Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 05.02.2005, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT 2. sýning 13. febrúar kl. 19 – FÁAR SÝNINGAR Miðasala á netinu; www.opera.is Netfang miðasölu; midasala@opera.is • Sími miðasölu: 511 4200 Banki allra landsmanna 9.950,- Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.IKEA.is Vinnuskipulag SET taska 990,- RUSCH veggklukka 24,5 sm 195,- RUSA pennastatíf úr áli 295,- FLYT tímaritahirslur 5 stk. LUNS krítar/segultafla 48x68 sm 1.490,- REBUS bréfakarfa 38x25x30 sm 995,- IK E 27 24 1 0 1. 20 05 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 5 Rjómabolla og kaffi 190,- DOKUMENT pennaílát 2 stk. 250,- STEFANO skrifborðsstóll 4.950,- DOKUMENT blaðabakkasett 1.490,- SUMMERA stílabók ýmsir litir 95,- BAR segulplata og 3 seglar MIKAEL vinnustöð 104x50x166 sm (birki) SUMMERA 5 minnisbækur í poka 190,- KASSETT CD kassar 2 stk. 26x16,5x15 sm 695,- 195,- 95,- JAGGA skrif/segultafla 56x82x5 sm 2.490,- Tilkynning Ég vil nota tækifærið og minna áþað að fyrir rúmu ári síðan lýsti ég því yfir á þessum vettvangi að ég hygðist bjóða mig fram til formanns Samfylkingarinnar árið 2009. Þetta var gert vegna þess að ég taldi mig þá hafa greint ákveðna breytingu á starfsháttum í íslenskum stjórnmál- um, þar sem fólk væri farið að til- kynna áætlanir sínar með góðum fyrirvara – sem mér fannst til eftir- breytni – en þá voru þær kringum- stæður fyrir hendi að Ingibjörg Sól- rún hafði lýst yfir framboði árið 2005, sem er núna, og fyrirfram var vitað að breytt yrði um forsætisráðherra í september árið 2004, sem hefur gerst, og að vissir einstaklingar yrðu ráðherrar og aðrir ekki á ákveðnum tímapunkti, sem hefur líka gengið eftir. ÉG taldi þetta ákaflega þægilegar kringumstæður, að slík vissa væri fyrir hendi um það hvað myndi ger- ast í hinu annars sviptivindasama um- hverfi stjórnmálanna þar sem hefðin er frekar sú að enginn veit neitt um neitt fyrr en eitthvað gerist sem eng- inn vissi að myndi gerast fyrr en það gerðist. ÉG vildi leggja mitt lóð á vogarskál- arnar til þess að viðhalda þessari vissu og mig minnir að ég hafi meira að segja lagt það til að þegar yrði haf- ist handa við að finna vænlegan fram- bjóðanda til formannsins árið 2013 og 2017. Ég hef hins vegar ekki orðið var við neina hreyfingu í þá átt og vil ég lýsa yfir vonbrigðum mínum með það. Verulegum vonbrigðum. HJÁ því verður ekki komist að lýsa yfir eftirfarandi með hliðsjón af þró- un mála: Í ljósi þess að framboðsyfir- lýsing mín hefur ekki fengið neinar undirtektir aðrar en ómerkilegar háðsglósur, verð ég að segja, á öldur- húsum frá mjög svo ómálefnalegu fólki sem gert hefur ítrekað persónu- lega atlögu að mér og minni persónu – þó aðallega mér – hef ég nú ákveðið að draga framboð mitt til baka. Er ég þar með fyrsti maðurinn sem hættir í stjórnmálum áður en hann byrjaði. ÉG vil óska núverandi kandídötum velfarnaðar í komandi formannsslag og þótt ég taki undir það, með trega í hjarta, að formannsstóllinn er auðvit- að ekki merktur neinni ákveðinni per- sónu til eða frá – sem var misskiln- ingur af minni hálfu – að þá vil ég nú samt leggja áherslu á það að mér hugnaðist nokkuð vel sú nýja hugsun, sú nýja sýn, sem í því fólst að áskor- andi núverandi formanns, sem er góð- ur maður, skyldi komast að þeirri nið- urstöðu að henni nægði ekki einungis að vera leiðtogi flokksins í kosning- um, forsætisráðherraefni hans í hugs- anlegum stjórnarmyndunum, at- kvæðasegull í kjördæmunum, kjöl- festa hans í málefnastarfi og fulltrúi hans í lykilkappræðum í sjónvarpssal á ögurstundu, heldur þyrfti hún að vera formaður flokksins líka. Það fannst mér nokkuð smart pæling, í rauninni svo smart að ég sé það krist- altært núna að ég sjálfur á ekkert erindi. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.