Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 48
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir myndina Nafn rósarinnar frá 1986 eftir Jean-Jaques Annaud í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Charles Marie Widor og César Franck.  15.00 Geir Draugsvoll harmoniku- leikari kemur fram á tónleikum á Myrk- um músíkdögum í Norræna húsinu.  15.00 Bob Justman flytur lág- stemmt og þjóðlagaskotið kassagít- arpopp í Smekkleysu Plötubúð.  16.00 Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari flytur verk eftir Mauro Giuli- ani, Leo Brouwer, Agustin Barrios Mangoré, Johann Sebastian Bach, Roberto Gerhard og Alberto Ginastera á fyrstu tónleikum sínum í Salnum.  17.00 Tónlistarhópurinn Aton leikur á Myrkum músíkdögum í Klink og Bank.  20.00 Tinna Þorsteinsdóttir píanó- leikari flytur verk eftir Mist Þorkels- dóttur, Kolbein Einarsson, Áskel Másson, Þorstein Hauksson og Steingrím Rohloff á Myrkum músík- dögum í Salnum, Kópavogi.  21.00 Austurríski gítarleikarinn og raftónlistarmaðurinn Christan Fenn- esz og íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson leiða saman hesta sína í Klink og Bank. DJ Musician lokar kvöldinu með ógleymanlegu stuði og diskói.  22.00 Lights On the Highway spilar á Dillon. Síðan þeytir Andrea skífum.  22.00 Verk eftir Hilmar Þórðarson, Rikharð H. Friðriksson, Camillu Söderberg, Harald Sveinbjörnsson og Úlfar Inga Haraldsson verða flutt á raftónleikum Myrkra músíkdaga í Salnum, Kópavogi.  22.30 Alvöru rokkveisla verður á Gauknum með Mínus, Drep, Von- brigðum og Future Future. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Bjarni Sigurbjörnsson og Haraldur Karlsson opna sýningu í Hafnarborg.  17.00 Sýningin Sjúkleiki Benedikts eftir Magnús Árnason verður opnuð í Kling og Bang, Laugavegi 23.  Myndlistarmaðurinn Óli G. Jóhanns- son sýnir málverk á Sólon. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Grínararnir Snorri Hergill og Taffetta Wood verða með uppistand á ensku í Stúdentakjallaranum. 5. febrúar 2005 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Laugardagur FEBRÚAR Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA STENDUR YFIR Í BORGARLEIKHÚSINU Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upp- haf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og að- stæður frumbyggjanna Böðvar Guð- mundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Ís- lendingum. Skráning hjá Mími Sí- menntun á www.mimi.is eða í síma 5801800. Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl. 20 - UPPSELT, Sun 6/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20 Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 13/2 kl 20 Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKASÝNING, Su 27/2 kl 14 - AUKASÝNING Síðustu sýningar HOUDINI SNÝR AFTUR Fjölskyldusýning um páskana. Forsala aðgöngumiða hafin. NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Hátíðarsýning Su 6/2 kl 20 Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20, Fö 11/2 - LOKASÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld 5/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Su 13/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20, Fi 24/2 kl 20, Fö 25/2 kl 20 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Su 6/2 kl 20 Umræður á eftir, Fö 11/2 kl 20, Lau 19/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Su 13/2 kl 20, Su 27/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Í kvöld kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS 3. sýning 18.feb. kl 20.00 - ÖRFÁ SÆTI LAUS 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 – 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga. Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT Sögur kvenna frá hernámsárunum Fumsýning 13. febrúar kl.14.00 Miðvikudaga kl.14.00 Sunnudaga kl.14.00 Ástandið Vetrarhátíð Grímuball Bardukha og Andrea Jónsdóttir laugardaginn 19. febrúar. Pantaði fimm píanóverk Myrkum músíkdögum, hinni árlegu tónlistarhátíð íslenskra tónskálda, lýkur nú um helgina. Fjöldi tónleika er á dagskránni bæði í dag og á morgun, auk þess sem málþing um stöðu nútímatónlistar verður haldið í Norræna húsinu og hefst það klukkan 13 í dag. Meðal þeirra tónleika, sem haldnir verða í dag, eru píanótón- leikar í Salnum í Kópavogi þar sem Tinna Þorsteinsdóttir frumflytur fimm íslensk verk fyrir píanó eftir jafn mörg tónskáld. Verkin eru öll samin fyrir Tinnu, sem segist lengi hafa gengið með þá hugmynd að helga eina tónleika ein- göngu frumflutningi á nýjum ís- lenskum verkum fyrir píanó. „Ég fékk þessa hugmynd fyrir mörgum árum og var svo heppin að fá styrk frá Tónskáldasjóði ríkisút- varpsins til að panta verk og borga tónskáldunum.“ Þetta var árið 2002, og hún hófst þegar handa við að velja sér tón- skáld og bera þessa hugmynd upp við þau. Valið var ekki svo erfitt, segir hún. „Ég valdi þau fyrst og fremst út frá því að þau væru ólík.“ Niðurstaðan varð sú að Mist Þor- kelsdóttir, Áskell Másson, Þorsteinn Hauksson, Kolbeinn Bjarnason og Steingrímur Rohloff fengu pöntun frá Tinnu og hafa verið að skila inn verkum fyrir hana allt fram á þetta ár. „Ég gaf þeim algerlega frjálsar hendur og sagði að þau mættu skrifa hvað sem er, ég myndi bara æfa það.“ Hún segist vera virkilega ánægð með útkomuna. „Það komu ótrúlega fjölbreytt verk út úr þessu. Öll þessi verk eru kraftmikil og persónuleg, það er sterkur karakter yfir þeim hverju fyrir sig og mikil dramatík í gangi. Mér finnst virkilega gaman að stilla þeim upp svona hlið við hlið og sjá hvað svona ólík tónskáld semja fyrir píanó nú til dags.“ Öll verkin eru einleiksverk fyrir píanó, en í tveimur þeirra er notuð tölva sem gefur frá sér hljóð í sam- spili við píanóið. „Í verkinu hans Steingríms eru tölvuhljóðin tilbúin fyrir fram og ég hef þess vegna voða lítið frelsi, en í verkinu hans Kolbeins eru tölvu- hljóðin gagnvirk þannig að tölvan pikkar upp hljóðin frá mér og varpar þeim breyttum út í sal.“ ■ ■ TÓNLIST TINNA ÞORSTEINSDÓTTIR Frumflytur fimm íslensk píanóverk á Myrkum músíkdögum í Salnum í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.