Tíminn - 23.03.1975, Page 39
Sunnudagur 23. marz 1975.
TÍMINN
39
iFramhaldssaga
Mark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
Brúsi Dunlap. Hann.
var mjög hryggur á
svipinn og að gráti
kominn. Það varð
mikill ys og þys i saln-
um og áheyrendurnir
bjuggu sig undir að
hlusta með athygli og
sumar konurnar
hvisluðu:
„Vegalings Brúsi.
Vesalings Brúsi”.
Og siðan þurrkuðu
þær tár af augum sér.
Brúsi Dunlap vann
eiðinn og sagði siðan:
„Um langan tima
hef ég haft svo miklar
áhyggjur vegna vesa-
lings bróður mins, en
aldrei hélt ég, að hann
væri i slikri yfirvof-
andi hættu. Ég gat
ekki imyndað mér, að
nokkur hefði hjarta i
sér til að leggja hend-
ur á svona blessaðan
meinleysingja eins og
hann”.
Um leið og Brúsi
sagði þetta, þóttist ég
sjá, að Tumi hrökk við
litið eitt. En strax á
eftir var hann aftur
sokkinn niður i hugs-
anir sinar og þar að
auki leit hann út eins
og hann hefði orðið
fyrir vonbrigðum.
Brúsi hélt áfram:
„Þið skiljið nú, að
ég gat aldrei látið mér
detta i hug, að prestur
gæti fengið af sér að
gera honum nokkuð.
Það hefði verið hrein-
asta fjarstæða að láta
sér detta nokkuð slikt
i hug, og þess vegna
gerði ég ekki mikið
með það, sem bróðir
minn var að masa. En
það eet ég nú aldrei,
ald i 'i'ramar fyrir-
Landlega í
Þoríckshöfn
— t|ón á böndum verulega mikil
FYRIR
BÖRN
gébé—Reykja vik — Landlega
hefur nú verið hjá tuttugu og átta
bátum, sem legið hafa í tæpa tvo
sólarhringa i Þorlákshöfn.
Sigurður Jónsson hafnarstjóri
sagði að sjómenn hefðu þurft að
vera í bátum sinum i allt að einn
og hálfan sólarhring til að verja
bátana sjógangi, og hefðu bönd
bátanna slitnað hvað eftir annað.
Áætlaði Sigurður að mikið tjón
hefði orðið á böndum, jafnvel svo
skipti tugum eða hundruðum
þúsunda króna. — Skemmdir á
bátum urðu ekki verulegar, enda
telja sjómenn það ekki orðið til
skemmda hér, þó að bátarnir
nuddist saman og dældir komi i
siður þeirra, sagði Sigurður.
Bátarnir látu hver utan á
öðrum, allt að tólf i röð, og gengu
þeir til og frá i sjóganginum og
skelltust og nudduðust saman. —
Um klukkan tvö aðfaranótt föstu-
dags, sá ég mann standa i sjó uppi
i mitti á syðri bryggjunni, sagði
Sigurður Jónsson. Sjórinn gekk
yfir alla bryggjuna.
Þá sagðist Sigurður halda, að
um átta vindstig hefðu verið,
þegar veðrið var sem verst, en
það var mikið farið að ganga
niður á föstudagseftirmiðdag.
— Ekki get ég sagt um, hve
mikið bátarnir hafa misst af
böndum, en það er virði tug-
þúsunda, ef ekki hundruðþús-
unda, sagði Sigurður. — Það var
allt á fleygiferð i höfninni. Við
höfum stundum vigtað böndin,
sem við hreinsum upp úr höfninni
eftir álika veður og þetta, og
skiptir það mörgum tonnum af
ónýtum böndum. Tóg-kaupin eru
geysilega mikill kostnaðarliður i
útgerð bátanna frá Þorlákshöfn,
sagði Sigurður Jónsson hafnar-
stjóri að lokum.
V.
lii—j
yii
sBWI
Framsóknar-
félag
Reykjavíkur
Almennur félagsfundur, sem frestað var 13. marz, verður hald-
inn að Hótel Esju miðvikudaginn 2. april kl. 8.30.
Fundarefni: Menntamál
Frummælandi Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra.
Námsmál og lánasjóöur stúdenta. y
Frummælandi Atli Arnason fulltrúi úr lanasjoði námsmanna
Allir velkomnir meðah húsrúm leyfir.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Borgarnes — aðalfundur
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn í
Snorrabúð þriðjudaginn 25. marz 1975 kl. 21.
Dagskrá fundarins:
1. Aðalfundarstörf, 2. Hreppsmál (fjárhagsáætlun o. fl.) 3.
önnur mál. Stjórnin.
„Reykjavík í 1100 ár
ir
viðhafnarútgáfu
VIÐHAFNARÚTGAFA af þjóð-
hátíðarbók Reykjavikurborgar
og Sögufélags, Reykjavik i 1100
ár, er komin út, númeruð og
árituð. Fyrstu tvö eintökin hafa
verið afhent forseta Islands, dr.
