Tíminn - 06.04.1975, Qupperneq 15

Tíminn - 06.04.1975, Qupperneq 15
Sunnudagur 6. aprfl 1975. TÍMINN 15 STÆRÐ: 825-20/12 825-20/14 900-20/14 1000-20/14 1000-20/16 1100-20/14 1400-24/16 Kr. 22.470 26.850 28.300 34.210 35.630 35.900 52.440 1961 var hæð hamranna vestur með vatninu norðanverðu um 50 m, en hafði árið 1884 verið 150 m. Vatnið er nii um 11 ferkilómetrar að flatarmáli, og mesta dýpi þess 217 m skv. mælingum Sigurjóns Rist. Lætur nærri, að rúmmál öskjunnar, sem myndaðist af völdum gossins 1875, sé um 1,9 teningskllómetrar. Gjóskuskýiö á Isla Fernandia 11. júnf 1968 séö Ur 220 km fjarlægö. Hæö skýsins er um 24 km og breidd þess 175 km. Sparið þúsundir ! VORUBIFREIÐA HJðLBARÐAR VERDTILBOÐ! TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 S/M/ 42606 Garðahreppur: Hjolbarðaverkstaeðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið a Akureyri h.f. Óseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar legt telja, að þarna hafi orðið eins konar sprengigos. Siðan bar fátt til tfðinda fram til páska, en kl. 9 aðkvöldi páskadags 28. marz sást af Jökuldal, að kolsvartur ösku- mökkur reis upp frá Dyngjufjöll- um. Þar með hófst eitt hið mesta öskugos, sem orðið hefur á ís- landi slðan það byggðist. Gosið fór ekki að færast verulega I auk- ana fyrr en aðfaranótt hins 29. Á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal byrj- aði öskufall kl. hálf fjögur, og féll þá ffngerð ljós aska. Klukkutima siðar birti nokkuð, en aftur syrti að með ferlegu vikurfalli og yarð svo koldimmt, að ekki mátti greina hvita pappirsörk i hendi. Lauk þessu öskufalli um hádegi, og var þá gjóskulagið á Skjöld- ólfsstöðum orðið 20 cm þykkt (sjá mynd). Var miðhluti Austurlands sem gulgrá eyðimörk yfir að lita, og tók af um skeið alla byggð á efri Jökuldal og miklum hluta Jökuldalsheiðar. Flúðu bændur til Vopnafjarðar og annarra ná- lægra héraða, og sumir þeirra siðar til Ameriku. 38 stundum eft- ir að gosið hófst hafði askan bor- izt alla leið til Stokkhólms, 1800 km leið (mynd), en fregnir af eldsumbrotum á íslandi bárust ekki til Skandinaviu fyrr en póst- skipið Diana kom til Kaupmanna- hafnar nær þrem vikum siðar. Áætlað heildarmagn gjósku i gosi þessu er 2—2,5 teningskilómetrar, þar af féllu 0,8 rúmkílómetrar á Island. Flatarmál gjóskugeirans ails var um 650.000 ferkilómetrar, en hins islenzka hluta hans 10.000 ferkilómetrar. Megnið af gjósk- unni kom upp á 8 klst. Til skamms tima var talið að Viti (mynd) væri aðalglgurinn I gosinu, en nú er líklegra taliö, að gjóskan hafi komið upp um sprungu eða röð af gfgum, sem nú séu á botni öskju- vatns. Þvermál Vitis er nú rúm- lega 150 m efst, og dýpi 60 m niður að vatnsborði. Þarna var æsileg ólga fyrstu áratugina eftir gosið, en smásljákkaði, og nú er vatnið kyrrlátt. Nú er hitastigið I Viti 22 gr. C. Myndun öskjuvatns Merkilegasta afleiðing öskju- gossins 1875 frá jarðfræðilegu ferlegt um að litast. Flatarmál ketilsins mun þá hafa verið 3—4 ferkilómetrar, en dýpið 120—150 m. Botninn var þá þurr ennþá. Samkvæmt mælingum Carocs og Johnstrups sumarið eftir var ket- illinn rúml. 7 ferkilómetrar. I botninum var litið stöðuvatn 22 gr. heitt, og 232 m frá yfirborði þess upp á norðurbrún sigketils- ins. Þegar Þorvaldur Thoroddsen kom aftur I öskju sumarið 1884 haföi ketillinn enn stækkað nokk- uð og vatnsborðið hækkaö um 82 ir siðan 1876. Hitastigið var þá 14 gr. C. Vatnið hélt áfram að hækka fram yfir aldamót, en var komið I jafnvægi fyrir 1907. Fyrir gosið Lokaorð öskjumyndun telja ýmsir lið i þróunarferli svonefndra megin- eldstöðva. Sigkatlar einkenna fornar, útkulnaðar eldstöðvar, sem viða hafa verið rannsakaðar hér á landi og annars staðar, og auk þess eru öskjur i mörgum virkum eldfjöllum. Má þar nefna, auk öskju sjálfrar, Grimsvötn, Útbreiðsla gjóskugeirans frá gosinu 1875 á landi. Þykktin I sentimetrum. Rómverskar tölur sýna klukk- an hvað gjóskufall hófst við viðkomandi linu. 20 klst. eftir upphaf gossins hófst gjóskufall I Noregi, og 12 klst. síðar i Stokkhólmi. (Sigurður Þórarinsson 1971) Ketilsigið á Isla Fernandia fyrir og eftir gosið 1968. Botn sigsins sporðreistist þannig að suðurendinn féll um 300 m á 12 dögum. sjónarmiði var myndun nýs sig- ketils i öskju. Hægt er að rekja þróun þessa sigketils með saman- burði á frásögnum þeirra fræði- manna og ferðalanga, er komu I öskju næstu ár og áratugi eftir gosið (mynd). Eins og áður sagði má ráða af lýsingu Mývetning- anna, sem skoðuðu öskju 16. febrúar 1875, að þá hafði myndazt sigdæld rétt vestan við hverina. Var hún aðeins um 200 m I þver- mál, og mesta dýpi um 15—20 m. En enginn vafi er á því, að sigket- illinn myndaðist aðallega eftir páskagosið. Þegar Watts kom i öskju þá um sumarið var mynd- un sigketilsins I fullum gangi, og 0 BÆIR i EYDI 5 AR EÐA LENGUR a BÆIR I EYÐI 1 AR eða lengur ASKjA -65° -----XIII 16* J___ °PAPEY O 50 km I______I______I-----1------1------1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.