Tíminn - 23.03.1975, Side 25
Sunnudagur 23. marz 1975.
TÍMINN
25
y#
Aðalfundur
Starfsmannafélags rikisstofnana verður
haldinn að Sigtúni, Suðurlandsbraut 26 i
Reykjavik, mánudaginn 28. april kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslög-
um.
2. Önnur mál.
Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr.
félagslaga, en þar er ákveðið á um, að
heimilt sé 25 eða fleiri félagsmönnúm að
gera tillögu um einn eða fleiri stjórnar-
menn. Skulu tillögurnar berast stjórn
félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aðalfund.
Tillögur um lagabreytingar liggja frammi
á skrifstofu félagsins, að Laugavegi 172,
Reykjavik.
Reykjavik, 23. marz 1975
Einar Ólafsson, formaður SFR.
I I I I I 1 I I I
iM-0^ Ljósasamlokur
fyrir Fíat 127 og 128
Einnig mikið úrval af
boddýhlutum s.s. bretti,
hood, sílsa, fram og
aftur svuntur o.fl.
i varahlutir*
Ármúla 24 - Rcykjavtk - Sími 365101
pianö Fantasíu i h-moll op.
28 eftir Skrjabin/ Fil-
harmoniusveitin I New York
leikur „Verklarte Nacht”
op. 28 eftir Schönberg.
12.00 Dagskráín. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Himinn
og jörð” eftir Carlo Coccioli.
Séra Jón Bjarman lýkur
lestri sögunnar i eigin þýð-
ingu (25).
15.00 Miðdegistónleikar.
Karlakórinn „Orphei
Drangar” syngur lög eftir
sænska höfunda, Eric Eric-
son stjórnar. Sinfóniuhljóm-
sveit sænska útvarpsins
leikur Sinfóniu i f-moll op. 7
eftir Hugo Alfvén, Stig
Westerberg stjórnar.
(6.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónlistartæimi barn-
anna.ölafur Þórðarson sér
um timann.
17.30 Að tafli. Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni Ein-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Þorsteinn Matthiasson tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 „Siðasti róðurinn”,
smásaga eftir Sigurgeir
Jónasar. Höskuldur Skag-
fjörð les.
20.50 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason stjórnar þætti
um áfengismál.
21.15 Siðari landsleikur ts-
lendinga og Dana i hand-
knattleik. Jón Asgeirsson
lýsir siðari hálfleik i Laug-
ardalshöll.
21.45 Utvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Gunter Grass.
Þórhallur Sigurðsson leik-
ari les þýð. Guðrúnar B.
Kvaran (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Lestur Passiusálma (48).
Lesari: Sverrir Kristjáns-
son.
22.35 Byggðamál. Frétta-
menn útvarpsins sjá um
þáttinn.
23.00 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
23. marz 1975.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis eru myndir um önnu
og Langlegg og Robba eyra
og Tobba tönn, leikrit sem
nemendur i Breiðholtsskóla
flytja, spurningaþáttur og
páskaföndur. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Enn er raulað. í þessum
þætti koma mörg ný andlit á
skjáinn og má nefna m.a.
Birgi Marinósson frá Akur-
eyri, Agnar Einarsson úr
Kópavogi, Karlakórinn
Hálfbræður, en það eru
nemendur úr Hamrahliðar-
skólanum i Reykjavik,
Brynleif Hallsson frá Akur-
eyri, ennfremur Baldur
Hólmgeirsson, Smári
Ragnarsson o.fl. Kynnir er
Sigurður Hallmarsson frá
Húsavik. Umsjónarmaður
Tage Ammendrup.
21.10 Fiðlan. Stutt bresk kvik-
mynd um gamlan fiðluleik-
ara og tvo unga drengi, sem
langar að læra á hljóðfæri.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. Þulur Karl Guð-
mundsson.
21.40 Fegurðardisirnar fjórar.
Breskt sjónvarpsleikrit úr
flokki leikrita, sem birst
hafa undir nafninu
„Country Matters”. -Leik-
stjóri Donald McWhinnie.
Aðalhlutverk Zena Walker,
Jan Francis, Kate Nelligan,
Veronica Quilligan og
Michael Kitchen. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Leik-
ritið er byggt á einni af hin-
um kunnu „sveitasögum”
eftir Herbert E. Bates og
gerist i breskum smábæ
snemma á þessari öld.
Aðalsöguhetjan, Henry, er
nýbyrjaður að starfa við
þorpsblaðið. En fréttnæmir
atburðir eru fátiðir i bæn-
um, og honum leiðist lifið.
Þar i þorpinu býr lika mið-
aldra kona, frú Davenport.
Hún á þrjár föngulegar dæt-
ur, og auk þess rekur hún
testofu, sem verður helsti
griðastaður blaðamannsins
unga, þgar lifsleiðinn keyrir
úr hófi.
22.30 Fiskur undir steini.
Kvikmynd eftir Þorstein
Jónsson og Ölaf Hauk
Simonarson um lif og lifs-
viðhorf fólks i islensku
sjávarþorpi. Aður á dag-
skrá 3. nóvember 1975.
23.00 Að kvöldi dags. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson
flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
Mánudagur
24. marz 1975.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagið.
Bresk framhaldsmynd. 25.
þáttur. Meðan kertið brenn-
ur. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. Efni 24. þáttar:
Tyrkneskur soldán, sem er
á ferð i Englandi, hrifst
mjög af hugmyndum Fraz-
ers um gufuskip. Hann býð-
ur Frazer til Tyrklands og
þegar þangað kemur, er
honum boðin staða flota-
verkfræðings og konungleg
laun. Ekki eru þó allir ráða-
menn i landinu sammála
um þessa ráðstöfun. Soldán-
inn er myrtur, en Frazer
sleppur vegna fórnfýsi einn-
ar af þjónustumeyjunum,
sem soldáninn hefur fengið
honum.
21.30 Iþróttir. Myndir og frétt-
ir frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 Skilningarvitin. Sænskur
fræðslumyndaflokkur. 4.
þáttur. Smekkurinn. Þýð-
andi og þulur Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.
Raf mælar
Sýrumælar
Þokuluktir
Útispeglar
Læst benzínlok
Loftdælur
Redes sóteyðir
MV-búðin
Suðurlandsbraut 12
sími 85052.
Árshátíð úti
á sundunum
gébé—Reykjavik — Akraborgin
fer að verða einn vinsælasti
skemmtistaðurinn við Faxaflóa.
Þar um borð eru haldnar árs-
hátiðar og aðrar skemmtisam-
komur, meðan skipið siglir um
sundin blá. Starfsmannafélag
Loftleiða var eitt af þeim
félögum,- sem héldu árshátið sína
um borð i Akraborginni. Tvö
hundruð og fimmtiu starfsmenn
héldu úr höfn með skipinu klukk-
an niu á föstudagskvöldið, og var
áætlað að koma að landi aftur um
klukkan tvö um nóttina, að sögn
Þórarins Jónssonar, formanns
starfsmannafélagsins.
Matur var um borð fyrir árs-
hátiðargesti, skemmtiatriði
ýmiss konar, og að lokum stiginn
dans. —- Ekki var hægt að hafa
nema tvö hundruð og fimmtiu
gest* á árshátiðinni sagði Þór-
arinn, og komust þar af leiðandi
miklu færri að en vildu.
Kúreka-
stígvél
Gallabuxur
Stuttir
leðurjakkai
Peysur
Vesti
Grófriflaðir
flauels.
jakkar
■■•■■••3)1 ■■■■■••■•1 V«»»MI jj
Sendum gegn póstkröfu samdægurs