Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 57
10. janúar 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli                              Ungur og hæfi- leikaríkur mað- ur varð á vegi þess sem þetta ritar fyrir ein- hverjum árum síðan. Er það ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að kappinn á tvíburabróður og hafði skemmtilega sögu fram að færa. Kapparnir tveir, sem voru mestu mátar, höfðu skömmu áður valdið félaga sínum nettu áfalli í afmælisveislu kappans. Formáli sögunnar er þannig að rétt um ári fyrir veisluna kynntust þeir þess- um manni og mikil bræðrabönd mynduðust þeirra á milli. Sá eldri, sem er sá sem færði mér söguna, hitti þennan nýja vin sinn annað slagið en kippti sér lít- ið sem ekkert upp við það að stundum ávarpaði hann sig með nafni bróður síns, eitthvað sem flestir tvíburar eru vanir. Nema hvað þegar kom var að afmæli nýja vinarins var þeim eldri ekki boðið. Var sá skiljan- lega sár yfir uppátækinu en ákvað engu að síður að mæta óboðinn í afmælið. Þegar þangað var komið vatt hann sér að afmælisbarninu og óskaði honum til hamingju með afmælið. Var gestgjafinn hálf vandræðalegur á svipinn en þakk- aði engu að síður fyrir sig. Því næst fékk spurningin stóra að fjúka; „Hvers vegna var mér ekki boðið í afmælið?“ Afmælisbarnið sagðist hafa sent út kort og því væri þetta mál fremur furðulegt. Tvíburinn hafði ekki frekari áhyggjur af málinu og þefaði bróður sinn uppi. Þeir sátu drykk- langa stund saman og skegg- ræddu málin í teitinu. Báðir hrukku þeir snögglega í kút við skaðræðisóp afmælisbarnsins þegar hann sá þá sitja saman í sóf- anum. Hafði hann þá lifað í þeirri trú að þeir væru einn og sami maðurinn og aldrei grunað að til væru tvö eintök af sama mannin- um. Það tók hann töluverðan tíma að ná sér eftir áfallið mikla. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON HITTI MANN SEM SAGÐI TVÍBURA VERA AF HINU ILLA Taugaáfall af völdum tvíbura M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Já, salamandran er ótrúlegt dýr. Þessi litla en liðuga vera sem minnir á eðlu og frosk. Salamöndrunni líður bæði vel í vatni sem á landi. Náttúran útbýr kjöraðstæður fyrir salamöndruna, myrka holu. Já, þar má finna sala- möndruna. Hið rétta... Keypti hana af Ragnari fyrir fimmtíu spírur. Váa! Æi! Skóla- ostur! Hvað er með hann? Mamma vaknaði snemma til að smyrja nesti handa mér. Sjáðu allan þennan mat! Ef ég borða allt núna verð ég ekki svangur þegar kemur að kaffitímanum. BANNAÐ AÐ SPILA Á TROMMUNA, BANNAÐ AÐ ÖSKRA, BANNAÐ AÐ HLAUPA UM OG BANNAÐ AÐ HAFA HÁTT. ÓKEI HANNES? Ókei! Af hverju? Af hverju? Höfuð- verkur! Af því að mamma er með HAUS- VERK. HA? Hún áttar sig ekki á matar- venjum mínum...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.