Fréttablaðið - 10.01.2005, Page 35

Fréttablaðið - 10.01.2005, Page 35
Á 16.00 Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, löggiltur fasteignasali og hdl., Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir, sölufulltrúi. NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS MEÐ SUÐURVERÖND Glæsilegt raðhús ásamt innbyggðum bílskúr á frábærum stað í Bryggju- hverfinu, stór suðurverönd út af borðstofu, glæsileg Alno eldhúsinnrétting með hnotu borðplötu, Bosch eldhústæki, eyja í eldúsi, vönduð gólfefni, hiti í gólfum á 1. hæð, lagt fyrir fullkomnu heimabíókerfi í veggi, stórir gluggar og mikil birta og útsýni. Þetta hús þarft þú að skoða í dag. Ásett verð 41,5 millj. TIL LEIGU - FRAKKASTÍGUR FRAMNESVEGUR - BYGGINGARRÉTTUR Einbýlishús á eftirsóttum stað í vestubænum. Nýtt gler, rafmagn, dren og bað nýuppgert. Samþykktar teikningar fyrir stækkun hússins um 60 fm. 2 stofur og 3-4 svefnherbergi. Eldhús upprunalegt en opið við borðstofu. Möguleiki á að yfirtaka góðan leigusamning. Áhugaverð eign með mikla möguleika. Ásett verð 24,3 millj. Óskum ef t i r ö l lum gerðum e igna á skrá ! MIÐTÚN - GÓÐ STAÐSETNING Hæð og ris, samtals ca. 130 fm, sem skilað verður fullkláruðu með nánast öllu endurnýjuðu, m.a. innréttingar, gólfefni, milliveggir, rafmagn, eldhús, bað, öll tæki í eldhúsi og baði, þak yfirfarið og nýjir kvistir, nýtt skolp og fl. Góður staður nálægt helsta fjármálahverfi borgarinnar. Ásett verð 25,6 millj. ÞORLÁKSGEISLI - NÝBYGGING VIÐ FRIÐLÝST SVÆÐI Nýbygging sem skilað verður með grunnmáluðum veggjum og fullmál- uðu lofti auk eldhúsinnréttingar. 196,6 fm hús og 32,2 fm bílskúr. Frábær staðsetning framan við friðlýst svæði og við golfvöllinn. Tæknilega mjög fullkomið hús. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, arinn, borð- stofa, þvottahús og geymsla. Ásett verð 40,6 millj ÁTT ÞÚ EIGN Í VESTUR- EÐA AUSTURB. KÓPAV. Okkur vantar 4-5 herbergja eign fyrir við- skiptavin okkar. ÁTT ÞÚ EINBÝLISHÚS? Þrír viðskiptavina okkar eru að leita að einbýlishúsi, opin staðsetning og stærð. Traustir kaupendur og greiðslur, möguleg skipti á eign í Hlíðunum. ÁTT ÞÚ ÍBÚÐ Í VESTURBÆNUM? Leitum að íbúð fyrir viðskiptavin, (2-4 herbergja). MIÐBÆR REYKJAVÍKUR - FJÁRFESTAR Til sölu áhugaverð eign á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík, traustur leigusamningur og þrefaldur byggingarréttur miðað við núverandi stærð hússins. Nánari uppl. veitir Sveinbjörg s. 867 2928 TIL LEIGU AKUREYRI - INNBÆRINN Til leigu einbýlishús 150 fm. Langtímaleiga. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg s: 899 5949. Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • Email: husalind@husalind.is 17MÁNUDAGUR 10. janúar 2005 Víkurbraut 46, Grindavík Sími 426 7711 Fax 426 7712 www.es.is Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Snjólaug Jakobsdóttir, sölumaður Marargata 1 Glæsileg 178 ferm. efri hæð ásamt bílskúr staðsett í botnlanga. Mikið endurnýjuð á síðastliðnum 2 árum. M.a. nýtt á gólfum, ný eldhúsinnrétting og nýjar hurðir. Nýlegt þak og þakkantur er á húsinu. Verð: 15.500.000,- Hraunbraut 4 Fallegt 109,1 ferm. einbýlishús ásamt 33,6 ferm. bílskúr. 