Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 45
41LAUGARDAGUR 5. febrúar 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Laugardagur FEBRÚAR ■ NÁMSKEIÐ lau.: 11 - 17 / sun.: 13 - 1 7 Úrva l ljó sa á fráb æru verð i! Dómsmáli barnastjörnunnar fyrr-verandi, Macaulay Culkin, hefur verið frestað fram í apríl svo lögfræðingar hans geti unnið betur að málinu en taka átti það fyrir í fyrradag. Hinn 24 ára gamli leikari, sem sló í gegn í Home Alone myndunum, þarf að svara til saka fyrir eiturlyfjaeign en í september síðast- liðnum fundust um sautján grömm af marijúanna í fórum hans. Leikarinn segist vera saklaust af öllum ákærum. Þokkadísin Nicole Kid-man segist hlæja að ummælum tískumó- gúlsins Karls Lager- felds sem lýsti því yfir fyrir skömmu að hún liti ekki vel út. Í viðtali við breskt tímarit var haft eftir Lagerfeld að Kidman væri „með endalausa fótleggi og lítið pláss fyrir brjóst- in.“ Ummælin féllu eftir að Kidman klæddist kjól frá mógúlnum í ilm- vatnsauglýsingu. Tals- maður Kidman reynir að gera lítið úr málinu og segist ekki trúa því að Lagerfeld hafi látið þessi ummæli falla. Jack Nicholson ætlar að slást íhópinn með Matt Damon og Leonardo DiCaprio og leika írskan glæpaforingja í myndinni The Departed. Nicholson hittir þar fyrir gamla vin, leikstjórann Martin Scors- ese en myndin er endurgerð kínversku mynd- arinnar Internal Affairs, sem fjall- ar um spilltar löggur. Mark Wahlberg mun einnig leika í myndinni en ekki hefur verið ráðið í hlutverk kvenkyns geðlæknis. Svo gæti farið að Bretar fái óvænt-an glaðning þegar undankeppni Eurovision verður haldin þar í landi. Hin brjóstgóða Jordan hefur tilkynnt þátttöku sína og hvetur fólk til að kjósa sig þegar í keppnina er komið. „Það væri frábært að fá að syngja fyrir land og þjóð,“ sagði Jordan í samtali við breska blaðið The Sun. Jordan þarf að keppa við fimm aðra kandídata um hver þeirra mun flytja lagið fyrir hönd Bretlands. Hún hefur áður reynt fyrir sér með söng en í des- ember á síðasta ári söng hún meðal annars lagið When I Fall in Love, eftir Nat King Cole, í sér- stökum jóla- þætti í sjón- varpi. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bjóða upp á tvö námskeið með dá- valdinum Sailesh sem heldur sýningar á Broadway dag- ana 17. og 18. apríl. Sailesh, sem sló í gegn hér á landi á síðasta ári með sýningum sínum, er mennt- aður dávaldur. Síðastliðin tíu ár hefur hann hjálpað fjölda fólks að losna við ýmiss konar vandamál, svo sem reyk- ingar, offitu, drykkju, minnisleysi og síþreytu. Bæði námskeiðin fara fram á Hótel Íslandi. Laugardaginn 16. apríl mun Sailesh reyna að hjálpa fólki að hætta að reykja og síðar sama dag mun hann hjálpa fólki að losna við aukakílóin. Aldurs- takmark er 18 ár og er verð 15 þúsund krónur. Fer salan ein- göngu fram í síma 575 1522. ■ Tölvuleikur byggður á Godfather- sögunni og myndunum sem voru gerðar eftir henni verður gefinn út í haust. Í leiknum ganga leikmenn til liðs við Corleone-fjölskylduna og þurfa að afla sér þar virðingar með því að beita ótta á ferð sinni upp metorðastigann. Takmarkið er að verða „Don“ í New York á árunum 1945-1955. Leikmenn þurfa að búa til sinn eigin mafíósa í leiknum og fá síðan að taka þátt í hasarnum og upplifa á ný klassísk atriði úr Godfather- sögunni. Einnig fá þeir að taka að sér ný verkefni í slagtogi með eft- irminnilegum persónum úr mynd- inni. Godfather-myndin skartaði mörgum bestu leikurum Holly- wood og munu nokkrir þeirra koma fram í leiknum, þeirra á meðal James Caan sem Sonny Corleone og Robert Duvall sem Tom Hagen. Einnig verður rödd Marlons Brando sem Don Vito Corleone notuð í leiknum. ■ SAILESH Hinn vinsæli skemmtikraftur og dávaldur Sailesh mun halda tvö námskeið hér á landi í apríl. Sailesh heldur námskeið ■ TÖLVULEIKIR FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M DON CORLEONE Takmark tölvuleiksins er að verða „Don“ í New York á árunum 1945-1955. Tölvuleikur um Guðföðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.