Kristjáni Eldjárn, og borgar-
stjóra, Birgi Isleifi Gunnarssyni.
Hafsteinn Guðmundsson hannaði
bókbandið, sem er i bláum og
ljósum lit i samræmi við
skjaldarmerki Reykjavikur, sem
skartar á kili, en að framan er
merki þjóðhátiðarnefndar, gyllt,
ásamt upphafsorðum úr ljóði
Einars Benediktssonar, Ingólfs-
bær: „Hér lét hann byggja, Is-
lands fyrsti faðir”. Spjaldapappir
© Listamaður
maður. — Það var fyrir Water-
gate.
— Ný sýning á næstunni?
— Ja, fari aðstaða að opnast
upp á gátt eins og á Kjarvalsstöð-
um — hver veit?
Heimamaður i riki
tónlistarinnar
— Viö höfum rætt hér um ljóða-
gerð, leikritun og málaralist. En
þó munu ekki enn upp taldar allar
„syndir” þfnar i heimi listanna.
Þar á ég við sönglögin þin.
— Von, aö þú segir syndir. En i
góðu tómi er fátt saklausara en
komast fram úr lagi á hljóðfæri
fyrir sjálfan sig og — eða eftir
sjálfan sig. Eitt sinn kom þar
þeirri sköpunarsögu, að söngvari
söng og hljómplata var gefin út.
Ég fékk þvi tónlistarmanninn
Carl Billich til þess að búa fleiri
lög til flutnings. Og eru nú komin
út á nótum: Sjö einsöngslög og
Nitján sönglög, en Atján söngvar
eru enn i handriti.
— Nú hefur þú lengi stundað að
minnsta kosti þrjár ólikar iist-
greinar. Hverja þeirra heidur þú
að þér þyki vænzt um?
— Hugðarefnið sjálft hverju
sinni. Minna máli skiptir, undir
hvaða paragraf eða grein fram-
komið hugverk kann að flokkast.
— Og þá er það iokaspurning-
in: Hvað ert þú með I handraöan-
um núna?
— Þar um hafa fæst orð
minnsta ábyrgð. —VS.
er sérunninn, en bókband
annaðist ísafoldarprentsmiðja.
Verð bókarinnar er 3775 krónur.
Pantana má vilja i Bókaverzlun
tsafoldar, Austurstræti.
Félagsmenn Sögufélags og borg-
arstarfsmenn fá 20% afslátt.
Hin tölusettu eintök eru alls 500,
öll árituö. 1 bókinni eru, sem
kunnugt er, 15 greinar eftir jafn-
marga fræðimenn um sögu
Reykjavikur frá upphafi. Meðal
höfunda er forseti Islands. Er
óhættað fullyrða, að bókin sé hinn
eigulegasti gripur.
VETRARVERTÍ ÐIIM
Þorskanet
Japönsk „Clear" (hálfgirni) no. 210
d/15 —no.210d/12 —no. 210 d/9 7“ — 7
1/2“ möskvi.
Japönsk (girni) 6“ — 7 1/4“ möskvi —
nylon T —700 þorskanet frá Formósu
no. 210 d/12 7 1/4“ — 32 möskva.
Netahringir á þroska- og grásleppunet
Steina- og hringjahankar úr gerfiefni
og sísal.
Teinatóg á þorskanet. Færatóg.
Plastbelgir og baujur.
Bambusstangir og glögg
Viðgerðarefni í loðnunætur.
Gam210d/12 —210 d/15 210 d/18 — 210
d/21 — 210 d/24— 210 d/36 — 210 d/48 —
210 d/60.
Uppsettar lóðir og ábót.
Skagfjörðl
KRISTJÁN Ó.SKAGRJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 906 - Sími 24120 - 24125
uiim
3=?
- GULI PARDUSINN
® Shodr 110 r
5-MANNA, TVEGGJA DYRA. VÉL 62 HESTÖFL.
BENSiNEYÐSLA 8.5 LÍTRAR Á 100 KM.
FJÖGURRA HRAÐA ALSAMHÆFÐUR GÍRKSSI.
GÓLFSKIPTING. VIÐBRAGÐ 18,5 SEK. I 100 KM. Á KLST.
INNIFALIÐ I VERÐI:
HOFUÐPÚÐAR, RALLY- STVRI, SPORTSTOKKUR, SNÚNINGSHRAÐA MÆLIR
OLlUÞRÝSTIMÆLIR, RAFMAGNSRÚÐUSPRAUTUR, BLASTUR A AFTURR0ÐU
ÚTISPEGLAR, HALOGEN-LUKTIR O.M.FL.
VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI KR. 6 79.000,00
VERÐ TIL ORYRKJA KR. 499.000,00
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIO Á ÍSLANDIH/E
AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606