Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 19.900,- Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.IKEA.is „Geðveikt“ herbergi IK E 27 52 5 0 3. 20 05 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 5 290,- BEDDINGE svefnsófi 200x104 sm með POPULÄR dýnu 140x200 sm Heilsuréttur salat og cous cous VESTBY kommóða 80x40x58 sm RIBBA rammi 13x18 sm 2.900,- VESTBY náttborð 1.490,- VESTBY fataskápur 90x180 sm 4.900,- 2.990,- MALOU CIRKEL sængurföt 150x200/50x60 sm 990,- 490,- LYDIA púðaver 72x72 sm 1.290,- MYLONIT lampi 31 sm 690,- FELICIA teppi 130x170 sm 1.490,- LYDIA VÅG motta 133x195 sm 3.990,- STORM lampar H79,5 1.290,- H120 2.490,- H160 2.990,- LYDIA efni breidd 150 sm 390,- MIKAEL tölvuborð birki eða eik 77x50x76 sm 4.950,- Ókeypis mjólk Jæja. Nú hefur yfirmönnum virt-ustu fréttastofu landsins tekist að gefa öllum bestu fréttamönnum stofunnar um árabil langt nef á einu bretti og ráða í starf ungan mann sem er á aldur við mig til þess að stjórna dótinu. En þetta er allt í góðu lagi því nú eru allir í góðum gír út af ókeypis mjólk sem er hægt að fá í stórum stíl í lágvöruverslun- unum. Nú gildir að sanka að sér fernum og setja í frysti, og ef menn eiga ekki frysti, þá kaupa frysti í grænum hvelli undir herlegheitin. Þýðir ekkert annað. Spara. ÞJÓÐFÉLAGIÐ er súrrealískt. Allt í einu er mjólk ókeypis út af ein- hverju sem enginn skilur og á sama tíma verða ungir menn frá Marel allt í einu fréttastjórar á útvarpinu út af einhverju sem enginn skilur. Það er nefnilega ekki nokkur leið að átta sig á því almennilega hvernig leiðin til frama á fréttastofu út- varpsins getur legið í gegnum Marel, en þar vann hinn nýskipaði fréttastjóri og þótti standa sig vel. HIN nýja ráðning á fréttastofunni vekur spurningar, burtséð frá ókeyp- is mjólk. Af henni má draga merki- legar ályktanir. Það er semsagt rugl að verja ævi sinni í eitthvað sem kalla má lífsstarf, eins og til dæmis að vera fréttamaður, og vera svo að bisa við það um áratugaskeið að sanka að sér reynslu og þekkingu. Nú gildir að standa sig vel hjá Marel Group eða Flögu Group eða deCode Group eða Icelandair Group eða Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Group og hafa kannski verið – án þess að það skipti í sjálfu sér nokkru máli – sumarafleysingamaður á fréttastofu, þannig að maður geti alla vega sagst hafa sagt fréttir ein- hvern tímann, og þá er maður sem sagt góður í fréttastjórastólinn. Já, og ekki sakar að þekkja réttu menn- ina í réttu flokkunum til þess að inn- sigla ráðninguna, en menn segja reyndar að sú vinátta hafi ekki skipt neinu máli, sem gerir auðvitað ráðn- inguna enn súrrealískari. TALANDI um ókeypis mjólk. Líkur eru á að nýi fréttastjórinn hafi einmitt verið nýhættur að drekka ókeypis mjólk rétt um það bil er elstu og reyndustu fréttamenn á RÚV hófu störf á stofnuninni. Það sem ég meina er þetta: Fréttastjórastóllinn á útvarp- inu er ekki bara einhver staða (tja, eða ókeypis mjólk) sem pólitískt skip- að útvarpsráð getur gefið hverjum sem er, alveg sama hversu ágætir menn það eru á sínu sviði. Það er til eitthvað sem heitir reynsla. Og nú vill svo til að heill haugur af umsækjend- um hafði einmitt unnið sig upp í virð- ingu og áreiðanleika innan stofnunar- innar með farsælu starfi um langt árabil. Þeim hefur núna verið sagt að éta það sem úti frýs. Eða öllu heldur: Þeir geta bara huggað sig við það að það er hægt að fá ókeypis mjólk í lág- vöruverslununum um þessar mundir. Það er ágætt. ■ BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.