Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 66
GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 1.50, 3.50 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2 og 4 m/ensku tali Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 Sýnd í Lúxus kl. 5.40, 8 og 10.20 Flott mynd. Töff tónlist (Hope með Twista, Balla með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson. Sló í gegn í USA! ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! Í ÖLLUM LITUM! SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.20 B.i. 16 Sýnd kl. 3, 8.30 og 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14 Sýnd kl. 4 og 6 Síðustu sýningar J.H.H. kvikmyndir.com Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit S.V. MBL Þ.Þ. FBL ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! Forsýnd kl. 4 m. ísl. tali ■ UPPISTAND Breski grínistinn Eddie Izzard fór af landi brott í gær eftir tvær vel heppnaðar sýningar á Broadway á miðvikudag og fimmtudag. Hann virkaði hress á blaðamannafundi á Hótel Sögu á fimmtudeginum enda ekki ástæða til annars því vel heppnuð sýning frá kvöldinu áður var að baki. „Ég skemmti mér vel. Ég talaði eins og ég tala í London og hægði ekkert á mér en það náðu samt allir því sem ég var að segja,“ segir hann. „Það virðast allir vera góðir í ensku hérna. Það er líka gaman að sjá að uppistand nýtur meiri vinsælda núna en þegar ég kom síðast. Þá voru svona tveir uppistandarar á landinu en núna eru þeir um fimmtán.“ Izzard segist hafa dreymt um að verða alvarlegur leikari síðan hann var sjö ára gamall. Þótt hann sé betur þekktur sem grínisti hefur hann mikinn metnað til að standa sig í dramatískum hlut- verkum í framtíðinni. Meðal ann- ars var hann að semja um að leika í dramaþáttum í Bandaríkjunum sem fara í framleiðslu á næstunni ef allt gengur að óskum. „Ég elska báðar greinarnar en vil einbeita mér að dramanu næstu fimm árin eða svo,“ segir hann. „Vonandi ganga þessir dramaþættir upp í Bandaríkjunum og þá fæ ég kannski fleiri tækifæri til að leika dramatísk hlutverk. Bill Murray hefur farið svipaða leið og ég vil fara. Hann var að leika í Ghost- busters en fór síðan í gjörólíka átt. Þegar fólk fer að sjá dramat- íska mynd með honum býst það ekki endilega við því að geta hlegið að honum.“ Izzard hefur einnig farið með lítil hlutverk í kvikmyndum í gegnum tíðina, þar á meðal í Oce- an's Twelve sem var nýverið sýnd við miklar vinsældir. Næsta mynd hans er Romance & Cigarettes með stórleikurum á borð við James Gandolfini og Susan Sar- andon í helstu hlutverkum. Einnig er hugsanlegt að hann komi fram í The Simpsons á næstunni eftir að hann átti stutt spjall við höfundinn Matt Groening, sem lýsti yfir áhuga á að fá að njóta krafta hans. Izzard segist vera mikill aðdáandi Simpsons. Einnig nefnir hann sem áhrifavalda Monthy Python-flokk- inn og leikarana Spike Milligan, Richard Pryor, Billy Connolly og Harry Enfield. Aðspurður segist Izzard aldrei verða andlega þreyttur á starfi sínu. Helst sé það líkamlegi þátt- urinn sem láti á sjá. „Ég eyddi svo miklum tíma í komast þangað sem ég er. Mér líður núna eins og ég sé 23 ára. Ég var tilbúinn þegar ég var 18 en ekkert gerðist fyrr en ég var þrítugur. Ég er alltaf að reyna að ná í skottið á mér og mér líður ennþá eins og unglingi,“ segir þessi mikli Íslandsvinur. freyr@frettabladid.is EDDIE IZZARD Breski grínistinn var hæstánægður með viðtökurnar sem hann fékk við uppistandi sínu á Broadway. Vill verða dramatískur leikari FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Upptökur hafa staðið yfir undanfarna daga hér á landi fyrir atriði sem verður sýnt í hinum vinsæla spjallþætti Opruh Winfrey í byrjun apríl. Ekki er víst hvenær þátturinn verður sýndur hér á landi. Atriðið verður sýnt í liðnum „Oprah takes you around the world,“ eða Oprah ferðast með þig vítt og breitt um heiminn. Þar er sagt frá konum sem hafa vakið athygli í tilteknu landi fyrir dugnað og þor. Ísland er eitt af mörgum löndum sem eiga sinn fulltrúa í þættinum en ekki er enn ljóst hver varð fyrir val- inu hér á landi. Oprah sjálf ferð- ast ekki til landanna og tekur viðtölin heldur aðstoðarkona hennar, sem einmitt fer héðan af landi brott á mánudag. Fréttablaðið hefur þegar greint frá því að fulltrúi Opruh hafi leitað til Raghildar Stein- unnar Jónsdóttur sjónvarps- konu í Ópinu og Selmu Björns- dóttur söngkonu en ekki hefur fengist staðfest að þær verði í þættinum. ■ Íslensk stúlka hjá Opruh í apríl OPRAH WINFREY Íslensk kona mun á næstunni koma fram í spjallþætti Opruh Winfrey. ■ SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.