Tíminn - 23.03.1975, Side 1

Tíminn - 23.03.1975, Side 1
Hvað gera þau í tómstundum? íslenzkir rithöfundar Heimilisdýrin okkar Áskriftarsími Tímans er 1-23-23 I DAG í DAG í DAG Einar Agústsson utanríkisráðherra Kristinn Reyr Hamstrar og naggrísir Þorlákshöfn: Neyzluvatnið óhæft vegna saurmengunar — Fiskiðnaðarstöðvarnar fá vatn úr öðrum vatnsbólum og þar hefur ald Gsal-Reykjavlk. — Fyrir nokkru kom í ljós, aö neyzluvatn Þor- lákshafnarbúa er óhæft til drykkjar vegna mengunar. Þegar ljóst var að vatniö var mengaö var Ibúum þorpsins sent dreifi- bréf og þeir varaðir viö neyziu þess. Vatnsból Þorlákshafnarbúa er I miöju þorpinu og fundust saurgerlar viö athuganir á vatn- inu. Þess skal getiö, aö ailt vatn fiskiönaöarstöövanna i Þorláks- höfn er úr öörum vatnsbólum, — rei orðið vart menguna og þar hefur aldrei oröiö vart mengunar. Timinn ræddi viö Pál Péturs- son, formann Heilbrigöis- og um- hverfisnefndar ölfushrepps, og kvaö hann augljóst aö vatns- mengunin væri neöanjaröar- mengun, og orsakir hennar skemmdar skolplagnir. Sagöi hann, aö slöan ljóst var aö um mengun væri aö ræöa i neyzluvatninu, heföi veriö fylgzt itarlega með vatninu og heföu engar breytingar oröið á þvi. — Það er ekki vitað hversu lengi vatnið hefur veriö mengaö, þvi að nokkur timi leiö frá þvi fyrri heilbrigöisnefnd geröi sinar siöustu athuganir á vatninu, þar til núverandi heilbrigðisnefnd geröi athuganir og komst aö raun um aö það væri mengað. — Ég hef haldið þvi fram aö flóöin miklu 1974 hafi skemmt Framhald á 16. siöu — bætt verður úr þegar fjórveiting fæst Veriö er aö leggja siöustu hönd aö verki f hljóöstúdfói aö Trönuhrauni 6 f Hafnarfiröi. Hvaö frá- gang og húsakynni snertir mun stúdióiö vera fyllilega sambærilegt viö beztu hljóðstúdió i heimin- um. Stúdióiö er svokallaö 8-rása stúdió, og eru eigendur þess Jónas R. Jónsson, Jón Þór Hannes- son, Böövar Guömundsson og Sigurjón Sighvatsson. SJA NÍI-TÍMANN BLS. 30 ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 Nýju hverfin í Breiðholti nær símasambandslaus i Skógahverfið i vor, en lengra liöur þar til Seljahverfið fær sima. Hvenær það verður, er ekki hægt að segja að svo stöddu, þvi enn er rennt blint i sjóinn með hvaöa opinberar framkvæmdir verða skornar niður á næstunni. Hafsteinn sagði, að ekki væri mjög mikið óafgreitt af sima- beiönum i Breiðholti. 1 fyrra var stöðin þar stækkuö um fjögur þúsund númer. Eins og stendur eru ekki nema um 100 óafgreiddar simabeiðnir i Breiðholtinu. Margt af þvi fólki, sem er flutt eða flytur á næstunni i Selja- og Skógahverfi, hefur sima fyrir, og ganga flutningar á sima fyrir nýjum beiðnum, en ekki er hægt að flytja sima þangað sem linur eru ekki komnar i göturnar. Samkvæmt reglum Lands- simans er dregið af fastagjaldi viðkomandi sima, ef hann er sambandslaus 10 daga eða meira á ári. Þannig að ekki er tekið gjald fyrir þann tima, sem sima- notendur sleppa sinu gamla númeri, þangað til þeir fá nýtt. Annars er ástandið sist verra i Breiðholti en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu hvað sima- þjónustu snertir. NUmeraskortur er nokkur frá Grensásstöðinni, og einnig eru ýmis hverfi i gamla bænum, þar sem mjög er þröngt um linur. tbúðarhUs hafa verið tekin undir verzlanir og skrif- stofur, sem ekki var reiknað með i upphafi, og veldur það nokkurri röskun á kerfinu. Stöðugt er unnið að þvi að leysa þennan vanda, en það tekur oft tima, og þeir sem biöa, eru óþolinmóðir. Framhald á 16. siðu OÓ-Reykjavík. Fyrstu ibúarnir I Seljahverfi og Skógahverfi I Breiðholti eru nú fluttir I Ibúöir sinar, og á næstunni mun ibúafjöldinn þarna aukast að miklum mun. Margt er enn ógert i hverfunum, en hvað bagalegast er og verður simaleysið i náinni framtið. Að þessu leyti eru hverf- in illa sett, að stofnjarðsimana vantar algjörlega. Stafar það bæði af efnis- og fjárhagsskorti. örfáir simar eru I hverfunum, og sagði Hafsteinn Thorsteinsson, simstjóri i Reykjavik, að allar til- tækar iinur, sem hægt er að koma við að leggja i hverfin, hafi verið teknar i notkun, en þær eru mjög takmarkaðar. Eftir þvi sem föng verða á, verður reynt að bæta við simalinum. Sagði Hafsteinn, að hægt yrði að leggja simalinurnar vélarhitarinn í f rosti og kulda HF H0RÐUR GUNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 70. tbl. — Sunnudagur 23. marz 1975 — 59. árgangur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.