Fréttablaðið - 26.01.2005, Side 60

Fréttablaðið - 26.01.2005, Side 60
Idol-keppnin er orðin tvöföld. Það er ekki bara að við fáum að fylgj- ast spennt með því hvaða Íslend- ingur verði næsti Idol-sigurveg- ari, heldur er bandaríska keppnin einnig byrjuð. Það helsta sem þessi samanburður segir okkur er að þrátt fyrir að Bubbi þykist vera eitthvað hörkutól, þá er hann ekkert – skrifa og segi ekk- ert – miðað við Simon. Simon hefur auðvitað haft lengri tíma til að fínpússa framkomu sína í þættinum. Hann á hug- myndina á bak við þáttinn. Hann er hinn upprunalegi Simon. Meira að segja í fyrsta breska þættinum sem hann gerði (áður en hann meikaði það með Idolið í Ameríku) var hann orðinn ill- gjarn og réðst með miklu offorsi gegn einhverjum latínógæja, sem söng lag Britney Spears af mikilli innlifun; „Hit me baby one more time“. Ég man ekkert hvað lat- ínógæinn heitir, þrátt fyrir loforð hans um að hann yrði orðinn heimsfrægur að ári og handhafi fjölda platínuplatna. Ég man heldur ekki hver vann, enda skiptir slíkt engu máli. Keppnin snýst um að vinna þá keppni – ekki að verða stórstjarna. Þess vegna getur maður tekið hattinn ofan fyrir Kalla Bjarna, fyrir að hafa unnið keppnna í fyrra. En það er ekki þar með sagt að hann sé orðinn poppstjarna. Það þarf nokkuð meira til. Nú þegar keppnin er orðin tvö- föld, og við getum fylgst með hver er líklegastur til sigurs, bæði á Íslandi og í Bandaríkjun- um, ætti spennan kannski að tvö- faldast líka. Það sem dregur að- eins úr spennunni er vitneskjan um að þetta er bara keppni. Sigur- vegarinn stendur einn uppi, sigurveg- ari, en ekki popp- stjarna. 26. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR VERÐUR FYRIR TVÖFÖLDUM SKAMMTI AF IDOL. Að sigra er ekki nóg 15.35 HM í handbolta. Endursýndur verður leikur Íslendinga og Slóvena. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (5:26) 18.23 Sígildar teikni- myndir (17:42) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Two and a Half Men (11:24) (e) 13.10 The Osbournes (16:30) (e) 13.40 Whose Line is it Anyway 14.05 Idol Stjörnuleit (e) 15.35 Idol Stjörnuleit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.25 Regnhlífarnar í New York. Þáttaröð um alls kyns bækur í umsjón Þorsteins J. og Sigurðar G. Val- geirssonar. ▼ Fræðsla 22.00 Life Begins. Nýr þáttur um Maggie sem er ekki sú heppnasta og það reynir á hana þegar eigin- maðurinn yfirgefur hana. ▼ Drama 21.00 The Bachelorette – tvöfaldur. Nú þarf Meredith að velja sér mannsefni og spurning er hvort hún biður hins eina rétta. ▼ Raunveruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 You Are What You Eat (2:8) (Mataræði) Hjá sumum er mataræðið hreint og beint skelfilegt. 20.30 Summerland (12:13) Bandarískur myndaflokkur um unga konu sem þarf að kúvenda lífi sínu. 21.15 Extreme Makeover (23:23) (Nýtt útlit 2) 22.00 Life Begins (2:6) (Nýtt líf) Maggie, sem brátt kemst á miðjan aldur, á tvo unglinga og uppeldið lendir alfarið á henni. Ekki bætir úr skák að nú þarf að reka heimilið á tekjum einstæðrar móður. 22.45 Oprah Winfrey (Jim Carrey Goes Wild with Oscar Icon Meryl Streep) Gestir Opruh koma úr öllum stéttum þjóð- félagsins en fræga fólkinu þykir mikils- vert að koma fram í þættinum. 23.30 Come Together 1.00 Six Feet Under 4 (12:12) (e) (Bönnuð börnum) 1.55 Sleepless in Seattle 3.35 Fréttir og Ísland í dag 4.55 Ís- land í bítið (e) 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.35 Mósaík 0.10 Dagskrárlok 18.30 HM í handbolta Hitað upp fyrir leik Ís- lands og Kúveit sem hefst klukkan 19.10. 19.00 Fréttir og veður 19.10 HM í handbolta Bein útsending frá leik Íslands og Kúveit. 20.55 Víkingalottó 21.00 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.25 Regnhlífarnar í New York (3:10) Þátta- röð um bækur í öllum regnbogans lit- um. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.30 Handboltakvöld Fjallað verður um HM karla í Túnis. 22.50 Í brennidepli Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Páls Benediktssonar. Dagskrár- gerð: Haukur Hauksson. e. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.45 Bingó (e) 23.15 Jay Leno 0.00 Judging Amy (e) 0.45 Óstöðvandi tónlist 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Borðleggjandi með Völla Snæ (e) Völ- undur býr sem kunnugt er á Bahama- eyjum þar sem hann rekur veitinga- stað og galdrar fram suðræna og seið- andi rétti – með N-Atlantshafslegu yfirbragði. 