Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 55
HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 9 10 11 12 13 14 15 Miðvikudagur MARS ■ ■ LEIKIR  11.00 Númi og Afturelding mætast í Reykjaneshöllinni í 1. riðli B-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  13.00 FH og Stjarnan mætast í Reykjaneshöllinni í A-deild deildarbikars kvenna í fótbolta.  14.05 ÍA og Breiðablik mætast í Fífunni í 1. riðli A-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  14.30 Grótta/KR og Haukar mætast á Seltjarnarnesi í DHL-deild kvenna í handbolta.  14.30 Valur og FH mætast í Valsheimilinu í DHL-deild kvenna í handbolta.  14.30 ÍBV og Fram mætast í Vestmannaeyjum í DHL-deild kvenna í handbolta.  14.30 Víkingur og Stjarnan mætast í Víkinni í DHL-deild kvenna í handbolta.  15.00 Valur og Víkingur mætast í Reykjaneshöllinni í 1. riðli A-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  15.00 Höttur og ÍA mætast á Egilsstöðum í 1. deild karla í körfubolta.  16.00 Grindavík og Keflavík mætast í Grindavík í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta.  16.00 KR og Snæfell mætast í DHL-höllinni í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta.  16.30 ÍR og Þór Ak. mætast í Austurbergi í DHL-deild karla í handbolta.  16.30 Valur og HK mætast í Valsheimilinu í DHL-deild karla í handbolta.  16.30 ÍBV og KA mætast í Vestmannaeyjum í DHL-deild karla í handbolta.  16.30 Víkingur og Haukar mætast í Víkinni í DHL-deild karla í handbolta.  17.00 Grindavík og Fylkir mætast í Reykjaneshöllinni í 1. riðli A-deildar deildarbikars karla í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  08.25 Intersportdeildin í körfubolta á Sýn. Útsending frá leik Keflavíkur og Grindavíkur í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfubolta.  09.50 Meistaradeildin í fótbolta á Sýn.  11.30 Enski bikarinn á Sýn. Ítarleg umfjöllun um alla leiki í 6. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.  12.00 Enski bikarinn á Sýn. Bein útsending frá leik Bolton og Arsenal í 6. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.  14.10 Bestu bikarmörkin á Sýn.  14.25 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Vals og FH í DHL-deild kvenna í handbolta.  15.05 Bandaríska mótaröðin í golfi 2005 á Sýn.  15.35 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Fotex Veszprem og Ciudad Real í meistaradeildinni í handbolta.  16.00 Handboltakvöld á RÚV.  16.20 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik Vals og HK í DHL-deild karla í handbolta.  17.05 Enski bikarinn á Sýn. Bein útsending frá leik Southampton og Manchester United í 6. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.  19.05 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Barcelona og Athletic Bilbao í spænsku 1. deildinni í fótbolta.  20.55 World Supercross á Sýn.  21.50 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Jose Luis Castillo og Julio Diaz. LAUGARDAGUR 12. mars 2005 43 1.999 Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast í kringum þessa elsku en eftir að hún hafði loksins fundið hinn fullkomna mann í hinum glæsilega lögfræðingi Mark Darcy (Colin Firth), stendur hin rúmlega þrítuga, fyrrverandi einhleypingur, Bridget Jones (Renée Zellweger) frammi fyrir enn meiri áskorun...að halda í hann. Þegar efasemdir hennar um sjálfa sig kvikna á nýjan leik og fyrr- verandi elskuhugi hennar, hinn kvensami Daniel Cleaver (Hugh Grant), birtist óvænt aftur óboðinn, flækist Bridget í bráðfyndna atburðarás sem einkennist af slæmum ráðleggingum, samskipta- leysi og algjörum hörmungum sem aðeins hún gæti lent í. THE EDGE OF REASON Coka Cola Light fylgir DVD myndinni Bridget Jones, Edge of Reason FYLGIR VA R A ÐL E N D A ÐL Dregið í riðla fyrir undankeppni HM kvenna: Íslensku stelpurnar í öðrum styrkleikaflokki FÓTBOLTI Óvissa hefur verið um verkefni íslenska kvennalands- liðsins á þessu ári þar sem enn á eftir að draga í næstu und- ankeppni. Nú sér fyrir endann á því þar sem dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM kvenna- landsliða 18. mars næstkomandi og því ætti nýráðinn landsliðs- þjálfari, Jörundur Áki Sveinsson, að geta farið að setja upp verkefni landsliðsins í kjölfarið. Í undankeppninni verður leikið í fimm riðlum og verður hver rið- ill skipaður fimm liðum, einu úr hverjum potti innan efsta styrk- leikaflokks. Íslensku stelpurnar eru í öðrum styrkleikaflokki og geta því ekki lent með Rússum, Ítölum, Englendingum eða Finn- um í riðli en þrjú þau fyrstnefndu hafa verið andstæðingar liðsins í síðustu undankeppnum. Efsta lið hvers riðils kemst í úrslitakeppni HM í Kína 2007, en neðstu liðin leika aukaleiki um fall í annan styrkleikaflokk. Sextán þjóðir spila í úrslitakeppn- inni í Kína, fimm frá Evrópu, tvær frá Asíu, tvær frá Afríku, tvær frá Norður- og Mið- Ameríku, tvær frá Suður-Amer- íku og ein frá Eyjaálfu auk gest- gjafanna frá Kína og sigurvegara umspils milli þriðju bestu þjóð- anna úr undankeppni Asíu og undankeppni Norður- og Mið- Ameríku. HVERJIR VERÐA MÓTHERJAR ÍSLANDS? Eftir viku ræðst hvaða fjórar þjóðir verða með íslensku stelpunum í riðli í undankeppni HM 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.