Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 23
11LAUGARDAGUR 5. febrúar 2005 Yfirmaður í samkeppn- isstofnun Írlands var aðalræðumaður á aðal- fundi stórkaupmanna í gær. Edward Henneberry, sérfræðing- ur í samkeppnismálum á Írlandi, flutti í gær ræðu á aðalfundi Félags íslenskra stórkaupmanna. Henneberry fór yfir þróunina í starfsemi samkeppnisyfirvalda á Írlandi á síðustu árum. Henneberry sagði margt áþekkt með aðstæðum á Íslandi og Írlandi. Í báðum ríkjum hefði samkeppnisvæðing í atvinnulífinu átt sér stað tiltölulega hratt á síð- ustu árum með miklum hagsbót- um bæði fyrir neytendur og þjóð- arhag. Hann sagði að samkeppnis- væðingin hefði einnig gert fyrir- tækjunum gott því í samkeppn- isumhverfi hefðu þau hvatningu til að gera úrbætur í rekstri og ná þannig betri árangri. Að mati Henneberry eru skil- virk samkeppnisyfirvöld einkar nauðsynleg í eyríkjum eins og Íslandi og Írlandi. Í ræðu sinni sagði Henneberry meðal annars að á Írlandi hefðu efasemdir um kosti samkeppninn- ar meðal annars heyrst frá fyrir- tækjum sem höfðu vanist því að starfa óáreitt og án þess að stöðu þeirra væri ógnað í samkeppni. Sagan sýndi hins vegar að írsk fyrirtæki sem náð hafi fótfestu í harðri samkeppni á heimamark- aði ættu auðveldara með að fóta sig í alþjóðlegri samkeppni. Henneberry lagði áherslu á mikilvægi öflugra samkeppnis- yfirvalda og að spornað væri við óeðlilegum yfirburðum á mark- aði. Hann lagði hins vegar einnig áherslu á að markaðsyfirburðir sem hefðu áunnist vegna vel- gengni í frjálsri samkeppni væru ekki í eðli sínu hættulegir. Það væri einungis hættulegt þegar fyrirtæki misnotuðu slíka mark- aðsyfirburði. - þk Samkeppni er öllum í hag Dregur úr hallanum Alan Greenspan, yfirmaður banda- ríska Seðlabankans, spáir því að viðskiptahalli Bandaríkjanna fari minnkandi meðal annars vegna veikrar stöðu Bandaríkjadals. Í ræðu sinni á fundi helstu iðn- ríkja heims í Lundúnum. Hann sagði að auk veikingar Bandaríkja- dals hefði meiri agi í ríkisfjármál- um þau áhrif að draga myndi úr viðskiptahallanum. Greenspan var þó varkár í spá- dómum og sagði að vegna þess hve umfangsmikið og flókið fjármála- kerfi heimsins væri orðið væri ekki lengur hægt að spá nokkru um þróunina. Hann taldi þó að mikill samdráttur í viðskiptahalla Banda- ríkjanna kæmi ekki til með að hafa veruleg áhrif á markaði. Þetta telja margir hagfræðingar vera bjart- sýni þar sem mörg stór hagkerfi treysti á jákvæðan vöruskipajöfn- uð við Bandaríkin. ■ ALAN GREENSPAN Yfirmaður Seðla- banka Bandaríkjanna telur að draga muni úr viðskipthallanum í Bandaríkjunum, en hann hefur aldrei verið meiri en um þessar mundir. M YN D A P HLUTI SKÝRINGARINNAR Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, spáir lækkun gengis krón- unnar. Viðbrögð á markaði benda til að fleiri séu sömu skoðunar. Gengi krónu fer lækkandi Gengi krónunnar lækkaði í gær um 0,81prósent. Síðustu tvo daga hefur gengi krónunnar lækkað um 1,77 prósent í líflegum við- skiptum. Gjaldeyrissérfræðingar Íslandsbanka segja að lækkunina megi meðal annars rekja til um- ræðu um hátt gengi krónunnar. Greiningardeild bankans lýsti krónuna ofmetna í fyrradag og má leiða líkur að því að hluta skýringarinnar megi rekja til þeirra vangaveltna. Einnig er bent á að hækkun hafi verið á genginu frá í desember og spá- kaupmenn því verið að innleysa hagnað af stöðutöku með krón- unni. - hh FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA SAMKEPPNIN ÖLLUM TIL GÓÐS Í ræðu Edward Hennberry í gær sagði hann meðal annars að hann teldi aðstæður á Íslandi og Írlandi svipaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.