Fréttablaðið - 13.02.2005, Síða 45
SUNNUDAGUR 13. febrúar 2005
SÝN
19.55
MIAMI HEAT – SAN ANTONIO. Hér mætast tvö
bestu liðin í NBA og líkleg til að mætast í úrslit-
um um meistaratitilinn.
▼
Íþróttir
12.10 Spænski boltinn (Valencia – Deportivo)
13.50 Ítalski boltinn. Bein útsending frá leik
Juventus og Udinese. 15.50 Enski boltinn.
Bein útsending frá leik Sheffield United og
West Ham í 4. umferð bikarkeppninnar. 17.50
Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Osas-
una og Real Madrid.
10.30 Enski boltinn (Tottenham – WBA)
19.55 NBA (Miami – San Antonio) Útsend-
ing frá leik Miami Heat og San Anton-
io Spurs en þetta eru tvö af bestu lið-
unum í NBA og líkleg til að mætast í
úrslitum um meistaratitilinn. Shaquille
O'Neal er stjarna heimamanna en Tim
Duncan er átrúnaðargoðið í röðum
gestanna.
22.05 Bandaríska mótaröðin í golfi (FBR
Open)
23.00 European PGA Tour 2005 23.50 Enski
boltinn (Sheff. Utd. – West Ham) 1.30 Dag-
skrárlok
21
▼
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur-
inn 14.00 Til allra átta 14.30 Í uppáhaldi 15.20
Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál
16.10 Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Í þjónustu hennar há-
tignar 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót
20.15 Maður lifandi 21.05 Fimm fjórðu 22.15
Lestur Passíusálma 22.22 Konungleg tónlist
23.10 Danslög
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.08 Með grátt í vöngum
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan
22.10 Næturgalinn
2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu
10.15 Af heimaslóðum 11.00 Í vikulokin
TALSTÖÐIN FM 90,9
12.10 Silfur Egils 13.40 Úr fylgsnum fyrri aldar
eftir sr. Friðrik Eggertz 14.00 Menningarþáttur-
inn, umsjón Rósa Björk Brynjólfsdóttir 16.00
Sögur af fólki (e)
18.00 Brot úr Hrafnaþingi frá föstudegi. 19.00
Skemmtiþáttur Rvk.akademíunnar (e) 19.55
Messufall (e) 20.30 Silfur Egils (e) 22.00 Viðtals-
þáttur Sigurðar G. 23.00 Frjálsar hendur Illuga.
0.00 Endurtekin dagskrá dagsins.
9.00 Þessi vika, umsjón Illugi Jökulsson 10.03
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar 11.00
Messufall, umsjón Anna Kristine Magnúsdóttir
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
9.00 Endurflutningur frá liðinni viku. 11.00
Rósa Ingólfsdóttir - endurflutningur.
13.00 Kolbrún Bergþórsdóttir - endurfl
15.00 Þóra Sigríður Ingólfsdóttir les upp úr
bókinni Lóla Rós.
16.00 Þorgrímur Gestsson - endurfl. 17.00
Ólafur Hannibalsson - endurflutningur.
18.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
Michael Moore fæddist í bænum Flint í Michigan í
Bandaríkjunum. Michael Moore er frægur fyrir umdeildar
kvikmyndir sínar og bækur en nú vill hann láta ljós sitt
skína í sjónvarpi.
Í þáttunum The Awful Truth gagnrýnir Moore bandarískt
þjóðfélag harkalega. Hann finnur göt í kerfinu og hittir
fólk sem hefur lent illa í því, til dæmis í heilbrigðis-
kerfinu. Hann beitir sínum róttæku aðferðum til að ná
athygli stofnana og stjórnvalda og reynir að bæta sam-
félagið. Leika Guð.
Hver þáttur er eins og heimildarmynd og alltaf fylgir
mikið grín og hæðni þessum blákalda veruleika sem
Moore kýs að fjalla um.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
SKJÁREINN kl. 19.30.THE AWFUL TRUTH
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Michael Moore gagnrýnir
stjórnvöld vestan hafs.
Moore leikur Guð
Svar:Sturges ríkisstjóri úr kvikmyndinni Five
Guns West frá árinu 1955.
„The Yankees came a long way to be buried.“
»
E! ENTERTAINMENT
KL. 23.00.
Hin virtu Grammy-verðlaun eru afhent í
kvöld, 47. árið í röð. Sjónvarpsstöðin E!
er með beina útsendingu frá rauða
dreglinum og tekur fræga fólkið tali
áður en það heldur inn á verðlaunaaf-
hendinguna. Íslendingar eiga tvo tónlist-
armenn á hátíðinni að þessu sinni,
bæði Björk og Emílíönu Torrini sem er
tilnefnd fyrir lagið Slow.
SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR