Fréttablaðið - 13.02.2005, Síða 39
LEIKIR GÆRDAGSINS
SUNNUDAGUR 13. febrúar 2005 15
Enska úrvalsdeildin
EVERTON–CHELSEA 0–1
0–1 Eiður Smári Guðjohnsen (69.).
BIRMINGHAM–LIVERPOOL 2–0
1–0 Walter Pandiani, víti (38.), 2–0 Julian Gray
(45.),
BLACKBURN–NORWICH 3–0
1–0 Morten Pedersen (17.), 2–0 Paul Dickov
(39.), 3–0 Paul Dickov (62.).
PORTSMOUTH–ASTON VILLA 1–2
0–1 Arjen De Zeeuw , sjálfsmark (17.), 1–1
Yakubu Aiyegbeni, víti (24.), Thomas Hitzelberger
(73.).
BOLTON–MIDDLESBROUGH 0–0
STAÐAN
CHELSEA 27 21 5 1 50–8 68
MAN. UTD. 26 16 8 2 43–16 56
ARSENAL 26 16 6 4 58–30 54
EVERTON 27 14 6 7 31–28 48
LIVERPOOL 27 13 4 10 41–29 43
MIDDLESB. 27 11 8 8 41–35 41
BOLTON 27 11 7 9 35–32 40
CHARLTON 26 11 5 10 30–36 38
TOTTENH. 26 10 6 10 33–30 36
A. VILLA 27 9 8 10 31–34 35
MAN. CITY 26 8 9 9 31–27 33
BIRMINGH. 27 8 8 11 31–33 32
NEWCASTLE 26 7 10 9 37–43 31
PORTSM. 27 8 6 13 30–40 30
FULHAM 26 8 5 13 33–44 29
BLACKB. 27 6 10 11 24–36 28
C. PALACE 26 5 7 14 29–40 22
NORWICH 27 3 11 13 26–51 20
SOUTH. 26 3 10 13 28–43 19
WBA 26 2 11 13 23–49 17
Enska bikarkeppnin
FULHAM–DERBY 4–2
HARTLEPOOL–BRENTFORD 0–1
TOTTENHAM–WEST BROM 3–1
SS-bikar karla í handbolta
ÍR–ÍBV 34–27
Mörk ÍR: Bjarni Fritzson 10/2, Hannes Jón
Jónsson 10/2, Ingimundur Ingimundarson 7,
Ragnar Helgason 3, Fannar Þorbjörnsson 2,
Tryggvi Haraldsson 2. Varin skot: Hreiðar Levy
Guðmundsson 19, Ólafur Helgi Gíslason 3.
Mörk ÍBV: Sigurður Ari Stefánsson 5, Svavar
Vignisson 5, Tite Kalandaze 5, Robert Bognar
4, Samúel Árnason 4/2, Sigurður Bragason
3, Kári Kristján Kristjánsson 1. Varin skot: Rol-
and Eradze 20/2, Jóhann Ingi Guðmundsson
7.
GRÓTTA/KR–HK 25–29
Mörk Gróttu/KR: Daði Hafþórsson 6, Brynjar
Hreinsson 6/2, Kristinn Björgúlfsson 4/2,
Kormákur Friðriksson 3, Kristján Geir Þor-
steinsson 3, Daníel Berg Grétarsson 2, David
Kekelia 1. Varin skot: Hlynur Morthens 19,
Gísli Guðmundsson 2.
Mörk HK: Ólafur Víðir Ólafsson 7, Elías Már
Halldórsson 6/1, Augustas Strazdas 5,/2, Jón
Heiðar Gunnarsson 4, Tomas Eitutis 4, Valdi-
mar Þórsson 2, Karl Grönvold 1. Varin skot:
Björgin Páll Gústavsson 29/2.
DHL- deild kvenna
STJARNAN–ÍBV 18–23
Mörk Stjörnunnar: Hekla Daðadóttir 8, Kristín
Guðmundsdóittir 2, Anna Blöndal 2, Elísabet
Gunnarsdóttir 2, Elzbieta Kowal 1, Kristín Clausen
2, Anna Einarsdóttir 1.
Mörk ÍBV: Zsofia Pastor 6, Alla Gokorian 5,
Guðbjörg Guðmarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3,
Darinka Stefanovic 2, Anastasia Patsion 2, Elísa
Sigurðardóttir 1, Eva B. Hlöðversdóttir 1.
FH–HAUKAR 25-25
Mörk FH: Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 7,
Gunnur Sveinsdóttir 6, Bjarný Þorvarðardóttir 4,
Dröfn Sæmundsdóttir 4, Sigurlaug Jónsdóttir 2,
Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1, Sigrún Gilsdóttir 1.
Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 8, Hanna
Guðrún Stefánsdóttir 6, Harpa Melsted, Björk
Tómasdóttir 3, Martha Hermannsdóttir 2, Inga
Fríða Tryggvadóttir 1, Ragnheiður
Guðmundsdóttir 1, Erna Þráinsdóttir 1.
VALUR–FRAM 31-27
Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 12, Hafrún
Kristjánsdóttir 8, Arna Grímsdóttir 6, Katrín
Andrésdóttir 2, Lilja Valdimarsdóttir 2, Díana
Guðjónsdóttir 1.
Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Eva
Hrund Harðardóttir 5, Guðrún Þóra
Hálfdánsdóttir 4, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Ásta
Birna Gunnarsdóttir 2, Sara Sigurðardóttir 2,
Hildigunnur Einarsdóttir 2.
VÍKINGUR–GRÓTTA/KR 22-28
Mörk Víkings: Natasha Domljanovic 6, Helga
Birna Brynjólfsdóttir 6, Ásta Björk Agnarsdóttir 4,
Steinunn Þorsteinsdóttir 2, Andrea Olsen 2,
Margrét Egilsdóttir 1.
Mörk Gróttu/KR: Anna Gunnarsdóttir 5, Gerður
Rún Einarsdóttir 4, Eva Margrét Kristinsdóttir 4,
Eva Margrét Kristinsdóttir 4, Anna Úrsúla
Guðmundsdóttir 4, Kristín Þórðardóttir, Íris Ásta
Pétursdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Ragna
Karen Sigurðardóttir 2.
STAÐAN
HAUKAR 16 14 1 1 477–376 29
ÍBV 16 13 0 3 469–408 26
STJARNAN 16 8 2 6 405–388 18
VALUR 16 9 0 7 392–394 18
FH 16 5 4 7 419-451 14
VÍKINGUR 16 4 0 12 384–422 8
GROTTA/KR 16 4 0 12 365–411 8
FRAM 16 3 1 12 357–435 7
Í takt vi› flínar flarfir
Mætum öll, hvetjum okkar fólk og sjáum hörkuspennandi körfubolta.
Sætafer›ir
Haukar: Mæting á Ásvelli kl. 11:00. Andlitsmálun og fleira skemmtilegt. Brottför kl. 12:30.
Fjölnir: Mæting á Olísstö›ina vi› Gullinbrú kl. 14:00. Andlitsmálun og allir fá boli og gosdrykki. Brottför kl. 15:00.
Njar›vík: Fríar sætafer›ir frá Íflróttami›stö› Njar›víkur (Ljónagryfjunni) klukkan 14:00 me› SBK fyrir flá sem mæta í grænu.
www.lysing.is
H
in
ri
k
P
ét
u
rs
so
n
l
w
w
w
.m
m
ed
ia
.is
/h
ip
Úrslitin í L‡singarbikarnum rá›ast í Laugardalshöll á sunnudaginn
Meistaraflokkur kvenna
Sun. 13.feb 2005 Laugardalshöll kl. 13:30 Grindavík - Haukar
Meistaraflokkur karla
Sun. 13.feb 2005 Laugardalshöll kl. 16:00 Njar›vík - Fjölnir
Fríir bolir
100-200 fyrstu gestirnir á hvorum
leik fá gefins bol frá L‡singu í lit
síns félags
Vinnur flú 100.000 kr. ?
Í bá›um leikjum fá nokkrir
heppnir áhorfendum a› reyna sig
vi› 100.000 kr skoti› í bo›i
L‡singar
Undanúrslitin í SS-bikar karla í handbolta í gær:
ÍR og HK mætast í úrslitum
HANDBOLTI ÍR-ingar og HK-menn
tryggðu sér í gær sæti í úrslitum
SS-bikars karla í handknattleik en
leikurinn fer fram í Laugardals-
höll 26. febrúar næstkomandi.
ÍR-ingar lögðu Eyjamenn að
velli, 34-27, í hörkuleik í Austur-
bergi þar sem afar slök dómgæsla
setti svip sinn á leikinn. Það er
varlega sagt að heldur hafi hallað
á gestina frá hendi dómaranna og
áttu Eyjamenn við ramman reip
að draga allan leikinn. ÍR leiddi
með þremur mörkum, 18-15, í
hálfleik og náði mest níu marka
forystu í síðari hálfleik. Rolan
Eradze, markvörður ÍBV, fékk að
líta rauða spjaldið fyrir að mót-
mæla dómi ansi harkalega og þótt
sigur ÍR-inga hafi verið öruggur
og sanngjarn þá fengu þeir full
mikla hjálp frá dómurum leiksins,
þeim Gísla Hlyni Jóhannssyni og
Hafsteini Ingibergssyni. Það
vakti athygli að stór hópur stuðn-
ingsmanna ÍBV yfirgaf húsið
þegar tólf mínútur voru til
leiksloka eftir að hafa látið ófrið-
lega í stúkunni. Bjarni Fritzson og
Hannes Jón Jónsson skoruðu 10
mörk hvor fyrir heimamenn í
leiknum.
HK-menn fóru með sigur af
hólmi gegn Gróttu/KR á Seltjarn-
arnesi, 29-25. HK leiddu allan tím-
ann og var sigur þeirra öruggari
en tölurnar gefa til kynna. Björg-
vin Gústavsson átti stórkostlegan
leik í marki HK og varði 29 skot.
oskar@frettabladid.is
DÆMIGERT FYRIR LEIKINN Gísli Hlynur Jóhannsson, dómari leiks ÍR og ÍBV í gær, sést
hér vísa Eyjamanninum Tite Kalandaze út af í tvær mínútur. Fréttablaðið/Stefán