Tíminn - 06.04.1975, Qupperneq 25

Tíminn - 06.04.1975, Qupperneq 25
Sunnudagur 6. aprfl 1975. TÍMINN 25 10.25: Magnús Sigsteinsson ráöunautur talar um bygg- ingarmál bændá. íslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Morguntónleik- ar kl. 11.00: Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur „Leiki”, balletttónlist eftir Debussy/ Régine Crespin syngur „Shéherazade”, þrjá ljóöasöngva eftir Ravel/ Colonne hljómsveit- in i Paris leikur „Karnival dýranna” eftir Saint-Saens. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sá hlær bezt....” eftir Asa i Bæ. Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Giu- seppe di Stefano, Tito Gobbi, Maria Callas, Adri- ana Lazzarini, kór og hljómsveit Scala óperunnar I Milanó flytja atriöi úr óperunni „Rigoletto” eftir Verdi, Tullio Serafin stjórn- ar. Filharmóniusveitin i Berlin leikur tvo þætti úr „Föðurlandi minu”, eftir Smetana: Herbert von Kara- jan stjórnar. 16.00 Fréttir. tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þóröarson sér um timann. 17.30 Aö tafli. Guömundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Steinunn Finnbogadóttir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigöismál: Heimilislækningar, V. Bergþóra Siguröardóttir læknir talar um ókosti rúm- legunnar. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason' hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.05 Tónlist eftir Sigurö Þóröarson. Karlakór Reykjavikur flytur þrjá þætti úr Hátiöarmessu. Ein- söngvarar: Guömundur Jónsson og Kristinn Halls- son. Siguröur Þóröarson og Páll P. Pálsson stjórna. Fritz Weisshappel leikur á pianó. — Guðmundur Jóns- son flytur formálsorö. 21.30 Útvarpssagan: Banda- manna saga.Bjarni Guöna- son prófessor les fyrsta lest- ur af þremur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Byggöa- mál. Fréttamenn útvarps- ins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guömundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. apríl 1975. 18.00 Stundin okkar. t þessum þætti veröa sýndar teikni- myndir um önnu litlu og Langlegg, Robba eyra og Tobba tönn. íslenskur drengur, Kristján Bahadur, sem búsettur er i Nepal, ---' Heimilis ánægjan eykst með Tímanum - segir frá lifinu i Himalæja- fjöllum, og sýndar veröa ljósmyndir af honum og félögum hans. Farið verður i skoöunarferð upp á Esju, og loks verður sýndur fyrsti þátturinn I nýrri tékkneskri framhaldsmynd um ösku- busku. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guö- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 A ferö og flugi. Spurningaþáttur, kvik- myndaöur á Akranesi. Spyrjandi Guömundur Jónsson. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.20 Janus. Fræöslumynd um varðveislu gamalla bygg- inga, gerö aö tilhlutan Evrópuráösins I tilefni byggðaminjaársins. Inn- gangsorö flytur Þór Magnússon, þjóöminjavörö- ur. 22.00 Einhverntima verður Danmörk frjáls. Sjónvarps- leikrit eftir Erik Knudsen, byggt aö hluta á atburöum úr sögu Danaveldis. Leik- stjóri Carlo M. Pedersen. Aðalhlutverk Pouel Kern, Louis Miehe-Renard, Ingo Wentrup og Henning Paln- er. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þetta er söng- leikur i léttum tón og gerist við dönsku hiröina á fyrri hluta 19. aldar. A þeim tima taka ýmsir hugsjónamenn upp baráttu fyrir auknu frelsi og réttindum þegn- anna, en Friörik konungur sjötti vill engu fórna af sinu skefjalausa valdi. (Nord- vision—Danska sjónvarp- ið). 23.00 Aö kvöldi dags.Sr. Ólaf- ur Skúlason flytur hug- vekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 7. apríl 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 26. þáttur. Allt er I heiminum hverfult. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 25. þátt- ar: James hefur bjargaö mannlausu skipi og fært þaö til hafnar meö ærnum kostnaöi og fyrirhöfn. Björgunarlaunin eiga að vera þriöjungur af sölu- verði, en brátt kemur i ljós, að tryggingafélagið sem á aö annast sölu skipsins, æti- ar að selja þaö langt undir sannviröi, til þess aö spara björnunarlaunin. Þessi sala er aöeins til málamynda, en seinna á Daniel Fogarty aö fá skipiö á mun hærra veröi. James kemst aö þessu. Hann fer á uppboðiö og kaupir skipiö á háu verði. Meðan hann er i þeirri ferö, veikist Anne. Hún er þung- uö, en heimilisstörfin verða henni um megn. Hún missir fóstrið, og ættingjarnir áfellast James fyrir að eyöa fé i skipakaup i staö þess aö búa konu sinni þægilegra heimili. 21.30 tþróttir. Myndir og frétt- ir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.00 Skiiningarvitin. Sænskur fræöslumyndaflokkur. 5. þáttur. Ilmskynið. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision—Sænska sjónvarpiö). 22.35 Dagskrárlok. IflÚTBOÐÍ Tilboö óskast i byggingu spennistöövar Korpu, 2. áfanga, aöveitu- og stjórnstöö. Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,— skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö föstudaginn 25. aprfl nk. kl. 11.00 f.h. iNNK AuPASTOfNUN REVKJAVIKuRBORGAR ^••kiridoveq ' Sim 75800 Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður i dag, laugardag 5.april kl. 15, i Iðnó. Samningarnir. Stjórnin. Bifvélavirkjar Varnarliðið á Keflavikurfiugvelli óskar að ráða n«kkra bifvéiavirkja tii starfa nú þegar. Umsóknir sendist ráðningarskrifstofu vamarmáladeildar á Keflavikurflugvelli, simi 92-1973,sem veitir nánari upplýsing- ar. FRAMSÓKNARVIST OG DANS Þriðja og síðasta Framsóknarvistin af þriggja vista spilakvöldunum verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 10. apríl Heildarverðlaun fyrir 3 kvöld: Spánarferð verða afhent um kvöldið Auk þess verða veitt góð kvöld verðlaun Húsið opnað kl. 20,00 Framsóknarfélag Reykjavikur Baldur Hólmgeirsson stjórnar Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna ® SMODII ffOJV - GULI PAKOUS'NN 5-MANNA, TVEGGJA DYRA. VÉL 62 HESTÖFL. BENSÍNEYÐSLA 8.5 LÍTRAR Á 100 KM. FJÖGURRA HRAÐA ALSAMHÆFÐUR GiRKSSI. GÓLFSKIPTING. VIÐBRAGÐ 18,5 SEK. I 100 KM. Á KLST. INNIFALIÐ I VERÐI: HOFUÐP0ÐAR, RALLY- STVRI, SPORTSTOKKUR, SNONINGSHRAÐA mælir, OLlUÞRÝSTIMÆLIR, RAFMAGN5RÚÐU SPRAUTUR, BLÁSTUR A ARURRÚÐU, ÚTISPEGLAR, HALOGEN-LUKTIR O.M.FL. VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI KR. 6 79.000,00 VERÐ TIL ÖRYRKJA KR. 499.000,00 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 - 46 SÍM/ 42606

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.