Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.01.2005, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 26.01.2005, Qupperneq 53
MIÐVIKUDAGUR 26. janúar 2005 Su mar sól 19 .950 kr. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Fyrstir koma - fyrstir fá! Alicante Beint leigu- flug me› Icelandair í allt sumar! Sumarhúsa- eigendur og a›rir farflegar til Spánar! Flugáætlun Flug fram og til baka með flugvallarsköttum. Verð miðast við að bókað sé á Netinu, ef bókað er í síma eða á skrifstofu bætast 2.000 kr. við hverja bókun. Netverð frá 19. og 31. mars 11. apríl 18. maí og síðan alla miðvikudaga í sumar til 5. október. Klukkan 17 . 00 mánudag i nn 31 . j a núa r e ru s í ðu s tu fo r vöð að pan t a aug l ý s i n gu í S íma sk r á 2005 . Forð i s t b ið r að i r o g g ang ið f r á aug l ý s i n g apön tunum t íman l e g a . Bergstaðastræti 54 • Sími 511 4300 • Fax 511 4333 31. janúar á slaginu! MARKÚS MÁNI MICHAELSSON Fannst íslenska liðið betri aðilinn og var draugfúll. Markús M. Michaelsson: Drullufúlt að tapa HM Í HANDBOLTA „Það var drullufúlt að tapa þessu enda finnst mér við vera með betra lið,“ sagði Markús Máni Michaelsson, sem átti fínan leik og skoraði fjögur mörk. „Það er ekki hægt að hengja sig á þessu tapi. Við verðum bara að taka næsta leik og við verðum mikið mun kátari þegar við erum búnir að vinna Rússana,“ sagði Markús og brosti blítt. „Annars var þetta klaufaskap- ur og vörnin ekki nógu sterk. Það vantaði líka herslumuninn á þetta hjá okkur og við verðum að gera betur í næsta leik. Við erum ekkert búnir að ljúka keppni á þessu móti.“ ■ Arnór Atlason: Svakalega sárt að tapa HM Í HANDBOLTA Skyttan unga Arn- ór Atlason var ekki kát á svipinn eftir leikinn enda svekkelsið mikið. „Þetta er svakalega sárt og ömurlegt eftir að hafa spilað ágætlega allan leikinn. Við getum engum öðrum kennt um en sjálf- um okkur enda klúðruðum við fjölda víta og dauðafærum. Svo fannst mér varnarleikurinn líka oft slakur,“ sagði Arnór, sem átti fínan leik og nýtti vítaköstin betur en félagar hans. „Úrslitin í dag gera það að verkum að riðilinn er kominn í háaloft. Við verðum bara að klára okkar leiki núna og vona að það dugi,“ sagði Arnór. ■ Einar Hólmgeirsson: Okkar klaufaskapur HM Í HANDBOLTA „Eins og það var sætt í gær þá er það súrt í dag,“ sagði Einar Hólmgeirsson og glotti. „Við fórum með allt of mikið af vítum. Það er bara allt of dýrt gegn jafn sterku liði og Slóvenum í svona keppni. Þeir eru með reynt lið og náðu að stela þessu á endan- um. Þetta er bara okkar klaufa- skapur og við getum klárlega kennt okkur sjálfum um tapið.“ Einar var ekki af baki dottinn þrátt fyrir tapið. „Það er nóg eftir af þessari keppni og allt galopið. Rússar og Alsíringar eru sterkir og þetta verður barátta allt til enda.“ ■ EINAR HÓLMGEIRSSON Telur vítin sem fóru forgörðum hafa eyði- lagt sigurmöguleika íslenska liðsins. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari var afar ósáttur við argentínsku dómarana: Dómararnir í aðalhlutverki HM Í HANDBOLTA Viggó Sigurðsson var enn vel heitur skömmu eftir leik og greinilegt að hann átti erfitt með að kyngja tapinu. Hann vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta eru mikil vonbrigði. Það var rosalega erfitt við þetta að eiga og ég er verulega ósáttur við dómgæsluna í leiknum. Þeir fá endalaus vítaköst og við erum með mann úti af allan seinni hálf- leikinn. Svo sluppu Slóvenarnir hinum megin hvað eftir annað. Dómararnir tóku af skarið í leikn- um á meðan við vorum að berjast við að spila handbolta,“ sagði Viggó, sem sá fleiri ástæður fyrir tapinu. „Markvarslan dettur út síðustu 20 mínúturnar. Óli var ekki að finna sig og það voru sjálfsagt mistök að setja Einar ekki inn. Ég vonaði samt að hann myndi detta í gírinn því við getum illa verið án hans. Svo voru þessi vítaköst sár,“ sagði Viggó en íslenska liðið klúðraði fimm vítaköstum í leikn- um. „Þetta er bara ofboðslega sárt. Við vorum með þetta allan tímann og í hálfleik áttum við að leiða með mun meiri mun. Við vorum svakalegir klaufar á vítapunktin- um og mér fannst þetta stundum vera kæruleysi. Riðillinn er kom- inn í háaloft og því miður verðum við að búa við það í handboltanum að dómararnir eru í aðalhlutverki á vellinum.“ henry@frettabladid.is GUÐJÓN VALUR SIGURÐSSON Skorar hér eitt af fimm mörkum sínum í leiknum í gær. Fréttablaðið/Andreas Waltz
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.