Fréttablaðið - 29.01.2005, Side 44
29. janúar 2005 LAUGARDAGUR
Tilfinningin að
sitja í jeppa og
keyra um höfuð-
borgarsvæðið er
öðruvísi en ég
hafði gert mér í
hugarlund.
Hingað til hafa
fordómar mínir í
garð jeppa og
jeppaeigenda ver-
ið miklir. Mér fannst þeir vaða
yfir allt og alla, leggja þar sem
þeir vildu, svína fyrir aðra,
flauta á smærri bíla og jafnvel
fara yfir á rauðu án þess að
kippa sér upp við það.
Með því að komast hinum
megin við borðið er ég loksins
farinn að skilja betur það tillits-
leysi sem jeppaeigendur hafa oft
verið sakaðir um. Eins rólegur
ökumaður og ég vanalega er um-
breyttist ég þegar ég settist und-
ir stýri á himinháu tryllitækinu í
nokkra daga. Það greip um mig
frelsistilfinning og áður en ég
vissi af var ég orðinn að því sem
ég hafði fyrirlitið svo lengi.
Af því að ég var skyndilega
orðinn stærri og sterkari í um-
ferðinni fannst mér ég geta gert
það sem mér sýndist. Ég leit
niður á litlu bílana og glotti
þegar þeir færðu sig af vinstri
akrein yfir á þá hægri þegar ég
mætti á svæðið á fljúgandi sigl-
ingu. Hefðu þeir ekki vikið
hefðu þeir orðið fastir í tann-
hjóli mínu. Þegar annar jeppi
mætti til leiks vildi ég hann í
burtu, því hann ógnaði nýfengn-
um yfirráðum mínum. Helst
hefði ég viljað vera eini jeppinn
í heiminum.
Ég var ósnertanlegur og
íhugaði jafnvel að þrusa yfir á
rauðu ljósi því ég myndi hvort
sem er sleppa óskaddaður. Svo
brenglaður var ég orðinn.
Það er gott að sjá báðar hliðar
á málunum, ekki síst hvað varð-
ar akstur á litlum bíl og jeppa.
Fordómar mínir gagnvart jepp-
um hafa minnkað, svo mikið er
víst. Gæti ég orðið jeppaeigandi
í framtíðinni? Hugsanlega. Fyrst
þyrfti ég þó að læra að stilla mig
og einsetja mér að keyra eins og
á að keyra í umferðinni. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR BJARNASON SKRIFAR UM JEPPAFERÐIR SÍNAR UM HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ.
Ósnertanlegur á risastórum jeppa
Sjálfstæð kona sem
ætlar sér
stóra
hluti
og gerði
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 24. TBL. – 95. ÁRG. – [LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005] VERÐ KR. 295
Róbert MarshallAftur á sjóinn Bls. 10-11
Útigangskona
á leið í
Húsmæðra-
skólann
Bls. 26-27
Bls. 24
Dorrit Óþekkurunglingur oggiftist ung Bls. 38-39
Kynþokkafyllsta kona Íslands
Hann horfði á
systur mína
deyja
ekkert
Fallegustu mömmur landsinsFegurðardrottningar Íslands í 25 ár
Bls. 28-30
Systurnar Helena og Birgitta misstu foreldra sína15 og 11 ára. Birgitta dó eftir að hafa fengið ofstóran skammt fíkniefna frá Eiði Erni Ingvarssynisem horfði aðgerðarlaus á líf hennar fjara út. EiðurÖrn var í gær dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrirglæpinn. Helena segir DV sögu litlu systur sinnarsem hún segir nú loks geta hvílt í friði. Bls. 14–15
Sjónvarpsþulan Ellý Ármanns
Hættur í
fréttum
og er á
leið á
sjóinn
Róbert
Marshall í
ítarlegu
helgar-
viðtali
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Að hugsa sér. Í dag
byrjar krakkinn í
leikskólanum.
Blessað barnið...
Oh, ég elska
þetta lag!
Ef stór og sterk dýr eins og
tígrisdýr og fílar eru á lista
yfir skepnur í útrýmingar-
hættu...
Hvernig á þá lítill gaur eins
og ég að eiga
möguleika!?!
Hvers á ég að
gjalda!?!?
GEISP! Jæja, eitt er áhreinu... Úrvals útsendingartími og úrvalstími foreldrasmákrakka eru tvennt ólíkt.
zzzzzzzzzz
zzzz...
Er það?
Jú, en ég
var að kaupa
diskinn.
Finnst þér ekki frá-
bært að við séum með
svona svipaðan
tónlistarsmekk? Hmm
Já, er þetta ekki Skýið
með Bjögga Halldórs?
Nýr heimur,
nýir vinir,
nýir leikir...
Ég sé fyrir mér eftir-
væntinguna í augum
hennar. Beta fer með
hana...
ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR