjörg s. 867 2928 TIL LEIGU AKUREYRI - INNBÆRINN Til leigu einbýlishús 150 fm. Langtímaleiga. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg s: 899 5949. Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • Email: husalind@husalind.is 17MÁNUDAGUR 10. janúar 2005 Víkurbraut 46, Grindavík Sími 426 7711 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakobsdóttir, sölumaður Marargata 1 Glæsileg 178 ferm. efri hæð ásamt bílskúr staðsett í botnlanga. Mikið endurnýjuð á síðastliðnum 2 árum. M.a. nýtt á gólfum, ný eldhúsinnrétting og nýjar hurðir. Nýlegt þak og þakkantur er á húsinu. Verð: 15.500.000,- Hraunbraut 4 Fallegt 109,1 ferm. einbýlishús ásamt 33,6 ferm. bílskúr. 3 svefnherbergi. Nýleg miðstöðvarlögn og flestir ofnar nýjir. Gluggar og gler að hluta nýlegt. Lóðin er girt og ræktuð. Verð: 15.700.000,- Staðarhraun 30A (áður Heiðarhraun 38A) Mjög fallegt raðhús sem samanstendur af stofu, forstofu og 2 svefnherb. Nýlegt parket er á gólfi í stofu, svefnherb. og eldhúsi, nýlegar flísar á gólfi í baðherbergi, búri og forstofu. Nýtt neysluvatn og miðstöðvalagnir. Nýtt þak. Sólpallur á baklóð. Verð: 10.400.000,- Víkurbraut 50, ris Mikið endurnýjuð tveggja herb. íbúð. Ný gólfefni á allri íbúðinni. Baðherbergi er búið að endurnýja. Nýtt rafmagn. Nýjir gluggar í herbergi og stofu. Verð: 5.600.000,- Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá! Ljósleiðari á Álftanesi Bæjarstjórinn á Álftanesi hef- ur verið í viðræðum við Orku- veitu Reykjavíkur um sam- starf um uppbyggingu ljósleið- arakerfis á Álftanesi. Þetta kemur fram í minnisblaði Gunnars Vals Gíslasonar bæjar- stjóra sem var lagt fyrir bæjarráð á dögunum og var lagt fyrir bæj- arstjórn í síðustu viku. Frá þessu er greint á vefnum vf.is. Í minnis- blaðinu vísar Gunnar Valur meðal annars í endurskoðun aðalskipu- lags, en í þeirri vinnu taldi skipu- lagsnefnd meðal annars að skoða þyrfti flutningsgetu ljóðsleiðara- kerfis vegna uppbyggingar at- vinnulífs í sveitarfélaginu. Forstjóri Orkuveitunnar er til- búinn til að ræða við sveitarfélag- ið um uppbyggingu ljósleiðara- kerfis á Álftanesi með það mark- mið að öll hús verði tengd kerfinu innan viss tíma. Enn fremur kem- ur fram að ljósleiðari hafi verið lagður út á Álftanes af Símanum á sínum tíma og liggur stofninn að símstöð við lóð leikskólans Krakkakots. Ekki er talið að eign- arhald Símans á þeim stofni verði vandamál. Gunnar Valur leggur til í minn- isblaðinu að farið verði í formleg- ar viðræður við Orkuveitu Reykjavíkur um að leggja ljósleið- arakerfi um Álftanesið, með það að leiðarljósi að sveitarfélagið verði eitt af leiðandi sveitarfélög- um landsins í notkun ljósleiðara- kerfis á næstu árum. Farið verður í formlegar viðræður við Orkuveitu Reykjavíkur innan skamms um hvort leggja eigi ljósleiðara um Álftanesið. Ýmsar grunngreinar í lög- fræði og viðskiptafræði eru kenndar á námskeiði til lög- gildingar fasteigna, fyrirtækja og skipasala. Nám til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja-, og skipasala hefst 1. febrúar hjá Endurmenntunar- stofnun Háskóla Íslands og er um- sóknarfrestur til 22. janúar. „Þetta er svipað uppbyggt og þau nám- skeið sem áður hafa verið haldin nokkrum sinnum á ári fyrir fast- eignasala nema hvað nú eru gerð- ar kröfur um stúdentspróf þeirra sem taka þátt,“ segir Eyvindur G. Gunnarsson hdl. sem hefur fag- lega umsjón með uppbyggingu námskeiðsins. Hann segir það jafngilda 30 einingum á háskóla- stigi og vera tekið á einu og hálfu ári. Kennt er tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum, þannig að miðað er við að nem- endurnir geti verið í vinnu með. „Grunngreinar í lögfræði á svið- um fasteignakauparéttar, eigna- réttar og samningaréttar eru að miklu leyti kjarninn í fyrsta og öðrum hlutanum en síðasti hlutinn kemur meira inn á viðskipta- fræðileg og bókhaldsleg fög og praktísk atriði. Þannig að þetta er geysilega hagnýtt nám,“ segir Ey- vindur og getur þess að fáist nægileg þátttaka á landsbyggð- inni verði kennslustundir sendar út í fjarfundabúnaði. Hagnýtt nám fyrir fasteignasala Þeir sem höndla með fasteignir þurfa að vera vel að sér um lög og rétt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.