20.00 Fólk – með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- unum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 The Bachelorette – tvöfaldur Nú þarf Meredith að velja sér mannsefni. 22.30 Helena af Tróju – lokaþáttur Gríska þokkagyðjan Helena varð ástfangin af hinum fagra Paris sem nam hana á brott með sér til Tróju. Eiginmaður Helenu varð ekki hrifinn og virkjaði flota Grikkja til að endurheimta frúna. 6.05 Showtime (B) 8.00 The Man Who Sued God 10.00 Austin Powers in Goldmember 12.00 Daddy Day Care 14.00 Sugar and Spice 16.00 The Man Who Sued God 18.00 Showtime (B) 20.00 Daddy Day Care 22.00 Boat Trip (B) 0.00 Austin Powers in Gold- member 2.00 All Over the Guy (BB) 4.00 Boat Trip (B) OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur- sjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.00 Snowcross 2004 3/5 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó 23.15 Korter SIMON COWELL Er hinn upprunalegi illgjarni dómari. SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 8.30 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 12.00 Figure Skating: European Championship Torino Italy 16.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 17.00 Figure Skating: European Championship Torino Italy 17.30 Figure Skating: European Champions- hip Torino Italy 21.15 Olympic Games: Olympic Mag- azine 21.45 Adventure: X – Adventure Raid Series 22.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Buick Invitational 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Tennis: Grand Slam To- urnament Australian Open 0.00 Tennis: Grand Slam To- urnament Australian Open BBC PRIME 7.00 Captain Abercromby 7.15 The Story Makers 7.35 The Really Wild Show 8.00 Holiday on a Shoestring 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnders 12.30 Ant- iques Roadshow 13.00 Search 13.15 Search 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The Story Makers 15.05 The Really Wild Show 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials: Where Are They Now? 18.30 EastEnders 19.00 Charlie and the Duchess 20.00 50 Places to See Before You Die 20.30 Birthday Programme 21.00 No Going Back 22.00 The Fabulous Bagel Boys 23.00 Popcorn 0.00 American Visions 1.00 Masterclass 1.45 Personal Passions 2.00 Europe: Cult- ure & Identities 2.30 Europe: Culture & Identities 3.00 Back to the Floor... Again 3.30 Money Money Money 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Teen English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Bilby: the Easter Bunny? 17.00 Outlaw: the Real Ned Kelly 18.00 Bay of Fire 19.00 Batavia's Bones 20.00 The Case of the Baby-faced Assassins 21.00 Frontlines of Construction: Sky Walkers 22.00 Frontlines of Construction: Olympics 23.00 Battlefront: Battle of Stal- ingrad 23.30 Battlefront: Battle of Dieppe 0.00 Frontlines of Construction: Sky Walkers 1.00 Isabel Ellsen ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Great Whites Down Under 20.00 Realm of the Orc 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Killing for a Living 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Great Whites Down Under 2.00 Realm of the Orca 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi- Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Most Evil Men in History 17.30 Virtual History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bike is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Industrial Revelations – The European Story 20.30 Industrial Revelations – The European Story 21.00 True Horror 22.00 Virtual History 0.00 Europe's Secret Armies 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dream Machines 4.30 Ultimate Cars MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video 20.00 Exit Short Films 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride 23.30 MTV – I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 We Are Family Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Fabulous Life Of 20.30 Fabulous Life Of 21.00 Shortest Celebrity Weddings 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Coura- ge the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flint- stones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.