3 svefnherbergi. Nýleg miðstöðvarlögn og flestir ofnar nýjir. Gluggar og gler að hluta nýlegt. Lóðin er girt og ræktuð. Verð: 15.700.000,- Staðarhraun 30A (áður Heiðarhraun 38A) Mjög fallegt raðhús sem samanstendur af stofu, forstofu og 2 svefnherb. Nýlegt parket er á gólfi í stofu, svefnherb. og eldhúsi, nýlegar flísar á gólfi í baðherbergi, búri og forstofu. Nýtt neysluvatn og miðstöðvalagnir. Nýtt þak. Sólpallur á baklóð. Verð: 10.400.000,- Víkurbraut 50, ris Mikið endurnýjuð tveggja herb. íbúð. Ný gólfefni á allri íbúðinni. Baðherbergi er búið að endurnýja. Nýtt rafmagn. Nýjir gluggar í herbergi og stofu. Verð: 5.600.000,- Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá! Ljósleiðari á Álftanesi Bæjarstjórinn á Álftanesi hef- ur verið í viðræðum við Orku- veitu Reykjavíkur um sam- starf um uppbyggingu ljósleið- arakerfis á Álftanesi. Þetta kemur fram í minnisblaði Gunnars Vals Gíslasonar bæjar- stjóra sem var lagt fyrir bæjarráð á dögunum og var lagt fyrir bæj- arstjórn í síðustu viku. Frá þessu er greint á vefnum vf.is. Í minnis- blaðinu vísar Gunnar Valur meðal annars í endurskoðun aðalskipu- lags, en í þeirri vinnu taldi skipu- lagsnefnd meðal annars að skoða þyrfti flutningsgetu ljóðsleiðara- kerfis vegna uppbyggingar at- vinnulífs í sveitarfélaginu. Forstjóri Orkuveitunnar er til- búinn til að ræða við sveitarfélag- ið um uppbyggingu ljósleiðara- kerfis á Álftanesi með það mark- mið að öll hús verði tengd kerfinu innan viss tíma. Enn fremur kem- ur fram að ljósleiðari hafi verið lagður út á Álftanes af Símanum á sínum tíma og liggur stofninn að símstöð við lóð leikskólans Krakkakots. Ekki er talið að eign- arhald Símans á þeim stofni verði vandamál. Gunnar Valur leggur til í minn- isblaðinu að farið verði í formleg- ar viðræður við Orkuveitu Reykjavíkur um að leggja ljósleið- arakerfi um Álftanesið, með það að leiðarljósi að sveitarfélagið verði eitt af leiðandi sveitarfélög- um landsins í notkun ljósleiðara- kerfis á næstu árum. Farið verður í formlegar viðræður við Orkuveitu Reykjavíkur innan skamms um hvort leggja eigi ljósleiðara um Álftanesið. Ýmsar grunngreinar í lög- fræði og viðskiptafræði eru kenndar á námskeiði til lög- gildingar fasteigna, fyrirtækja og skipasala. Nám til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja-, og skipasala hefst 1. febrúar hjá Endurmenntunar- stofnun Háskóla Íslands og er um- sóknarfrestur til 22. janúar. „Þetta er svipað uppbyggt og þau nám- skeið sem áður hafa verið haldin nokkrum sinnum á ári fyrir fast- eignasala nema hvað nú eru gerð- ar kröfur um stúdentspróf þeirra sem taka þátt,“ segir Eyvindur G. Gunnarsson hdl. sem hefur fag- lega umsjón með uppbyggingu námskeiðsins. Hann segir það jafngilda 30 einingum á háskóla- stigi og vera tekið á einu og hálfu ári. Kennt er tvisvar í viku, á þriðjudögum og laugardögum, þannig að miðað er við að nem- endurnir geti verið í vinnu með. „Grunngreinar í lögfræði á svið- um fasteignakauparéttar, eigna- réttar og samningaréttar eru að miklu leyti kjarninn í fyrsta og öðrum hlutanum en síðasti hlutinn kemur meira inn á viðskipta- fræðileg og bókhaldsleg fög og praktísk atriði. Þannig að þetta er geysilega hagnýtt nám,“ segir Ey- vindur og getur þess að fáist nægileg þátttaka á landsbyggð- inni verði kennslustundir sendar út í fjarfundabúnaði. Hagnýtt nám fyrir fasteignasala Þeir sem höndla með fasteignir þurfa að vera vel að sér um lög og rétt.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.