Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 42
12 FASTEIGNIR TILKYNNINGAR TIL LEIGU ÚTSALA Tryggvi Þór S. 820-0589 tryggvi@remax.is Heimilisfang: Mávabraut 9c, 230 Reykjanesbær Stærð eignar: 66,8 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1976 Brunab.mat: 9,4 millj. Verð: 7.8 millj. MÁVABRAUT 9C 230 REYKJANESBÆR - OPIÐ HÚS Rúnar S. Gíslason löggildur fasteignasali Stjarnan OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13:30 - 14:30. Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi, sér bílastæði og 30 fm. sólpalli. Flísalögð forstofa og nýtt parket á íbúðinni. Nýjar korkflísar á eldhúsgólfi. Þvottahús / búr með hillum inn af eldhúsi. Tvö svefnh. með parketi. Falleg íbúð með góðu aðgengi og sólbaðsaðstöðu. Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 Á ANNARI HÆÐ 132,8 FM 3–4UR SVEFNH VERÐ 20,9 MILLJ. H.B. Fasteignir kynna nýtt í einkasölu í Engjaseli • Flísal forstofa m/skápum. • Borðstofa og stór stofa afstúkuð m/auka- herbmeð útg. á suðvestur svalir. • Baðherb flísal hólf og gólf m/baðk- aristurtu m/tengi f/þvottavél og þurkara. • Eldhús m/borðkrók og góðu skápaplássi. • Í kjallara er sér geymsla sam/þurk+hjóla- geymsla Kári Kort s. 892-2506. Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 96,1 FM 4URA HERB ÍB Á 4 HÆÐ. VERÐ 15,2 MILLJ. H.B. Fasteignir kynna nýtt í einkasölu í Kleppsholti • Hol m/tölvuhorni.Eldhús m/eldri inn- réttingu • Stór stofa m/útg á svalir m/góðu útsýni. • Tvö góð barnaherbergi. • Hjónaherbergi m/fataherb innaf • Á 5 hæð er sér herbergi m/aðg að wc. • Í kjallara er sér geymsla+sam þurk+hjólag. Kári Kort s. 892-2506. Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 Í LAUFENGI 104,4 FM 4RA HERB. VERÐ 20.2 MILLJ. H.B. Fasteignir kynna nýtt í einkasölu • Flísalögð forstofa m/nýjum skápum • Hol ásamt stofu m/útg á flísal svalir. • Tvö góð barnaherbergi m/skápum • Hjónaherb m/skápum,þvottah, • Fallegt baðherbergi.gott eldhús. Kári Kort s. 892-2506. Ferð fyrir tvo til Prag og fleiri stórvinningar... Stórbingó Verður haldið í Álfafelli Íþróttahúsinu v/ Strandgötu sunnudaginn 13. mars kl. 14.00. Stórglæsilegir vinningar. Allur ágóði rennur til slysavarna í Hafnarfirði. Slysavarnadeildin Hraunprýði Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja verður haldinn laugardaginn 19. mars 2005 kl. 10.00 að Stórhöfða 31 1. hæð, gengið inn að norðanverðu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lífeyrissjóðurinn Lífiðn Önnur mál. Boðið verður upp á morgunkaffi og með því fyrir fund. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Félagsmenn Trésmiðafélags Reykjavíkur! Orlofshús – launakönnun Lokafrestur til að sækja um orlofshús í sumar er 15. mars. Hægt er að sækja um á netinu, www.trnet.is. Eins minnum við á að skila launakönnuninni. Trésmiðafélag Reykjavíkur Umsókn um orlofaðstöðu í sumar Umsóknarfresti um sumarleigu á orlofsaðstöðu lýkur 15. mars. Hægt er að sækja um orlofshús, íbúð, tjaldvagn eða „viku að eigin vali.“ Umsóknarblöð fást á skrifstofu félagsins, sími 533 3044. Félag járniðnaðarmanna Sendiráð – Íbúð Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu fallega, góða íbúð eða hæð helst í eða nálægt miðbænum án húsgagna. Æskileg stærð 100 – 140 fm, tvö eða fleiri svefnherbergi, góðir skápar. Leigutími er að minsta kosti 3 ár. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562-9100, Anna Einarsdóttir í #22284, fax 562-9123, 693-9234 eða netfang einarsdottirax@state.gov. Lagerútsala/ barnavara Lagerútsala á barnavöru og leikföngum. Í boði verður m.a vagnar, kerrur, rúm, bílstólar og allskyns barnavara. Einnig mikið úrval af leikföngum. Opið föstudag 11/3 frá kl: 15-18, laugardag 12/3 frá kl: 11-17 og sunnudag 13/3 frá Kl: 13-17. Tökum við debet og kredit kortum. Lagerútsala Smiðsbúð 8 Garðabæ. ( Inngangur inn í porti ) Um er að ræða fimm lóðir fyrir verslanir, skrifstofur og léttan iðnað. Lóðirnar eru hluti af athafnahverfi í norð- anverðu Vatnsendahvarfi með aðkomu frá Breiðholts- braut um Vatnsendaveg og Ögurhvarfi og frá fyrirhug- uðum Arnarnesvegi um Vatnsendaveg. Urðarhvarf 2. Á lóðinni sem er um 4.000 m2 að flatarmáli má reisa 4 hæða byggingu um 900m2 að grunnfleti og um 3.000 m2 að samalögðum gólffleti, auk bílageymsla undir húsinu. Urðarhvarf 4. Á lóðinni sem er um 4.000 m2 að flatarmáli má reisa 4 hæða byggingu auk kjallara um 900 m2 að grunnfleti og um 3.000 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymsla undir húsinu. Urðarhvarf 6. Á lóðinni sem er um 7.000 m2 að flatarmáli má reisa 8 hæða byggingu auk kjallara um 900 m2 að grunnfleti og um 6.000 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsinu. Urðarhvarf 10. Á lóðinni sem er um 4.500 m2 að flatarmáli má reisa 5 hæða byggingu auk kjallara um 900 m2 að grunnfleti og um 3.800 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsinu. Urðarhvarf 12. Á lóðinni sem er um 4.000 m2 að flatarmáli má reisa 5 hæða byggingu auk kjallara um 900 m2 að grunnfleti og um 3.800 m2 að samanlögðum gólffleti, auk bílageymslu undir húsinu. Áætlað er að lóðirnar verði byggingarhæfar um miðjan maí 2005. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingarskilmálar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2 hæð milli kl. 8-16 mánudags til fimmtudaga og á föstudögum frá 8 til 14. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 mið- vikudaginn 23. mars 2005. Vakin er sérstök athygli á því að umsóknum um byggingarrétt þarf að fylgja staðfest- ing banka eða lánastofnana um greiðsluhæfi umsækj- enda. Ef um fyrirtæki er að ræða þá ber þeim að skila inn ársreiningi sínum eða milliuppgjöri fyrir árið 2004, árituðum af löggiltum endurskoðendum. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Vatnsendaland. Úthlutun á byggingarrétti. Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlutunar á eftirtöldum lóðum undir atvinnuhúsnæði í Vatnsendalandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.