Tíminn - 23.03.1975, Side 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 23. marz 1975.
Æþjúðleikhússö
3*11-200
COPPELIA
i dag kl. 15 (kl. 3)
Fáar sýningar eftir.
HVERNIG ER HEILSAN?
i kvöld kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA
í NÓT.T?
þriðjudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
KAUPMAÐUR
i FENEYJUM
miðvikudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
skirdag kl. 15.
Leikhúskjallarinn:
LÚKAS
i kvöld kl. 20.30.
HERBERGI 213.
miðvikudag ki. 20.30.
Miðasala 13,15—20.
AAdnU'
dagur
Opið frá
Hl
Electrolux
Frystíkista
310 Itr."/
v5'
%
Electrolux Frystikista TC114
310 lítra Frystigeta
21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita-
stillir (Termostat). Öryggisljós.
Ein karfa. Útbúnaður til að fjar-
lægja vatn úr frystihólfinu. Seg-
ullæsing. Fjöður, sem heldur
lokinu uppi.
Vörumarkaðurinn hf.
ARMUL; SIM' U(i 2 HEVKJAVIh
r
LKIKFfilAC;
KEYKJAVÍKUR
3* 1-66-20
ði
r
FJÖLSKYLOAN
3. sýning i kvöld kl. 20.30.
4. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
OAUÐAOANS
.miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
skirdag kl. 15. 248. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Selurinn hefur
MANNSAUGU
Skirdag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnö er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
3*1-15-44
Bangladesh
hljómleikarnir
The Greatest Coneert of the Decade!
NOW YOU CAN SEE IT
AND HEAR IT...
AS IF YOU WERE THERE!
opple presents
GEORGE HARRISON
and friends in
THE
CONCERT FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleym-
anlegu hljómleika, sem
haldnir voru i Madison
Square Garden og þar sem
fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Oylan,
George Harrison, Billy
Preston, Leon Russel, Ravi
Shankar, Ringo Starr, Bad-
finger og fl. og fl.
Myndin er tekin á 4 rása
segultón og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 grínkarlar
Bráðskemmtileg gaman-
myndasyrpa með Laurel &
Hardy, Buster Keaton og
Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
3* 16-444
Sú eineygða
Spennandi og hrottaleg, ný
sænsk-bandarisk litmynd um
hefnd ungrar stúlku, sem
tæld er i glötun.
Aðalhlutverk: Christina
Lindberg.
Leikstjóri: Axel Fridolinski.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Byssurnar í Navarone
BEST PICTURE OF THE YEAR!
COIUMBIA PICiUKES piesents
Nú er siðasta tækifærið til að
sjá þessa heimsfrægu verð-
launakvikmynd, þvi myndin
verður endursend til útlanda
á næstunni.
Sýnd kl. 4, 7 og 10.
Ath. breyttan sýningartima.
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd
ilitum með Islenzkum texta.
Sýnd kl. 2.
3* 1-13-84
"lönabíó
3*3-11-82
Leyndarmál
Santa Vittoria
The secret of
Santa Vittoria
Skemmtileg ensk-bandarisk
kvikmynd um undrabilinn
Kitty, Kitty, Bang Bang,
eftir samnefndri sögu Ian
Flemings, sem komið hefur
út á islenzku.
Aðalhlutverk: Oick Van
Oyke.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 3. og 6.
Sama verð á öllum sýningum.
PANAVISION* TECHNICOLOR"
United Artists
Mjög vel gerð og leikin,
bandarisk kvikmynd leik-
stýrð af Stanley Kramer. 1
aðalhlutverkum: Anthony
Quinn, Anna Magnani, Virna
Lisi og Hardy Kruger.
ISLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 9.
3*2-21-40
Áfram stúlkur
Opið til
kl.l
Kjarnar
ERNIR
KLUBBURINN \
QOKQQXtiiX&lZ.
X
________________••
I Auglýsitf •
í Tímamun í
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi og hressileg
ný, bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision. Aðalhlut-
verk: Tamra Oobson,
Shelley Winters. „007”,
„Bullitt” og „Oirty Harry”
komast ekki með tærnar, þar
sem kjarnorkustúlkan
„Cleopatra Jones” hefur
hælana.
Bráðsnjöll gamanmynd i lit-
um frá Rank. Myndin er
tileinkuð kvennaárinu 1975.
BönnuO innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Sidney James,
Joan Sims.
Tinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*3-20-75
Charlie Warrick
Ein af beztu sakamálamynd-
um, sem hér hafa sézt.
Leikstjóri: Oon Siegal.
Aðalhlutverk: Walther
Mattheu og Joe Oon Baker.
Sýnd kl, 5, 7 og 11,10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Barnasýning kl. 3
Hetja vestursins
sprenghlægileg gamanmynd
1 litum -með Isl. texta
KDPAVOGSBÍQ
3*4-19-85
Soldier Blue
Candice Bergen, Peter
Strauss, Oonald Pleasence,
Bob Carraway.
Bönnuð innan 16 ára.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 8.
List og losti
Hin magnaöa mynd Ken
Russel um ævi Tchaikoskys.
Aðalhlutverk: Glenda Jack-
son, Richard Chamberlain.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Barnasýning kl. 4:
Hetjur úr
Skírisskógi